16.9.2007 | 19:45
Ég og löggan
Vinkona mín hringdi í mig í gćrkvöldi og spurđi hvort ég hefđi nokkuđ lent illa í löggunni. Ég virtist hafa á henni svo illan bifur ađ sér hefđi nú bara dottiđ ţetta í hug.
Kannski hefur fleirum dottiđ ţetta í hug.
En ţessu er fljótsvarađ: Ég hef aldrei lent í löggunni. Ég hef aldrei veriđ handtekinn enda ekki ađ drekka og dópa og fremja glćpi. Ekki einu sinni ađ pissa á almannafćri.
Ég hef sem sagt ekkert sérstakt á móti löggunni. Mér finnst meira ađ segja eins og mörgum öđrum ađ Jón Geir sé rosalega krúttlegur.
Hins vegar komu ţarna upp tvö löggumál á sama tíma sem ég skrifađi um, stóra Jóns Geirs búningamáliđ og litla guttamáliđ međ víkingasveitinni. Finna má ađ hvoru tveggja án ţess ađ vera á móti löggunni svona yfirleitt.
Ţađ er ţví bara tilviljun ađ ég skuli hafa veriđ ađ skrifa tvisvar núna gegn blessađri lögreglunni sem er sómi og skjöldur landsins ţegar menn lenda í vandrćđum.
Mér er síđur en svo alls varnađ ţegar lögreglan er annars vegar. Aldrei mundi ég ybba gogg viđ hana ef hún birtist á sviđinu ţar sem ég vćri, en mér skilst ađ hún megi hvergi láta sjá sig án ţess ađ verđa fyrir einelti og ađkasti. Ég mundi hins vegar lúffa ţegar í stađ og verđa eins og bráđiđ smjer.
Ţetta vildi ég sagt hafa um mig og lögguna tll ađ létta af vinkonum mínum og vinum ţungum áhyggjum.
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 20:43 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţungu fargi af mér létt. Já, ţađ er alveg rétt hjá ţér, hann Geir Jón er krúttlegur og góđur.
Ţorkell Sigurjónsson, 16.9.2007 kl. 20:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.