4.7.2008 | 18:57
Hvað varð af hitabylgjunni?
Það var verið að spá hitabylgju með kannski meira en 25 stiga hita þar sem hlýjast yrði. En nú er allur vindur farinn úr þessari bylgju. Þessum mikla hita er ekki lengur spáð. Hlýja loftið eins og gufaði að mestu leyti upp og það litla sem eftir var fór norður fyrir landið.
Þetta voru talsverð vonbrigði. Nú er bara ósköp venjulegt júlíveður í fremur hlýrri kantinum.
Ég er óhress með veðurspárnar. Þær voru algjört snuð. Og verst er að þær spár sem koma frá veðurspámönnum eru svo skrambi misvísandi hvað hitann snertir, munar mörgum stigum t.d. á spánum á veðursíðu Mbl.is sem ég held að séu örugglega komnar frá Veðurstofunni, hitanum á spáritaspánum á vef Veðurstofunnar með tilheyrandi kortum og töflum og svo á hitakortunum í lit á sama vef. Og loks er enn annað uppi á teningnum hjá spámönnum Ríkissjónvarpsins. Þarf þetta endilega að vera svona misvísandi hvað hitastigið varðar? Skýjahulan er líka misvísandi milli spáa.
Ég athugaði spárnar vel og bar þær saman þó ég nenni ekki að tíunda hvernig ég gerði það.
Ég var nefnilega þess albúinn að þeysa út á land þar sem spáð var mestum hita sem aldrei gekk svo eftir. En ég hef engan áhuga fyrir að vera þarna í 15 stiga hita. Kikkið var hitabylgjan.
Já, ég er ekki sáttur við frammistöðu veðurspámannanna og sérstaklega að hitaspárnar skuli vera svona misvísandi.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
hitabylgjunni hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. hún hætti við að koma hingað til lands því hér er alltaf svo kalt.
Brjánn Guðjónsson, 4.7.2008 kl. 18:59
já, það er ótrúlega heitt í þokunni hérna, skrítið veður á Blönduósi í dag. Ég er alveg hætt að taka mark á veðurspám einna helst að þær stemmi á ríkissjónvarpinu...stundum held ég að veðurfræðingarnir í dag séu bara að teikna einhverja línur blindandi...þetta fór hrakandi eftir að þeir gömlu hættu Trausti og Páll Bergþórsson og fleiri :) Ég lærði mikið af afa gamla um veður, hann var sjómaður.
Góða helgi.
alva (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 00:48
Ekki tek ég nú undir það ekki sé hægt að taka mark á veðurspám en þetta misræmi milli spáa sem í boði eru frá sömu stofnun er eiginlega ólíðandi ef menn vilja reiða sig á spárnar. Í gær var Blönduós með hlýjustu stöðum landsins og hitinn fór þar í 22,0 stig.
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.7.2008 kl. 00:54
Hvaðahvaða, hér er yfir tuttuga stiga hiti núna.
Alla vega þar sem ég er.
Inni.
Fækkar þá um einn kirkjugest á sunnudaginn?
Svavar Alfreð Jónsson, 5.7.2008 kl. 00:56
Það verður ekki ljóst fyrr en á morgun. En boð munu út ganga og teikn munu gjörð verða á himni og líkamir hinna heilögu munu sjást á mörgum stöðum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.7.2008 kl. 01:01
Ég held þá sætinu þínu fráteknu eitthvað fram eftir degi og horfi til himins.
Svavar Alfreð Jónsson, 5.7.2008 kl. 01:11
Takk fyrir góða grein í Lesbók Moggans í dag.
Ágúst H Bjarnason, 5.7.2008 kl. 08:41
Takk fyrir þetta Ágúst. Ég varð að stytta greinina mikið vegna plássleysis í Lesbók og mikilvægur málflutningur fór þá forgörðum. En upprunalegu versjónina birti ég hér á bloggsíðunni eftir helgi.
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.7.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.