Spámaður í eigin föðurlandi

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var sumarið, sem Veðurstofan telur frá júní til september, hið úrkomumesta í Reykjavík síðan 1984. Þetta kemur heim og saman við spá mína um mesta rigningarsumar í sumar frá 1984 sem ég birti hér á blogginu 5. júní þó "útfærslan" yrði dálítið öðru vísi en ég gerði ráð fyrir. 

Ég er þá eftir allt saman spámaður í mínu eigin föðurlandi! Þeir gera ekki betur á Dalvík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

En hverju spáir þú um veturinn? Hafís??

Svava frá Strandbergi , 5.10.2007 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband