Jafnrétti í trúboði

Nú er Ísland orðið mikið fjölómenningarþjóðfélag. Þess vegna verður lögreglan að gæta þess vandlega þegar hún fer að stunda trúboð yfir drukknum skrílnum í miðbænum um helgar að bjóða bæði upp á kristilegt trúboð í anda Jesú og  múslimskt trúboð í anda Múhameðs. 

Annað er hreinlega ekki bjóðandi í jafnréttissinnuðu fjölómenningarþjóðfélagi.    

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

   Þarna er ég algerlega sammála þér, verts að breyta yrði pöbbunum í safnaðarheimil fyrirtrúboðin þar af leiðir fámennt í messunum.

Fríða Eyland, 13.9.2007 kl. 23:12

2 Smámynd: halkatla

jesú, búdda, múhammeð og maó - alla niðrí bæ!

halkatla, 15.9.2007 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband