Afhverju er forstöđumađur Útlendingastofnunar ekki handtekinn og yfirheyrđur?

Keníumađurinn Paul Ramses, sem íslensk stjórnvöld vísuđu úr landi án ţess ađ taka fyrir mál hans, var fluttur úr landi í morgun međ lögregluvaldi.  

Hann starfađi um tíma viđ hjálparstarf Í Kenía sem íslensk stjórnvöld komu ađ. Ramses tók einnig ţátt í borgarstjórnarkosningum í Nćróbí í Kenía í desember í fyrra en náđi ekki kosningu heldur andstćđingur hans í stjórnarflokki landsins. Eftir kosningarnar urđu margir stjórnarandstćđingar fyrir ofsóknum, Paul óttađist ţví um líf sitt og flúđi land í janúar síđastliđinn. Kom hann til Íslands og sótti um hćli sem pólitískur flóttamađur af ţví ađ hann dvaldi hér um tíma áriđ 2005 og starfađi eftir ţađ fyrir ABC barnahjálp í Kenía. Paul tók ţátt í ađ stofna skóla í Nćróbí međ Íslendingum og var ţađ međal annars stutt af utanríkisráđuneytinu.

Á leiđ sinni hingađ millilenti Paul á Ítalíu. Ákvćđi í Dyflinarsamningnum gefur íslenskum stjórnvöldum heimild - en gerir ţeim ekki skylt - til ađ vísa flóttamanni aftur til ţess lands sem fyrst veitir vegabréfsáritun og ber ţví landi, sem sagt Ítalíu í ţessu tilviki ef heimildin er notuđ, ađ taka afstöđu um ţađ hvort honum verđur veitt pólitískt hćli. Paul á konu og 3 vikna son sem eru hér á landi. Fjölskyldunni hefur ţví veriđ stíađ í sundur.

Lögmađur Ramses sagđi ađ í gćr hafi lögreglan komiđ inn á heimili Pauls og tekiđ hann í fangelsi. Ţar sat hann í nótt og var svo fluttur út í morgun.  

Sagt er ađ tveir menn hafi ţá fariđ út á flugbrautina, sem mun vera lögbrot, til ađ mótmćla nauđungarflutningum á Ramses. Ţeir voru handteknir og fćrđir í fangaklefa til yfirheyrslu. Kristján Eyjólfsson fulltrúi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli lítur á ţetta mál alvarlegum augum enda varđi athćfiđ hugsanlega viđ sex ára fangelsi.

En mig langar mig til spyrja:  Hvers vegna handtekur lögreglan ekki forstöđumann Útlendingastofnunar, ţegar í stađ og yfirheyrir hann fyrir brot stofnunnarinnar á rétti Paul Ramses?

Hvernig skyldi forstöđumanninum annars líđa ţegar hann kemur í kvöld heim til fjölskyldu sinnar yfir ţeim verknađi sínum ađ hafa stíađ annarri fjölskyldu í sundur og stofnađ jafnvel lífi fjölskylduföđurins í hćttu?

Bara vel? Í ţađ minnsta mun hannh verja gerđir sínar fram í rauđan dauđann - sanniđi til- og stjórvöld munu styđja hann samviskusamlega eđa öllu fremur án  nokkurrar samvisku í ţví međ ráđum og dáđum.

Hvađa glćpur var annars framinn í ţessari atburđarás og hverjir eru glćpamennirnir sem ćttu skiliđ ađ verđa dćmdir í ađ minnsta kosti sex ára fangelsi?  

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk frir ţennan frábćra pistil Sigurđur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 13:12

2 identicon

Gott hjá ţér ađ vekja máls á ţessu hér á bloggi ţínu Sigurđur.

Ţetta er hörmung fyrir stjórnvöld og ömurlegt fyrir okkur sem ţjóđ, ţessi atburđarás öll er okkur öllum til skammar.

Hvar er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir eiginlega, er hún kanski í útlöndum á einhverjum ţykjustunni mannréttindafundi hjá Evrópusambandinu. Hún ćtti skammast sín og svara til saka í ţessu máli.  Ţessa Hildi Dungal ćtti líka ađ ákćra í ţessu máli. Svei ţessum hippókrötum öllum saman.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 13:20

3 Smámynd: halkatla

brennum nornirnar

halkatla, 3.7.2008 kl. 13:24

4 Smámynd: Davíđ S. Sigurđsson

ţetta mál er viđbjóđslegt á alla kanta (ţađ er ađ segja af hálfu ríkistjórnarinnar)

Ég er búinn ađ missa alla trú á núverandi ríkistjórn, borgarstjórn... og bara íslensku samfélagi allmennt... 

menn halda sig bara í sínu horni og gera ekki neitt fyrir neinn nema ţađ varđi ţá sjálfa... (eđa ţú veist... ansi algengur hugsanaháttur)

Davíđ S. Sigurđsson, 3.7.2008 kl. 13:30

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

góđur pistill

Hólmdís Hjartardóttir, 3.7.2008 kl. 13:32

6 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Hildur Dungal er í barneignarleyfi, held hún sé nýbúin ađ eiga, ţannig ađ ţađ er kannski óţarfi ađ skella allri skuldinni á hana.

Nanna Rögnvaldardóttir, 3.7.2008 kl. 13:37

7 identicon

Ţetta eru helvítis mannréttindabrot, ég skammast mín enn og aftur fyrir ađ vera íslendingur.
Ţađ liggur viđ ađ mađur flýji land og sćki um hćli ţar sem mannréttindi eru virt, ţar sem fólk hefur siđferđiskennd, ţar sem fólk ber virđingu fyrir hvort öđru.

DoctorE (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 13:42

8 Smámynd: Nanna Rögnvaldardóttir

Haukur Guđmundsson er settur forstöđumađur á međan.

Nanna Rögnvaldardóttir, 3.7.2008 kl. 13:43

9 Smámynd: halkatla

ţetta verđa semsagt eintóm undanskot, allir benda á einhvern annan og enginn mun ţurfa ađ sćta ábyrgđ ţví enginn bar ábyrgđ. Típískt fyrir Ísland.

halkatla, 3.7.2008 kl. 13:45

10 identicon

Svona virkar ţjóđfélag peningahyggju, valdagrćđgi og mannfyrirlitningar sem Flokkurinn hefur veriđ ađ byggja hér upp áratugum saman.

Međ samstilltu átaki tekst hugsanlega ađ bjarga Paul Ramses.

Erfiđara verđur ađ bjarga ţjóđfélaginu okkar.

Ţráinn Bertelsson (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 13:52

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Búinn ađ breyta ţví sem viđ á í fćrlsuni varđandi forstöđu Útlendingastofnunar. Ég vil ekki hafa neinn fyrir rangri sök. Ţakka ábendinguna.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 14:00

12 Smámynd: Júlíus Valsson

Svona mál eru daglegt brauđ í nágrannalöndum okkar t.d. í Svíţjóđ, ţví miđur.

Júlíus Valsson, 3.7.2008 kl. 14:04

13 Smámynd: Hrannar Baldursson

Af hverju er ţetta gert í svona miklum flýti og međ svona miklu ofbeldi? Ég er ekki ađ skilja.

Hrannar Baldursson, 3.7.2008 kl. 14:09

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér dettur í hug ađ ţađ sé vegna ţess ađ ofbeldi sé Ţađ fyrsta sem Útlendingastofnun dettur í hug - međ stuđningi stjórnvalda. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 14:28

15 identicon

Ingibjörg Sólrún sagđi mér ţađ ađ ţetta mál var aldrei boriđ undir hana né starfsfólk hennar. Sem er afskaplega rangt, af hverju gera stjórnvöld ekki neitt. Allt stoppar í kerfinu, skiptir engu máli hvort mannslíf sé í húfi eđa hvađ.

Mađur spyr sig hvađ er í gangi. Ţeir sem unnu međ Paul úti í Kenýa voru allir drepnir og hann pyntađur áđur en hann flýr land. Ţađ er ekki veriđ ađ nefna ţađ í fjölmiđlum!

Hann er á dauđalista úti í Kenýa og Ítalía er eitt af tveimur löndum sem sendir alla pólitíska flóttamenn til síns heima. Íslensk stjórnvöld fylgdu honum fyrstu skrefin í átt ađ gálganum, ef svo má segja...

...sá eini sem getur bjargađ honum núna er Guđ og ég biđ ţess ađ einhver á hans leiđ fái miskunn Guđs og veiti honum vernd og líf og hleypi honum aftur til fjölskyldu sinnar!

Lilja Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 15:14

16 identicon

Hildur Dungal er kannski stikk-frí af ţessu en hún á nú Falun Gong og fleiri skammarstrik alveg sjálf.

JBJ (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 15:57

17 Smámynd: Ásta Björk Solis

Ekki skil eg hvernig thessir adilar geta sofid a nottunni eftir svona othverraverknad.

Ásta Björk Solis, 3.7.2008 kl. 16:31

18 identicon

Ekki vil ég gera lítiđ úr vandrćđum ţessa manns en ţađ er rétt ađ hafa í huga ađ átökin í Kenya í kjölfar kosninganna ţar snerust ekki um stjórnmál heldur um ítök og áhrif ćttbálka. Ţađ er ţví ábyggilega ekki rétt ađ ţessi mađur hafi lent á "dauđalista" ríkisstjórnarinnar.

Ómar Valdimarsson (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 16:49

19 Smámynd: Davíđ S. Sigurđsson

hvernig vćri nú ađeins ađ kynna sér máliđ elsku Ómar

Davíđ S. Sigurđsson, 3.7.2008 kl. 16:54

20 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mađurinn gćti samt veriđ á einhverjum dauđalista. Sé svo sem ekki muninn hvort hann er á vegum stjórnvalda eđa ćttbálka. Ađalatriđiđ sem ađ okkur snýr er ţó ţađ ađ réttinda mannsins var ekki gćtt og hann á hér konu og barn. Svo er ţađ sérlega napurlegt  ađ hann hefur starfađ ađ mannúđar-og menntamálum í tengslum viđ Íslendinga og jafnvel íslensk stjórnvöld. Ţess vegna er ţessi mannúđarlausa framkoma viđ hann enn meira ámćlisverđ.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 17:03

21 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Bendi á ţetta.  Í Morgunblađinu bls. 2 segist Haukur Guđmundsson ekki geta tjáđ sig um málefni Ramses. Hvađ bannađ ţađ? Fćr ţessi Haukur bara ađ sleppa svona billega? "Er ţetta mennskt?" spyr kona Paul Ramses um međferđina á honum, ađ senda hann nánast á formsatriđum til Ítalíu sem varla gćti veriđ verra land hvađ hćlisleitendur varđar. Ţórunn Helgadóttir, starfsmađur ABC, segir ađ Pauls sé leitar af stjórnvöldum í Kenía. Svariđ viđ spurningu eiginkonu Pauls liggur í augum uppi: Ţetta er ekki mennkst. Haukur Guđmundsson er nánast ađ senda manninn út í opinn dauđann frá fjölskyldu sinni. Hvers vegna heyrist ekkert frá ráđherrum um ţetta mál?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 17:21

22 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

G. Valdimar Valdemarsson, 3.7.2008 kl. 17:45

23 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Mótmćli fyrir utan dómsmálaráđuneytiđ á milli 12 og 13 á morgunn... viđ verđum ađ sýna í verki ađ okkur er ekki sama um örlög Paul Ramses, og ađ viđ líđum ekki svona vinnubrögđ... vinsamlegast látiđ berast og hvetjiđ fólk til ađ mćta.

Birgitta Jónsdóttir, 3.7.2008 kl. 17:53

24 identicon

Af hverju var ekki haft samband viđ Jónínu Bjartmaz sem fékk ríkisborgararétt fyrir tilvonandi, ég endurtek tilvonandi tengdadóttur sína. Eftir ađ tilvonandi tengdadóttir hennar var búinn ađ vera í landinu í 12 mánuđi? Hún ţurfti nefnilega ađ ađ komast inn á lánasjóđ íslenskra námsmanna.

Er ekki eitthvađ ađ í ţessu embćttismannakerfi? Tek heils hugar undir ţađ ađ forstöđumađur  Útlendingastofnunnar og dómsmálaráđherra verđi báđir handteknir fyrir gróft mannréttindabrot.

Og Ingibjörg ţarf ađ svara ţví hvernig hún geti veriđ ađ tala um mannréttindi og kvennréttindi, og réttindi barna ţegar svona gróft brot á sér stađ í hennar ríkisstjórn. Ţađ er líklega rétt ađ hún hefur ekkert vitađ um máliđ. Enda tekur ţađ 3 til 4 mánuđi ađ fá viđtal viđ hana. Hún er svo upptekin af ferđalögum.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 3.7.2008 kl. 21:58

25 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Öll ríkisstjórnin ćtti ađ rísa upp í ţessu máli ef ţađ er einhver snefill af mannúđ í henni. Ríkisstjórnin rćđur. Ţađ sem hún vill ţađ verđur. Allir ráđherrarnir eru samsekir um ţetta illvirki ef ţeir láta sem ekkert sé. Og ţađ breytir ţá engu ţó ţeir framfylgi öllum kurteisiserimoníum og vađi uppi í Kastljósi og annars stađar heilagir í framan. Ég segi ţađ bara satt. Ég hef aldrei orđiđ vitni af jafn miklu níđingsverki stjórnvalda ţann tíma sem ég man eftir mér, meira en hálfa öld. Enginn ćrlegur mađur getur annađ en liđiđ hreinlega illa út af ţessu. En ţađ vissulega til slangur af kaldrifjuđu og tilfinningalausu sem er er alveg sama. Stjórnvöld eru ţađ besta dćmiđ -ađ ţví er virđist.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 22:17

26 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Tilfinningalausu fólki, á ţarna auđvitađ ađ standa.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2008 kl. 22:18

27 Smámynd: Sema Erla Serdar

ég á ekki til orđ

Sema Erla Serdar, 4.7.2008 kl. 00:27

28 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Sigurđur Ţór.

Takk fyrir mjög góđan pistil. Rétt hjá ţér ađ sumir eru tilfinningalausir. Ţessir menn vissu ađ Paul var á dauđalista í Kenýa og yfirleitt senda Ítalir flóttamenn til síns heima og af hverju ekki núna eins og oftast.

Skrítiđ ađ mál Paul var ekki tekiđ fyrir. Ömurlegt hvernig var fariđ međ hann eins og harđsvírađan glćpamann. Fjórir lögreglumenn fylgdu honum úr landi. Nú var til nóg af peningum hjá lögreglunni en oftast er vćlt og skćlt um peningaleysi og ýmislegt látiđ sitja á hakanum sem ţyrfti svo sannarlega ađ vinna ađ.

Björn Bjarnason getur varla átt sér viđreisnarvon eftir ţetta. Allavega vona ég ekki.  

Guđ blessi ţig og  varđveiti.

Kćr kveđja

Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband