Hvítasunnan getur veriđ einhvern tíma á tímabilinu frá 11. maí til 14. júní. Á ţessum tíma fer veđur mjög hlýnandi og er t.d. međalhitinn í Reykjavík (1961-1990) 11. maí 5,7 stig en 9,0 ţ. 11. júní. Um hvítasunnuna getur ţví veriđ ýmist sumarblíđa eđa hálfgert vetrarveđur og reyndar algert vetrarveđur fyrir norđan. Ţó kuldaköst međ snjókomu fyrir norđan séu algeng um hvítasunnuna er orđiđ ţađ áliđiđ á áriđ ađ mikil hvassvirđi eru fátíđ.
Á norđurlandi er sem sagt ekki tiltökumál ţó snjór liggi á jörđu á hvítasunnu,en suđurland er heldur ekki alveg laust viđ snjóinn. Á hvítasunnudag 31. maí áriđ 1936 var snjódýpt 1. cm á Kirkjubćjarklaustri og á öđrum hvítasunnudegi 1952, sem ţó var 2. júní, var snjódýpt 2 cm á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum en ekki veit ég hvort snjór var ţá í kaupstađnum. Ţennan dag gekk á međ éljum um allt suđausturland.
Hćgt er ađ búast viđ tuttugu stiga hita um hvítasunnuna. Jafnvel í Reykjavík gerđist ţađ á hvítasunnudag 1954, ţegar hitinn steig í 20,7 stig. Sama dag mćldist mesti hiti sem mćlst hefur á hvítasunnudag frá og međ 1949 á öllu landinu, 22,7 stig á Hćli í Hreppum. Ţrjá ađra hvítasunnudaga hefur hitinn komist í 20 stig: 20,3 á Akureyri 1964, 21,3 á Mýrum í Álftaveri 1980 og 20,0 stig í Stafholtsey í Borgarfirđi 2004. Á öđrum í hvítasunnu hefur mest mćlst 24,8 stig á Akureyri áriđ 1963 en tvo ađra daga hefur hitinn náđ 20 stigum: 20,0 á Hallormsstađ 1977 og 22,8 stig á Húsavík áriđ 1992. Ţađ hefur ekki gerst eftir 1949 ađ hiti hafi náđ 20 stigum á landinu báđa hvítasunnudagana ef ekki er skipt milli sólarhringa kl. 18 eins og hér er gert međ allan hármarkshita ţví annars er hćtt viđ hitatölum sem mćldust í rauninni daginn áđur en dagsetning segir til um.
Lćgsti hámarkshiti á öllu landinu var hinn hraksmánarlega hvítasunnudag 1989 ţegar ađeins mćldust 8,0 á Hallormsstađ en á öđrum í hvítasunnu mćldist minnst 8,9 á Önnuparti í A-Landeyjum áriđ 1985.
Mesta frost á hvítasunnudag frá 1949 (eđa öllu heldur um nóttina) mćldist -8,5 stig á Grímsstöđum á Fjöllum 1992 en á öđrum í hvítasunnu hefur orđiđ kaldast -8,6 stig á Hjarđarlandi í Biskupstungum áriđ 1994 (22. maí). Hveravellir eru ekki hér međ.
Hlýjasti hvítasunnudagur á landinu var líklega áriđ 1955 en hann var einnig međ ţeim hvössustu en ţađ var sunnanátt og rigning. Annar í hvítasunnu var ţá líka mjög hlýr. Ađrir mjög hlýir hvítasunnudagar voru á ţví ađ öđru leyti kalda ári 1979 og svo 2001 og 2004 og 1972.
Kaldasti hvítasunnudagurinn var líklega 1989 og svipađ daginn eftir en álíka kalt var 1952 og 1973.
Á hvítasunnudag 1953 mátti heita heiđskírt um nćr allt land. Hitinn fór í 19,0 stig í Síđumúla en í heild var dagurinn í svalara lagi.
Fyrir báđa dagana var sérlega hlýtt í Reykjavík árin 2004 og 1954 en kalt 1989 og 1952. Á Akureyri er hlýjasta hvítasunnan 2004 og sú kaldasta 1973. Seinna áriđ var međalhiti beggja daganna 1.1 stig!
Sólríkasta hvítasunnan í Reykjavík (frá 1924) var 1936 ţegar mátti heita heiđskírt báđa dagana en áriđ 1966 var ekki sólarglćta. Á Akureyri (frá 1949) var hvítasunnan 1997 sólríkust en engin sól var 1949, 1981 og 1983. Já, var einhver ađ tala um ţađ ađ alltaf vćri sól og blíđa á Akureyri!
Votviđrasamasta hvítasunnan í Reykjavík (frá 1921) var 1992 en á Akureyri (frá 1949) 1949.
Úrkoman er hér talin sú sem mćldist kl. 9 á öđrum í hvítasunnu frá kl. 9 daginn áđur til kl. 9. á "ţriđja" í hvítasunnu. Ţetta er skárra en sú ađferđ sem vanalega er notuđ af ţví ađ meiri líkur eru á ađ úrkoman sem um er talađ hafi í rauninni falliđ um hvítasunnuna en ekki áđur en hún hófst.
Á fylgiskjalinu má sjá hita, úrkomu og sól í Reykjavík langt aftur. Fyrir Akureyri sést ţetta frá 1949 en frá Hallormsstađ 1937-1948. Hitatölur fyrir Reykjavík 1924-1935 liggja ekki á lausu en hins vegar sól og úrkoma.
Fyrir Reykjavík er hitinn 1907-1919 ađeins álestur á mćla kvölds og morgna en ekki raunverulegur hámarks-og lágmarkshiti, hvađ ţá međaltal hans heldur ađeins álestranna. Árin frá 1881 er hins vegar raunverulegur hámarks-og lágmarkshiti af sírita og međaltal hans. Ekki er hćgt ađ bera saman hitatölurnar fyrir 1936 saman viđ hinar nema til skemmtunar.
Einnig sést ţarna hćsti og lćgsti hiti á öllu landinu frá 1949 og ein og ein stök mćling ţar á undan. Međaltal hámarkshita á landinu um hvítasunnu er 15 stig en lagmarkiđ kringum frostmark eđa örlítiđ lćgra.
Undirstrikuđ eru hćstu og lćgstu gildi svo ţau má finna án ţess ađ veđuróđur lesandinn ţurfi mikiđ ađ leggja á sig.
Á blađi tvö á fylgiskjalinu er hćgt ađ sjá samandreginn međalhita og summu sólskins og úrkomu fyrir Reykjavík og Akureyri báđa hvítasunnudagana.
Ég visa til vefs Veđurstofunnar međ ţađ ađ skođa veđriđ á hádegi hvern hvítasunnudag á landinu frá 1949.
Ađ lokum ítreka ég uppáhalds spakmćliđ mitt:
VEĐURBLOGG ER EINA BLOGGIĐ SEM VITSMUNAVERUM ER SĆMANDI!
Flokkur: Veđurfar | 11.5.2008 | 15:19 (breytt 31.5.2008 kl. 21:09) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hvernig er ţetta eiginlega međ ţetta veđur Sigurđur? Er ţetta logniđ á undan storminum?
Kv. Viđar J.
Viđar Jónsson, 12.5.2008 kl. 09:20
Karítas fór út í fyrsta sinn á annan í Hvítasunnu 2008 - veđriđ var mjög gott - hún var samt ekkert ađ fíla ţađ og hékk inni í allan dag, fegin ađ losna viđ ólina sem ég setti á hana fyrir útivistarćvintýriđ - mćđgurnar fögru biđja ađ heilsa Mala - ţetta voru kattaveđurfréttirnar af austurlandi
halkatla, 13.5.2008 kl. 19:05