9.10.2007 | 17:24
Himnaríki einkavætt
Það er ekki orðið lengur líft í landinu fyrir endalausu tali, bæði í fjölmiðlum og annars staðar, um fjármál og viðskipti. Ef eitthvað er leiðinlegt þá er það þetta. En mörgum finnst samt gaman af peningunum sjálfum og helst miklu af þeim. Þess vegna hefur þessi ótrúlega breyting orðið á síðustu árum á því hvað fjármál eru mikið í umræðunni. Það gerðist varla áður fyrr nema eitthvað alveg sérstakt væri að gerast.
Umskipti þessi endurspeglar breytta hugsun. Áður þótti gott að eiga soldið af peningum til að hægt væri að gera eitthvað við þá.
Núna er bara hugsað um peningana þeirra eigin vegna því þeir eru orðnir svo miklir að ekkert er hægt að gera lengur við þá - nema auðvitað að hjálpa fátækum Afríkubúum í hugsjónamóði auðhygjunnar.
Þetta á líklega eftir að vernsa mikið á næstu árum. Sem betur fer verð ég þá steindauður og farinn beina leið til helvítis því þá verður búið að einkavæða himnaríki sem aðeins verður opið fyrir þá sem hafa notið sérkjara við kaup á aflátsbréfum til sáluhjálpar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 20:18 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Það hefur líka verið fullyrt í mín eyru að það sé skemmtilegra í neðra. Hittumst heil þar! Kannski hún Skýla mín taki líka á móti mér sem hvarf frá mér forðum. Kettir eru vita auralausar skepnur er það ekki?
María Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 19:30
Enn og aftur er ég þér sammála frændi.
Þorkell Sigurjónsson, 9.10.2007 kl. 20:05
Var það einhver úr neðra sem fullyrti þetta við þig María? Ætli ég fái ekki bara sérholu fyrir neðan Húsavíkur-Jón.
Sigurður Þór Guðjónsson, 9.10.2007 kl. 20:15
Einhvers staðar sá ég brandara um nunnu sem óvart og fyrir misskilning lenti í neðra. Hún nauðaði í Lykla Pétri að kippa þessu í liðinn en það dróst á langinn. Loks kemur hún þeim skilaboðum til Pésa að hún þori bara alls ekki að vera þarna lengur fyrir sitt litla líf því næsta kvöld eigi að halda mikla svall og gleði- orgíu og hann verði að drífa í því að bjarga henni úr þessu helvíti.
Eitthvað var Lykla Pétur busy en hafði samband við nunnuna daginn eftir orgíuna miklu og sagðist vera búinn að redda því að hún kæmist upp. Já það, sagði nunnan, nei blessaður vertu, ég vil óð vera hérna áfram.
Svava frá Strandbergi , 9.10.2007 kl. 22:13
Einar: Það er ekki einu sinni friður í helvíti! Helvítis vesen er þetta!
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.10.2007 kl. 00:03
Ég veit nú ekki betur en boð hafi útgengið nýlega frá sjálfum páfanum um það að limbóið hafi verið lagt niður. Það fýkur í öll skjól.
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.10.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.