22.7.2008 | 15:24
Forseti Íslands lýsir yfir fyrirlitningu sinni á geðsjúkum
Reglur Kínverja um þá sem fá að koma á ólympíuleikana í Peking tiltaka að fólk með geðsjúkdóma sé ekki velkomið.
Þetta er auðvitað stimplun af versta tagi, engu skárri en ef t.d. Gyðingum væri meinuð þátttaka.
Ætli Íþrótta- og ólympíusamband Íslands láti sér þetta vel líka og samþykki þar með þessa skelfilegu fordóma og mismunun? Það gera þeir ef þeir lára eins og ekkert sé.
Og síðast en ekki síst: Er forseti Íslands, sem þegið hefur boð um að fara á ólympíuleikana, að leggja blessun sína yfir þetta með því að þiggja boðið?
Já. Liggur í augum uppi.
Nú var tækifærið fyrir forsetann að sýna að hann fyrirlíti fordóma gegn geðsjúkdómum. Og hann hundsar færið. Það er hneisa fyrir þjóðina. Hann er fulltrúi þjóðarinnar og þá er eins og hann sé að samþykkja fordómana fyrir hennar hönd.
Með för sinni á ólympíuleikana er forsetinn í reynd að lýsa yfir fyrirlitningu sinni á fólki með geðsjúkdóma.
Mér finnst að Geðhjálp og Hugarafl eigi að láta þetta mál til sín taka. Félögin eru aumingjafélög ef þau láta sem ekkert hafi í skorist.
Og ég vænti þess að málsvari geðsjúkra í landinu nr. 1, Morgunblaðið, skrifi harðorðan leiðara um málið. Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn.
Geðfatlaðir óvelkomnir á Ólympíuleikana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Heilbrigðismál | Breytt 6.12.2008 kl. 17:30 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Stundum veit ég ekki hvort er verra, fólkið sem hefur fordóma gagnvart geðsjúkdómum eða hinir sem verja réttindi geðsúkra.
(nei, mér finnst þetta ekkert - mér langaði bara að kynna þig fyrir málflutningi sem fer í taugarnar á mér)
Matthías Ásgeirsson, 22.7.2008 kl. 16:07
Spurning hvort Óli eða einhver annar "höfðingi" sé á geðlyfjum... ég tel það næsta víst að margir þeirra taki slíkt inn
DoctorE (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 16:16
Já, ég held áfram einsog DoktorE - hvernig ætla þeir að skilja hafrana frá sauðunum þarf forsetinn að mæta með "heilbrigðis"vottorð?
María Kristjánsdóttir, 22.7.2008 kl. 16:21
Alltaf gaman að heyra í þér hjartkæri Doktor, jafnvel þó þú myndir hakka mig í spað. Hallgerður: Við getum sagt okkar skoðun.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.7.2008 kl. 16:49
Eru kínversk yfirvöld ekki álíka ómannúðleg og þau íslensku?
Þórdís (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 18:08
Það yrði fámennt á Paraolympics í Kína.
Annars held ég að það þurfi ákveðinn skammt af geðveiki til að þiggja svona boð. Bara að gleyma ekki að taka lyfin sín.
Friðrik G Friðriksson, 23.7.2008 kl. 11:26
Velkominn á bloggið Friðrik!
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.7.2008 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.