9.8.2008 | 13:03
Aftaníossi
Í dag flykkjast allir gleđimenn og gleđikonur bćjarins út á strćtin og ráđa sér ekki fyrir gleđi.
Og ţó ég eigi aldrei framar eftir ađ líta glađan dag ćtla ég samt ađ rölta í humátt á eftir ţeim eins og hver annar aftaníossi.
Annars ćtla ég ađ taka til í dag, sópa og og skúra og svoleiđis. Ć, ţađ er svo leiđinlegt. Ég ţarf ađ fara ađ fá mér góđa og eftirláta konu sem ţjónar mér ljúflega til borđs og sćngurs. Hefur nokkur nokkuđ viđ ţađ ađ athuga?
Athugasemdabálkurinn er galopinn sem aldrei fyrr!
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkar: Bloggar, Mannlífiđ | Breytt 6.12.2008 kl. 17:24 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţangađ til ţú finnur hana, sendi ég ţér Gay Song sem kínversk yfirvöld eru örugglega búin ađ reka burt úr Pekingborg.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.8.2008 kl. 13:15
Alltaf ert ţú sannur vinur í raun Vilhjálmur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.8.2008 kl. 13:26
Sigurđur. Ég mćli međ ađ ţú lesir bókina "Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraísku eftir Marina Lewyc". Ţar má finna ýmis trix viđ ţunglyndi, bölsýni og kvennmannsleysi.
Júlíus Valsson, 9.8.2008 kl. 19:02
Aftaní hann er ossi,
eins og rass á hrossi,
nú Siggi er úti,
sorrí međ hrúti,
kynvilltum Gunnari Krossi.
Ţorsteinn Briem, 9.8.2008 kl. 19:49
"Hefur nokkur nokkuđ viđ ţađ ađ athuga?"
Ţetta stuđar mig allavega ekkert - og á ég víst ađ heita kvenremba ein mikil og rokna skass. Og kalla ekki allt ömmu mína í ţessum efnum. Hef m.a.s. veriđ kölluđ femínistabelja.
Satt ađ segja hef ég veriđ ađ hugsa nánast ţađ sama undanfariđ: Hvađ mig vantar mikiđ kall til ađ ryksuga fyrir mig og klappa mér og strjúka - og stjana viđ mig á alla lund. Eđa ţannig. Viđkomandi má vera aftaníossi!
Vona samt ţín vegna ađ öfgafemínistarnir og hinir "pólitískt correctu" rekist ekki hingađ inn!
PS. Flott mynd hérna fyrir ofan!
Malína (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 19:56
Ćtli bloggkerfiđ sé aftur ađ bila? Nú kemst ég hvorki inn á athugasemdir né bloggvini vegna internal error.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 00:58
Getur veriđ ađ veriđ sé ađ senda ţér díagnósu? Internal Error.
Beturvitringur, 10.8.2008 kl. 02:00
Gott á međan ţađ er ekki internet Terror. Ég held bara ađ ţetta sé netveitan sjálf. Hún koxar stundum í stuttan tíma. Ţađ er einhver Thomson, sem sendir mér ţau skilabođ.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.8.2008 kl. 03:00
Ég bíđ eftir ţví ađ komast inn á athugasemdakerfiđ til ađ eyđa ţremur athugasemdum. Kritur milli manna finnst mér ekki eiga heima á öđrum bloggsíđum en ţeirra eigin.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 10:44
Ţá er ég búinn ađ eyđa ţessum ţremur kommentum sem mér finnst ekki eiga heima á minni síđu. Ég biđ mína ágćtu bloggvini og ađra sem hér gera athugasemdir vinsamlega ađ virđa ţađ ađ nota mína síđu EKKI til ađ vera í innbyrđis stríđi. En ţeir mega jagast í mér eins og ţeir vilja!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 12:15
Ertu farinn ađ ritskođa Sigurđur? Mér fannst ég sjá hér einhverjar myndir í morgun. Hvernig reynist Song? Er hann búinn ađ taka ísskápinn?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.8.2008 kl. 12:19
Gay Song var ađ hreinsa út kommentakerfiđ og var ekki vanţörf á en er löngu búinn međ ísskápinn. Hér verđur svo haldiđ uppi - kominn tími til - strangri siđgćđisvörslu ţar sem öllum sora, klámi og guđlasti verđur stranglega haldiđ utan dyra, ásamt öllum kinkylega kinky athugasemdum um menn og dýr, sér í lagi athugasmedum um rassgöt og önnur göt, hvers kyns sem ţau annars eru. Alls konar svínarí verđur líka haldiđ utan dyra. En kristilegur og ókristilegur kćrleikur milli manna og milli manna og dýra ćtti ađ vera í hávegum hafđur hér á hjartahreinustu og saklausustu bloggsíđu sem enn hefur veriđ stofnuđ fyrir ofan helvíti.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 12:42
Já, sammála Hvernig er veđriđ í Reykjavík? Kaupmannahöfn er eins og Reykjavík í september. Rigningarsuddi dagen lang. Ég bíđ eftir gulu blöđunum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.8.2008 kl. 13:21
Hér er glađasólskin og 14 stiga hiti! Ég er ađ fara upp í Öskjuhlíđ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 13:28
Malína (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 16:32
Skammastín og fáđu ţér húsţjón.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2008 kl. 16:47
Ef Mali bitvargur gćti nú komiđ ađ gagni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 18:00
Keyptu stígvél handa Mala, eins og Stígvélađi kötturinn var í. Ţá uppfyllir hann allar ţínar óskir.
Svava frá Strandbergi , 10.8.2008 kl. 18:12
Ég hef nú meira gaman ađ kanínustelpum!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.8.2008 kl. 23:08
Skrítiđ ţetta međ Öskjuhlíđina. Ég fór oft ţangađ sem barn til ađ lesa Hávamál og hitti ţar Ţórarinn Eldjárn, sem var ađ rannsaka Andrés Önd. Svo var mér sagt ađ ţar gengi laus einhver dóni í frakka og allsber undir honum. Ţá varđ ég hrćddur. Ég kom ekki ţangađ aftur fyrr en Davíđ Oddson var búinn ađ byggja Perluna. Reyndar var ég beygđur ţar og kysstur sem busi í MH. Er ţetta erótískur stađur? Eđa ganga menn ţarna í hól?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.8.2008 kl. 23:30
Ţegar ég átti heima í Hlíđunum var mikiđ talađ um ţennan frakkamann. Hann var alltaf yfirvofandi en sást ţó aldrei. Ég held ţetta hafi bara veriđ álfasaga.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.8.2008 kl. 00:15
ćtlar ţetta blogg nokkuđ ađ verđa gróđarastía fyrir andfemínísk viđhorf?
halkatla, 11.8.2008 kl. 09:22
Já, rosalega held ég ađ frakkamađurinn hafi veriđ andfeminískur og kinky! Á kinkyprófinu hjá doktornum held ég hann myndi fá 7777 kinkyleg kinky stig. Sick!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.8.2008 kl. 11:27
Ha, var frakkamađurinn kona?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.8.2008 kl. 12:47
Vakna verđir Síons kalla! Samkvćmt ţeim ströngu faría lögum sem gengiđ hafa í gildi um siđavendni í athugasemdum á ţessari síđu er ósiđlegum hugsunum stranglega refsađ međ aflimun sem metinn er hćfileg refsing fyrir óviđurkvćmilegar hugsanir og talsmáta fyrir fyrsta brot. So, beware!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.8.2008 kl. 13:35
Meintir ţú: "samkvćmt sharía lögum"?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.8.2008 kl. 15:27
Auđvitađ ekki! Á minni síđu gilda hin afar ströngu og ófrávíkjanlegu faríalög sem gilda hvergi annars stađar! Sharíalögin eru bara ljúfar gćlur í samanburđi viđ ţau!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.8.2008 kl. 15:39
Sigurđur ţó, ég var sko ekki ađ meina frakkamanninn ţegar ég hneykslađist...
en vá, ha, best ađ passa sig ađ gagnrýna ekki of mikiđ - ég vil ekki fara fyrir faríadómstólinn
og ţađ er bara eins gott ađ hann sé jafnréttissinnađri en fjárans sharíaviđbjóđurinn!!! er hann ţađ?
halkatla, 12.8.2008 kl. 09:23
Ţú varst ţó ekki ađ meina bloggarann!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.8.2008 kl. 11:10
uuu nei... ()
halkatla, 12.8.2008 kl. 11:41
Víst!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.8.2008 kl. 13:38
ég segi ekki orđ í viđbót nema hafa farísea viđstaddann!!
halkatla, 12.8.2008 kl. 22:36
Farísear eiga ekki sjens gagnvart hinum ógurlegu faríalögum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.8.2008 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.