Skatan

Ég tek heilshugar undir svívirđingar nafna míns Sigurđar Helga Guđjónssonar formanns Húseigendagélagsins um helvítis skötuna og ţá sem leggja sér slíkan viđbjóđ til munns.

Nokkrir skötusyndaselir hafa risiđ upp á afturhalann og mótmćlt réttmćtum svívirđingum Sigurđar Helga en fnykinn leggur af rökum ţeirra langar leiđir og segir ţađ allt sem segja ţarf um ţau.

Skötuát landsmanna á Ţorláksmessu, rétt fyrir heilög jólin, er alvarleg ógnun viđ kristilegt siđgćđi, ókristilegt siđgćđi og allar ađrar tegundir af siđgćđi í landinu.

Ţađ er villimannslegt siđleysi sem tekur mannáti í engu fram.

Ţetta skrifa ég svo liggjandi uppi í sófa eins og kćst skata, innilokađur vegna óveđurs og annarra  hremminga.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hverjir fleiri en ég voru ađ blogga um svívirđingar nafna ţíns? Ég ţarf endilega ađ finna ţau blogg til ađ sýna stuđning.

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

ĆtLar enginn ađ bćta viđ svívirđilegum svívirđingum um skötuna? 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.12.2007 kl. 16:14

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

        Skammast í skötulíki

        og skađlegt telur átiđ.

        Hvađ skyldi náđugur Nimbus

        nýlega hafa í sig látiđ?
 

Ásgeir Kristinn Lárusson, 14.12.2007 kl. 16:21

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ćtlarđu ekki ađ segja mér hvar ég finn hinar fćrslurnar?

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 16:21

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţetta voru blađagreinar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.12.2007 kl. 16:24

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Vertu nú góđur viđ mig og segđu mér í hvađa blöđum og helst á hvađa blađsíđum blađagreinarnar birtust. Ţađ ţćtti mér verulega vćnt um.

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 16:27

7 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Nú ţykir mér skörin fćrast upp í bekkinn.

María Kristjánsdóttir, 14.12.2007 kl. 16:38

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Já, eru ţeir nú farnir ađ glefsa í mig skötusyndaselirnir! Fleiri slíkir skötusyndaselir eru ađ skrifa greinar í 24 stundir í dag.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.12.2007 kl. 16:50

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvarflar ekki ađ mér ađ glefsa í ţig - ég gćti meitt ţig. En kćrar ţakkir fyrir upplýsingarnar. Ég fann 2 greinar á bls. 18 í 24 stundum í dag og var hćstánćgđ međ báđar.

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 17:03

10 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Ég mótmćli harđlega og mun hafa í frammi svćsinn áróđur fyrir skötuáti nćst ţegar ég heimsćki leikskólana.

Svavar Alfređ Jónsson, 14.12.2007 kl. 17:29

11 Smámynd: halkatla

aumingja litla kćsta skatan!

halkatla, 14.12.2007 kl. 17:32

12 Smámynd: Árni Gunnarsson

....sem tekur mannáti engu fram?

Árni Gunnarsson, 14.12.2007 kl. 17:45

13 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mótmćli í skötulíki eru ekki tekin til greina!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 14.12.2007 kl. 17:45

14 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Einn einasta dag á ári langar okkur ađ komast nćr Guđi okkar međ ţví ađ eta kćsta skötu međ kartöflum og mörfloti.  Alla ađra daga liggjum viđ sem í dvala og etum venjulegan mannamat međ ykkur hinum.  Ađ ćtla ađ úthýsa okkur eins og presti úr leikskóla er náttúrulega ađför. 

Skammastu ţín Sigurđur!

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 14.12.2007 kl. 21:59

15 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kćst skata er Guđsgjöf:)

Mér sýnist ţú vera ađ braggast!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2007 kl. 22:37

16 Smámynd: Árni Gunnarsson

Bedúínar báru fregn

af barni í lágri jötu.

Ljóssins hátíđ lćđist gegn-

um lykt af kćstri skötu!

Árni Gunnarsson, 14.12.2007 kl. 23:10

17 Smámynd: Svava frá Strandbergi

'Skötubarđvćngjuđ fjandafjöld
flengjast ţar yfir dćgrin löng' 

Var ţađ ekki svona sem Kristmann Guđmundsson komst ađ orđi í bókinni um kennarann sem fór í ferđalag međ geimverum og endađi međ ađ setjast ađ á annari plánetu? Ţar varđ hann ástfanginn og eignađist egg međ ástkonu sinni sem ţau gátu međ andlegum unađi einhvers konar. Man ekkert hvađ bókin heitir. 

Svava frá Strandbergi , 14.12.2007 kl. 23:58

18 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Skötuspursmáliđ er: er til svona mikiđ af ţessu forljóta kvikindi í sjónum ađ ekki sjái högg á vatni ţó veiddar séu ţúsundir skatna fyrir hverja Ţorláksmessu? 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.12.2007 kl. 00:14

19 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Skatan er góđ, herramannsmatur.

Ţađ er bara lyktin sem er vond. Mér finnst ţađ samt tepruskapur í fólki sem býr í fjölbýlishúsum ađ ţola ekki lyktina svona eini sinni á ári eđa svo.

Sumir ţurfa ađ ţola andstyggđar reykingalykt frá nágrönnum sínum allt áriđ um kring.

Marta B Helgadóttir, 15.12.2007 kl. 01:22

20 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Mér finnst skatan og lyktin af henni skemmtilega vond. Og ţetta er nú bara einu sinni á ári og mér finnst engin ástćđa til ađ vera ađ amast viđ ţví.

Jónína Dúadóttir, 15.12.2007 kl. 06:58

21 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Skatan er grautúldinn viđbjóđur, sem ég forđast meira en allar svćsnustu flensupestar vetrarins.  Og hananú!

Sigríđur Sigurđardóttir, 15.12.2007 kl. 10:17

22 Smámynd: Guđmundur D. Haraldsson

Elska sumir úldinn fisk

útúr kćsta skötu

eflaust betra er á disk

allt úr ruslafötu.

--

Má vera ađ ţessi sé eldgamall, sniđugur ţó.

Guđmundur D. Haraldsson, 15.12.2007 kl. 14:58

23 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Og sumar skötur eru forframađri en ađrar skötur. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.12.2007 kl. 20:00

24 Smámynd: Linda

Ég skil ekki ţennan vibba siđ, óháđ ţví hvađ fólk fékk sér ađ borđa hér í den vegna fátćktar eđa hvađa ástćđu sem er ţá er ţetta einn siđur sem má jarđa endanlega ađ mínu mati. En, ég mundi nú ekki ganga svo langt ađ banna fólki ađ elda ţennan mat, kaupi bara frekar reykelsi og svoddan ef ég byggi í stigagangi, sem er ekki raunin ţannig ađ ég er vel sloppin.  Sendi ţér hér međ Jólakveđjur, vona ađ ţú finnir gleđina í tćka tíđ.  og vonandi fćrir sveinki ţér eitthvađ skemmtilegt ađ lesa.

Linda, 16.12.2007 kl. 02:25

25 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ef formađur Húseigendafélagsins er persónulega í nöp viđ skötuna er hann fyllilega óhćfur ađ taka viđ kvörtunum ţess efnis og fyrr frýs í helvíti ađ ég muni nokkurtíman láta einhvern banna mér hvađ ég hef í matinn á mínu heimili. Einusinni sem oftar fór ég ađ ná í póstinn og skildi eftir opiđ inn, ţá pikkađi einn sem býr í ţessari sameign í öxlina á mér og bađ mig um ađ loka hurđinni afţví ţađ kćmi reykingarlykt fram á gangin ... ég sagđi viđkomandi ađ snáfa í burtu og skella sér í sturtu ţví ţađ vćri svitalykt af honum.

Sćvar Einarsson, 16.12.2007 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband