20.6.2008 | 20:12
Sko, skottið á Mala!
Eins og allir hysterískir aðdáendur hans Mala vita rófubrotnaði hann í vor þegar hann flaug fram af svölunum á fjórðu hæð.
Hann hefur lítið getað hreyft skottið þar til síðustu daga að allt í einu er komið líf í það. Hann er farinn að sveifla því í veiðihug og reisa upp stýrið þegar mikið liggur við.
Ég náði þessari listrænu mynd af uppreistu glæsiskottinu hans Mala bara rétt áðan. Hægt er að stækka myndina.
Mali er algjör súperskotti!
Meginflokkur: Mali | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
halkatla, 20.6.2008 kl. 20:22
Við fyrstu sýn hélt ég að þú værir kominn með svartan svan inn á stofugólfið hjá þér.
Svavar Alfreð Jónsson, 21.6.2008 kl. 00:05
Vá! hann er með rosalega langt og tignarlegt skott. Ég á 5 kisur og fjórar þeirra eru með stutt skott, en ein læðan hún Ástarpungur er með svona langt og tignarlegt skott líka. Ég þarf að taka myndir af skottunum þeirra við tækifæri.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.6.2008 kl. 00:46
Skottið hans Mala er óvenjulega langt og er hans helsta stolt og stöðutákn. Þess vegna er mikilvægt fyrir geðheilsu hans, sjálfstraust og kattdóm að það komist aftur í lag.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.6.2008 kl. 00:51
ég þekki eina kisu sem missti skottið sitt (og hluta af bakinu) eftir bílslys, hún fannst öll limlest fyrir utan heima hjá sér og blóðslóðin lá eftir stéttinni, sem betur fer náðist í eigendurna og þeir borguðu, þó fátækir væru, ógrynnin öll af peningum til þess að dýralæknirinn myndi gera allt til að bjarga þessum þvísem næst dauðadæmda ketti. Það tókst eftir mikla baráttu og kisan þurfti að vera í búri mánuðum saman en henni tókst samt að komast út í smástund og verða kettlingafull, engum grunaði neitt og svo fæddi hún kettlinga í tveggja ára afmæli barnsins á heimilinu, spáðu í rosalegu. Ég kom í heimsókn rétt eftir að þeir fæddust og það voru allir svo hissa. Já úps, svoldið löng saga, hehe, en það var skottleysi kisumömmunnar sem kom uppí hugann á mér þegar ég skoðaði myndina.
skottið hans Mala er svo flott þú mátt segja honum það frá okkur.
Karítas er örugglega með feitasta kattaskott Íslands
halkatla, 22.6.2008 kl. 00:44
Ég verð víst að viðurkenna það að þetta skott hans Mala er lengra og glæsilegra en skottið á Tító og Gosa og þá er mikið sagt.
Svava frá Strandbergi , 22.6.2008 kl. 01:06
Ég kemst alltaf í svo gott skap þegar ég les Malafærslurnar þínar - þær eru frábærar.
Helga (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 02:58
Karítas er breiðskotta en Mali er langskotti.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.6.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.