Dietrich Fischer-Dieskau

Ég hef veriđ ađ lesa sjálfsćvisögu ţýska söngvarans Dietrich Fischer-Dieskaus. Hann bar höfuđ og herđar yfir flesta ef ekki alla ađra klassíska ljóđasöngvara međan hann var upp á sitt besta. Hann söng allan ljóđalitteratúrinn inn á plötur, alveg frá Mozart til Richard Strauss. Hann söng líka í  óperum og óratóríum og einnig söng hann samtímatónlist. Mađur heyrđi á sínum tíma ađ enginn klassískur tónlistarmađur hafi gefiđ út út eins margar hljómlötur sem nú er búiđ ađ gefa út á diskum.

Fischer-Dieskau-Friedrich-4Sumum fannst Fisher-Dieskau syngja of mikiđ. En gćđin voru yfirleitt alltaf fyrsta flokks. Og hann kynnti fyrir nútímamönnum mikiđ af frábćrri söngtónlist sem ţeir hefđu ella aldrei heyrt. Hann söng ţví bara  mátulega mikiđ. Stíll hans fór í taugarnar á sumum eins og gengur. En um tónlistarhćfileika hans, mikla og víđfema greind sem lýsti upp öll viđfangsefni hans og ótrúlega fjölhćfni, er ekki hćgt ađ efast. Hann hefur líka lagt hljómsveitarstjórn fyrir sig, kennslu, ritađ nokkrar bćkur og málađ myndir.

Fischer-Dieskau er enginn venjulegur mađur. Mér finnst hann sameina ţađ besta í ţýskri menningu.

Um ţađ leyti sem var ađ gjósa í Vestmannaeyjum komst ég yfir heildarsafn hans á sönglögum Schuberts og ţađ var ein af stóru stundunum í lífi mínu. Seinna eignađist ég tilsvarandi söfn hans af lögum Mozarts, Beethovens, Carls Loewe, Mendelsohns, Schumanns, Liszts, Brahms, Hugo Wolfs, Mahlers og Richard Strauss og reyndar margt fleira. Og var óskaplega heillađur af ţessum listamanni.

Nú á dögum er eins og fjölmiđlar noti orđin tónlist og tónlistarmenn í ţeirri merkingu ađ ţađ eigi bara viđ um popptónlist. Réttara sagt: ađ tónlist sé bara popptónlist. En ţađ er vissulega til önnur tónlist.

Ćvisaga Fischers Dieskaus er ţokkalega rituđ og hún er einstaklega vingjarnleg og hófsöm. Ekki er hann ađ gera sig breiđan og leggur gott orđ til flestra listamanna sem hann starfađi međ og ţađ voru engir smákallar eđa kellíngar. Hann fer heldur ekki í felur međ ţađ hvernig var ađ alast upp í ţriđja ríkinu og hvađ ţađ er mikil byrđi fyrir Ţjóđverja enn í dag. Hann segir ţó frá ţessu á látlausan hátt og aldrei međ mörgum orđum.

Ţegar ég las ţessa bók kom yfir mig angurvćrđ yfir liđnum tima og yfir ţví ađ allt tekur enda.

Nema listin. Hún á sér engan endi.

Á You Tube er hćgt ađ heyra og sjá Fischer-Dieskau syngja heilmikiđ. Ekki er verra ţegar međ honum leikur einhver mesti píanisti allra tíma, Svjatoslav Richter í frábćrum Schubertlögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég ţekki nafniđ mjög vel. En ef ég hefđi veriđ spurđ hver mađurinn vćri hefđi ég giskađ á ţýskan stjórnmálamann af ţekktari gerđinni.

En fyrst ég kannast svona vel viđ nafniđ hlýtur hann ađ hafa veriđ einn af gömlu uppáhaldssöngvurunum hans pabba.

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.3.2008 kl. 17:57

2 Smámynd: Kreppumađur

Ţetta var skemmtileg og frćđandi fćrsla enda er ég farinn á youtube ađ fletta Dietrich upp.  Lćt mig hlakka til.

Kreppumađur, 4.3.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Árni Matthíasson

Tek undir ţađ Sigurđur ađ hann var ekki bara stórkostlegur söngvari heldur líka mikill listamađur (sem hann er náttúrlega enn). Milli hans og afa var vinátta og ţeir skrifuđust á lengi vel.

Af ţví fjölmarga sem ég á međ honum held ég sérstaklega upp á upptöku hans, Gerald Moores og Elisabeth Schwarzkopf af Italienisches Liederbuch hans Wolf, enda náđu ţeir einstaklega vel saman Moore og Fischer-Dieskau og svo er Wolf svo skemmtilegur höfundur, ólgandi tilfinningar í bland viđ leiftrandi kímni. Ótrúlegt ađ hann skuli hafa getađ samiđ svo skemmtilega tónlist á sinni erfiđu ćvi sem lauk svo illa í ţokkabót.

Árni Matthíasson , 4.3.2008 kl. 21:21

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Fischer-Dieskau kom til Íslands 1955 og afi ţinn lék undir hjá honum. Ekki vissi ég ađ ţeir hefđu skrifast á. Vonandi eru bréfin varđveitt. Sagt er ađ ţegar söngvarinn kom hafi hann veriđ á vegum Ragnars í Smára og hann hafi fariđ međ honum í jeppanum sínum og veriđ ađ snúast eitthvađ i bćnum en svo gleymt honum langa lengi í jeppanum á einhverju götuhorni. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.3.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég á reyndar ţessa útgáfu á Ítölsku ljóđabókinni sem ţú talar um. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.3.2008 kl. 21:34

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Aldrei heyrđi ég Fischer-Dieskau syngja og ţađ eru einhver mestu vonbrigđi mín í lífinu. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.3.2008 kl. 02:03

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Lára! Nú man ég. Ţú komst einu sinni heim til mín ţegar viđ vorum ung og ég lék fyrir ţig lag međ Fischer-Dieskau eftir Schubert. Ţađ hetir Laura og ljóđiđ er eftir Schiller! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.3.2008 kl. 02:44

8 identicon

Sigurđur, talandi um ţýskan ljóđasöng, ţú manst eftir Hermann Prey ekki satt? Ţađ var mikill listamđur líka og slćmt hvađ hans listamannssaga varđ stutt.

Ellismellur (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 10:59

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Jćja, ţú segir nokkuđ. Ekki man ég eftir ţessu, en ţađ er ekkert ađ marka. Var ţetta ţegar ţú bjóst á Nesinu?

Pabbi var mikill ađdáandi klassískrar tónlistar og spilađi mikiđ bćđi óperur og ljóđatónlist. Ég var móttćkileg og hann "kenndi" mér ađ hlusta ţegar ég var barn ađ aldri. Ţetta situr í mér ennţá og hverfur líkast til aldrei. Er ađ fara í óperuna í kvöld... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 5.3.2008 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband