20.7.2008 | 04:03
Ég óttast mjög
Að við Mali förum á verri staðinn. En þið?
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkar: Bloggar, Mali | Breytt 6.12.2008 kl. 17:31 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hvaða staður er verri? Ég ætla að lenda á betri staðnum ef hann er til
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.7.2008 kl. 04:08
sussu
kettir eru svo yndislegir að þeir fá ekki inngöngu í neðra. þeir hafa VIP aðgang í efra og mega bjóða vini með. þannig að þú ert safe. burt séð hvort þú kjósir framsókn eður ei.
Brjánn Guðjónsson, 20.7.2008 kl. 04:44
verri en hvað?
Beturvitringur, 20.7.2008 kl. 04:46
Góðir lenda á góðum stað.
Njóttu dagsins og lífsins.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 20.7.2008 kl. 09:32
"Ég á vini á báðum stöðum
sem bíða mín í röðum."
Ef snemmt að hafa áhyggjur af þessu allt lífið eftir og Ástin kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.7.2008 kl. 10:50
Er öruggt, að þið farið á sama staðinn? ;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 20.7.2008 kl. 11:27
Nei, Ásgeir, ég hef miklar áhyggjur af því að við förum ekki á sama staðinn! Góðir lenda á góðum stað - en vondir fara víst eitthvað annað!
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.7.2008 kl. 12:49
Þú átt mér að mæta ef þú ætlar að draga hann Mala með þér niður í svaðið í neðra!
Helga (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 13:10
Helga: Ég vildi mjög gjarna mæta þér því ég er orðinn forvitinn um hver þú ert í raun og veru sem brúkar einhvern mesta kjaft á þessari hógværu og í hjarta lítillátu bloggsíðu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.7.2008 kl. 14:19
Helga (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 14:47
Helgur hljóta að vera helgar og fara því í efra.
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.7.2008 kl. 15:43
Ef allt þetta fólk fær í glitsölum himnanna gist, / sem gerir sér mat úr að nugga sér utan í Krist /Þá hlýtur sú spurning að vakna hvort mikils sé misst / ef maður að endingu lendir í annarri vist.
Hafðu ekki áhyggjur. Þangað sem þið farið verður friður. Meira að segja fyrir hvor öðrum.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.7.2008 kl. 16:18
Það fara allir á sama staðinn, safnast aftur til upprunans.. sem er Guð og þar hefur það bara hver eftir sínu höfði. Tilveran,ef tilveru skyldi kalla, er á allt öðru stigi þar og ekki hægt að bera við tilveruna í þessu lifi. Engir ,,aðrir staðir" eru til.
Þetta er mín tilfinnining - en þær eru eflaust jafn margar og mennirnir eru margir.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.7.2008 kl. 18:36
..hvor fer í hundana?
Júlíus Valsson, 20.7.2008 kl. 20:20
...koma fram einhver margfeldiáhrif við sameininguna?
Júlíus Valsson, 25.7.2008 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.