18.4.2008 | 19:19
Ekki nýjar fréttir
Grein í Morgunblađinu eftir Árna Tryggvason um ófullnćgjandi ađstöđu sjúklinga á geđdeild Landsspítalans hefur sett vefmiđla, fjölmiđla og ýmsa bloggara á hvolf.
Ţađ er ţó ekkert nýtt ađ menn, ađ sjúklingum međtöldum, gagnrýni ađbúnađ sjúklinga á geđdeildum. Ţađ hefur veriđ gert í nokkra áratugi. Ţađ hefur bara enginn hlustađ.
En núna, af ţví ađ ţađ er ţekktur leikari, Árni Tryggvason, međ allri virđingu fyrir honum, er eins og menn séu ađ heyra einhver spáný tíđindi.
Ekkert sýnir betur áhugaleysi ţjóđarinnar á ađbúnađi geđsjúkra en einmitt ţetta. Ţegar einhver frćgur talar fer allt á stađ ţó menn hafi fullkomlega hundsađ allar raddir um ţađ sama ţangađ til.
Sannleikurinn er sá ađ Íslendingar líta niđur á geđsjúklinga og hafa alltaf gert. En fjölmiđlar og fleiri eru veikir fyrir frćga fólkinu og ţví sem ţađ segir.
Ţetta segir allt sem segja ţarf um hug ţjóđarinnar til ţeirra sem ţjást af geđsjúkdómum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Heilbrigđismál | Breytt 6.12.2008 kl. 17:52 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţú grípur ekki ţađ sem ég er ađ segja.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.4.2008 kl. 19:57
Ég held ađ ţetta sé rétt hjá ţér. Ţađ fór allt af stađ á svipađan hátt og merkingar voru bćttar á Reykjanesbrautinni um daginn eftir ađ Björgvin Halldórsson tjáđi sig um máliđ eftir ađ dóttir hans lenti ţar í slysi? Viđ gćtum taliđ upp fleiri dćmi um slíkt.
Og ég held líka ađ ţú hafir rétt fyrir ţér međ ađ litiđ sé niđur á geđsjúklinga - en hefur ţađ hugarástand ekkert skánađ samt?
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.4.2008 kl. 20:08
Ég held ađ fordómar gegn geđsjúkum hafi ekkert skánađ. Menn eru bara orđnir flinkari í ţví ađ kjafta innantómt og hrćsna og láta ađra halda ađ ţeir séu ađ springa úr umhyggju. Ţetta er ţví mun auđveldara nú á dögum ţví engir nenna ađ hlusta - og/eđa kunna ţađ ekki.
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 20:34
Orđ í tíma töluđ Sigurđur.
Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 00:28
Ţú hefur rétt fyrir ţer Sigurđur. En er ekki einmitt gott ađ ţjóđţekktur mađur bendi á ţetta???
Hólmdís Hjartardóttir, 19.4.2008 kl. 02:37
Íslendingar (og örugglega ađrar ţjóđir líka) eru sökkerar fyrir frćga fólkinu. Hef sjálf legiđ á geđdeild og hef fundiđ á eigin skinni fordómana og skilningsleysiđ. En.. ef Árni fćr einhverju breytt, ţá tek ég ofan fyrir honum. Karlinn er flottur.
Ađdáandinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2008 kl. 09:48
Börnin góđ: Svo ég leggi línuna: Ţiđ eigiđ ađ hneykslast rosalega á ţví ađ ţađ ţurfi frćgan til ađ menn fari ađ hlusta. Ţađ er hiđ vođalega hneykslunarefni, ekki vor minnsti bróđir ellegar mannréttindi eđa svoleiđis. Efast um ađ orđ Árna breyti nokkru nema ţá á yfirborđinu í skamman tíma. Fólk hefur reyndar veriđ saman í stofu, allt upp í fjóra áratugum saman. Halda menn ađ ţeir fái allt í einu einsmannssvítur. Og öllu hefur veriđ hrćrt saman, mikiđ og minna veiku fólki, í jafn langan tíma. Halda menn ađ á ţví verđi raunveruleg breyting? En bráđum fer ríka fólkiđ ađ reisa auđmannageđveikrahćli ţar sem allir sem klikkast fá margra herbergja svítur og golfvöll en brjálađur pöpullinn verđur eftir sem áđur ađ veltast um hverja ađra á yfirfullum deildum. Ţetta er framtíđin góđir hálsar!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.4.2008 kl. 11:27
Kannski kćmi e-đ gott útúr sameiginlegri árshátíđ geđlćkna og bifvélavirkja ;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 19.4.2008 kl. 11:57
Siggi er fyndnasti bloggarinn, ekki nokkur spurning! Ef ég man rétt var skrifuđ heil bók um Árna Tryggvason fyrir margt löngu og hans veiki alla.
Og Mogginn hefur veriđ dáldiđ duglegur viđ ađ halda á lofti merkilegheitum geđveikinnar sökum náinna tengsla sinna viđ hana. En ţađ er barist um peningana og ađ sjálfsögđu berjast allar stofnanir viđ ađ ná í klikkađasta fólkiđ, til ađ mynda Landspítalinn og Seđlabankinn, Siggi minn. Eins manns svítur og ókeypis eftirmiđdagskaffi á báđum stöđum.
Ţorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 15:01
...ég er í kasti hérna, ...geđveikislegu hláturskasti ţú ert svo fyndinn
Marta B Helgadóttir, 22.4.2008 kl. 22:18
"brjálađur pöpullinn verđur eftir sem áđur ađ veltast um hverja ađra"
Marta B Helgadóttir, 22.4.2008 kl. 22:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.