10.6.2008 | 16:16
Endanleg svör
Ég sá þessar spurningar á bloggsíðunni hennar Önnu Karen, sem fann þær einhvers staðar annars staðar og ég vil alveg ólmur og uppvægur svara þeim.
1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?
Ég heiti eftir móðurafa og ömmu minni.
2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?
Þegar ég fæddist.
3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?
Ég má heita ólæs og óskrifandi.
5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ?
Mali er minn einkasonur og situr til hægri handar föðurins.
6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?
Erkifjandi.
7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ?
Aldregi í lífinu!
8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?
Ég læt ekki teygja mig og toga.
9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Hákallalýsi.
10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ?
Kann nú bara ekki að reima skó.
11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKAN ?
Gífurlega.
12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?
Hafís.
13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?
Hvort stelpur eru sætar en ekkert sérstakt hjá strákunum.
14.RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR?
Eldrauður og æsandi.
15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?
Helvítis góðmennskan alltaf hreint!
16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?
Míó Krítarkattar sem var fyrsti kötturinn í lífi mínu.
17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?
Segi eins og Anna Karen að annað væri guðlast. En líka klám.
18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?
Ég er núna buxnalaus og skólaus.
19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?
Gamaldags ýsa með kartöflum.
20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?
Bullið í sjálfum mér.
21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?
Helblár og ógnvænlegur.
22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?
Það er skítalykt af þessari spurningu.
23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?
Algjöra mektarpersónu.
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR?
Hún er algjört æði!
25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?
Þegar Íslendingar tapa stórt.
26. ÞINN HÁRALITUR ?
Gamall og grár.
27. AUGNLITUR ÞINN ?
Vatnsglær í gegn.
28. NOTARÐU LINSUR ?
Ég er gleraugnaglámur.
29. UPPÁHALDSMATUR ?
Kjet.
30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR?
Skelfilegur endir!
31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?
Borat.
32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?
Ég vil bara gera það strax án tafar.
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ?
Ét aldrei neitt á eftir að ég er búnn að borða. Mér finnst það algjör tvíverknaður.
34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?
Björn Bjarnason.
35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ?
Það veit sá sem allt veit.
36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?
Illviðri á Íslandi í þúsund ár.
37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?
Músin mín notar ekki mottu. Hún ryðst bara inn á skítugum tánum.
38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ?
Veðurfréttir.
39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?
Bach er bestur!
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ?
Til Krítar þar sem ég hitti hann Mió og varð aldrei samur maður eftir og hann ekki samur köttur.
41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?
Allir þeir sem prýða mega einn mann.
42. HVAR FÆDDISTU ?
Í Vestmó.
43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ?
Anna Karen er búin að svara og ætli það sé þá ekki páfinn sjálfur.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
ég var leynilega langspenntust að sjá þín svör
halkatla, 10.6.2008 kl. 18:17
Vel svarað!
Lára Hanna Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 20:43
oooo, svo gaman !!
alva (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 01:37
ég svaraði 34. lið eins og þú, þótt aðrir fengju að fljóta þar með.
hef síðan verið á 'refresh' hnappnum, á síðunni hans Björns. Bíðandi eftir hans svörum.
Brjánn Guðjónsson, 11.6.2008 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.