10.11.2007 | 14:52
Dagur tónlistarinnar var í gćr
Ţađ er mesta furđa hvađ ég hef bloggađ lítiđ um tónlist ţví hún er ţađ sem mesta ánćgju hefur gefiđ mér í lífinu - ásamt veđrinu. Ég hef hlustađ á tónlist síđan ég man eftir mér. Ţegar ég var barn lá ég í Kanaútvarpinu og í öllum dćgurlagaţáttum í ţví íslenska. Klassíska músik uppgötvađi ég ekki fyrr en síđar en tónlist var ekki haldiđ ađ mér á heimili mínu.
Ég er samt ekki neinn tónlistarmađur ađ upplagi eđa hćfileikum, bara pćlari. Ţegar ég var orđinn stálpađur lćrđi ég nótur og undirstöđuatriđi tónfrćđinnar af bókum án ţess ađ hafa hljóđfćri en ţađ var mér svo gefiđ á unglingsárum. Ţá lćrđi ég dálítiđ á píanó og síđar orgel og eitthvađ í hljómfrćđi.
Aldrei nota ég tónlist sem afţreyingu eđa bakgrunn. Ég hlusta bara eingöngu. Ţess vegna hlusta ég aldrei mikiđ og ć minna međ árunum. Fyrir mér er músik list og henni getur mađur ekki sinnt nema stöku sinnum ţegar mađur er í hátíđarskapi.
Ég hef sérstakar mćtur á barokkmeistaranum Heinrich Schütz sem fćddist hundrađ árum á undan Bach. Fyrsta tónverkiđ sem ég heyrđi eftir hann var Jólasagan og ţađ finnst mér hjartahreinasta tónlist sem ég ţekki. Passíur Bachs og h-moll messan eru einn af hćstu tindunum í tónlistinni. Á passíurnar hlusta ég til skiptis á föstudaginn langa en á messuna á nokkurra ára fresti. Kantötur Bachs, vel yfir 200 ađ tölu, eru mér óendanleg uppspretta listrćnnar gleđi.
Eftir Mozart held ég mest upp á hina svonefndu Haydnkvartetta. Mozart samdi mestalla músik sína af einhverjum gefnum tilefnum, fyrir tónleika eđa fyrir sérstaka hljóđfćraleikara, en kvartetta ţessa samdi hann af innri ţörf og ţar birtist hann af einna mestri snilld. Ég hef líka mikla ást á hinum harmrćna strengjakvintett hans í g-moll, K 516. Hann sker i hjartađ. Ég vil ađ músik skeri í hjartađ enda er góđ tónlist alltaf tregablandin á einhvern veg og minnir á sćtan hverfulleika lífsins.
Síđustu strengjakvartettar Beethovens eru hugsanlega dýpsta tónlist sem um getur, ađ mínu áliti. Hann er ţar kominn handan viđ venjulegt mannlíf og kannar einhverja órćđa heima.
Ég er afskaplega veikur fyrir ljóđatónlist eđa sönglögum. Kannski vegna ţess ađ sú tónlist sameinar bókmenntir og tónlist en ég var alltaf mjög veikur fyrir fagurbókmenntum ţar til fyrir svona fimmtán árum. Ég hef gert mér sérstakt far um ađ kynnast öllum sönglögum Schuberts, Mozarts, Beethovens, Schumanns, Mendelsohns, Liszts, Brahms, Hugo Wolfs og Richard Strauss. Schubert er bestur en Wolf, sem var mjög eminem tónskáld um sína daga, nćst bestur en allir eru ţeir feiknarlega góđir.
Strengjakvintett Schuberts í C-dúr finnst mér dýrlegasta hljóđfćraverk í heimi.
Ég er enginn sérstakur óperuunnandi en ţekki ţó mjög margar óperur. Uppáhaldsóperurnar mínar eru Parsifal eftir Wagner, Boris Godunov eftir Mussorgsky og Don Giovanni eftir Mozart. Ég er líka mjög hrifinn af óperum hins óviđjafnanlega Leo Janáceks, sérstaklega Litlu klóku refalćđunni.
Af tuttugustu aldar tónlist eru mér engin sérstök verk hugstćđari en önnur. Ţau eru öll sama tóbakiđ - rótsterkt og gott. Mér finnst samt meira til um Alban Berg og einkanlega Anton von Webern en sjálfan Schönberg. Af ţeim sem nú eru uppi eđa nýdánir eru Ligetti og Lutoslawski í miklu uppáhaldi og svo er ég mjög viđkvćmur fyrir Alfred Schnittke og Arvo Pärt og henni Gubadúlínu. Hún er algjör dúlla.
Ég hef reynt ađ verđa mér úti um alla diska sem gefnir hafa veriđ út međ verkum íslenskra tónskálda.
Og ég held ekki vatni yfir amerískri kántrýmúsik.
Ég ólst upp viđ fyrsta rokktímabiliđ og Elvis er eina átrúnađargođ ćvi minnar. Ég fylgdist vel međ popppinu framundir svona 1980 og lauslegar eftir ţađ ţar til á síđustu árum ađ ég hef alveg dottiđ út.
Fyrir mér er músik list en ekki afţreying. Ég tel hina svökölluđu "ćđri músik", klassíska tónlist, hiklaust ćđri en poppiđ. Auđvitađ er til mikiđ af drasli í klassíska geiranum, flest tónlist er bara drasl, innantómur hávađi, en hin miklu tónskáld ţessarar greinar teljast međal mestu andansjöfra mannkynsins líkt og t.d. Shakespeare, Cervantes og Dostojevskí í bókmenntunum og stóru myndlistarmenn endurreisnarinnar og seinni blómaskeiđa. Ţeir birta lífiđ í sinni mestu dýpt og eru sér á parti.
Poppiđ er auđvitađ líka misjafnt ađ gćđum en jafnvel ţađ besta finnst mér falla alveg í skuggann af klassíkini.
Klassíkin er fyrir fagurkera. Poppiđ er fyrir plebba.
Og ţessi Enimen, eđa hvađ hann nú heitir, er bara fyrir últra fćđingarhálfvita.
Ef einhver vill hata mig fyrir ţessi orđ er ţađ mér alveg sérstakt ánćgjuefni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 18:59 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Sćll vertu Sigurđur.
Mig langađi ađ taka undir ţađ sem ţú segir um Schütz, enda hef ég haft sérstakt dálćti á honum árum saman. Sérdeilis skemmtilegt tónskáld, en í uppáhaldi hjá mér er Sieben Worte Jesu Christi am Kreuz. Fín upptaka af ţví til á Harmonia Mundi.
Mig langađi líka ađ benda ţér á ţýskt tónskáld sem ţeir Tólftónamenn gaukuđu ađ mér fyrir stuttu, Carl Heinrich Graun, 1703-1759, en jólaóratóría hans er frábćrt verk.
Telemann er líka í metum hjá mér, Jólakantötur hans er til ađ mynda einkar skemmtilegar, en ţó sérstaklega verkin sem hann skrifađi síđustu ćviárin og CPO hefur veriđ duglegt ađ gefa út. Upprisan, Die Auferstehung, óratóría frá 1761, ţegar karlinn er kominn á nírćđisaldur, er ţannig stórmerkileg finnst mér.
Og svo finnst mér Eminem fínn líka.
Árni Matthíasson , 11.11.2007 kl. 14:08
Nú, heitir hann Eminem hann Enimen!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.11.2007 kl. 16:35
Já og til hamingju međ Bjarkarlaufiđ!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.11.2007 kl. 17:25
Ég skil ţetta sem skelfilega sneiđ til mín og nú skaltu aldeilis fá ađ finna fyrir ţví!
Ţví miđur (fyrir ţig) ţá trúi ég ţví ađ ofbeldi leysi allan vanda og ţess vegna skaltu vara ţig ţegar ţú ćtlar út međ rusliđ á nćstunni góurinn. Ţú verđur mjög sennilega laminn međ hafnarboltakylfu í ţinn ţröngsýna haus!
Neinei. Nú er ég bara ađ gera góđlátlegt grín. Ég ţarf líka ekkert ađ styđja viđ Eminem fyrst ađ Bjarkarlaufshafinn hefur lagt blessun sína yfir hann.
Ţórunn Hrefna (fyrrverandi pönkari) (IP-tala skráđ) 11.11.2007 kl. 22:40
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.11.2007 kl. 17:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.