7.10.2007 | 13:09
Vargar í véum
Nú eru voldugir menn í stjórnmálum farnir ađ undrast ţađ hvers vegna Bjarni Ármansson og einhver annar mađur fá ađ halda hlut sínum í ţessu peningahneyksli viđ sameiningu tveggja orkufyrirtćkja. Ţeir tveir fengu ađ skara eld ađ sinni grćđgisköku međ algerum forréttindum. En svo má ekki hrófla viđ ţeim. Hvers vegna?
Er ţađ ekki út af ţví ađ miklir auđmennn í íslensku samfélagi eru ađ varđa algjörglega friđhelgir og ósnertanlegir nema ţeir séu beinlínis stađnir ađ augljósum glćpum?
Aukiđ misréttti og ekki síst ný og áđur óţekkt auđsétt, sem einskis virđist svífast og svelgir upp allt sem fyrir henni verđur, er orđiđ fólki sem enn hugsar um almannahag meira áhyggjuefni en flest annađ. Ţetta mun eiga eftir ađ skapa mikla spennu, átök og jafnvel ofbeldi í ţjóđfélaginu, ađ ekki sé minnst á mannnlega ógćfu og ţjáningu. Hreyfiafliđ í íslensku samfélagi virđist vera orđiđ lítiđ annađ en vélrćn peningamaskína sem mylur allt undir sér. Hún er ađ afmennska ţjóđfélagiđ hratt og hrottalega.
Og ţađ er eins og menn séu alveg varnarlausir gegn ţessu ţví miklum peningum fylgir svívirđilegt vald sem fer sínu fram eftir eigin lögmálum. Svo er komiđ fram viđ auđmenninna, sem allir eru svo ótrúlega líkir hver öđrum, algjörlega persónulausir, slétttir og felldir, og hafa ţennan kurteisa síkópatatalanda, eins og ţeir séu kóngar og prinsar og ađdáunin á ţeim og linkan í ţeirra garđ í fjölmiđlum er beinlínis ogeđsleg.
Samt eru ţetta vargar í véum. Ţeir skćđustu í ţjóđfélaginu. Ţeir eru tilbúnir til ađ legga allt sem heitir manneskjulegt líf og viđhorf í rústir fyrir peninga -réttara sagt fyrir eigin fjárhagslegan ábata.
Jú, jú, ég er auđvitađ bara öfundssjúkur ţegar ég skrifa svona. Ţađ eru einu rökin sem auđmennirnir og aftaníossum ţeirra dettur í hug ef einhver blakar viđ ţeirri peningasýki sem er ađ drepa ţjóđfélagiđ og á eftir ađ ganga frá ţví ađ ţeir séu ađ farast úr öfund. Ţađ versta viđ hina nýju auđkýfinga er nefnilega ekki ţađ ađ ţeir sölsi allt undir sig fjárhagslega heldur miklu fremur sá hroki ţeirra ađ vilja sjálfir ákvarđa ađ nýju hin siđrćnu gildi. Ţeir sjálfir eru hinir dyggđugu og hinir óflekkuđu en ţeir sem leyfa sér ađ bera brigđur á ágćti ţeirra og athafnir eru siđferđilegt undirmálsólk sem haldiđ er öfundssýki. Ţessi hugsun gegnsýrir allt ţar sem auđmennirnir eru ađ vafstra. Opniđi bara augu og eyru og ţá munuđ ţiđ sjá ţađ og heyra. Og svo segja ţeir nánast fullum fetur ađ upphćđirnar, oft margir miljađar, sem ţeir sölsa undir sig međ lymsku og lćvísi endurspegli bara verđmćti ţeirra og mikilvćgi!
Er ekki komin tími til ađ breyta viđhorfinu til manna eins og Bjarna Ármannssonar? Hćtta ađ líta á ţá sem mestu hetjur samfélagsins en útmála ţá í stađinn sem ţađ sem ţeir einfaldlega eru í raun og veru:
Mestu og hćttulegustu varga samfélagsins sem engu eira sem á vegi ţeirra verđur af fullkomnu miskunnarleysi ţó ţađ sé kallađ ţví fína nafni viđskipti.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 19:08 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Innilega sammála síđasta rćđumanni.
Ţorkell Sigurjónsson, 7.10.2007 kl. 13:27
Heill og sćll, Sigurđur Ţór !
Tek undir; međ Ţorkatli. Afdráttar lausari lýsingu, er ekki hćgt ađ gefa, á ţessum aurasálum, og grútarlýđ.
Ţakka ţér; skorinort innlegg, sem fjölda annarra ţjóđhollra Íslendinga.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.10.2007 kl. 14:55
persónulausir og gráir allir eins, ţú öfundar ţá ekki neitt.
En spillingin blómstrar sem aldrei fyrr......
Nauđungaruppbođum fjölgađi í Ágúst...nýtt met ! Ţetta var í blađinu í síđustu viku...og voru ţá ótaldar ţćr eignir sem bankarnir tóku til sín....ţessir kallar eiga bankana!!!
Fríđa Eyland, 7.10.2007 kl. 17:58
nf. hér er Ţorkell
ţf. um Ţorkel
ţgf. frá Ţorkeli
ef. til Ţorkels
Ţorkell Sigurjónsson, 7.10.2007 kl. 18:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.