18.8.2008 | 16:34
Dagbćkurnar á netiđ?
Ég ćtti kannski ađ setja dagbćkurnar sem ég hef haldiđ síđan 3. maí 1962 inn á netiđ. Í ţeim eru ađ vísu ekki leynimakk ţeirra sem telja sig útvalda til ađ stjórna landinu, en ég get alveg lofađ ţví ađ ţar er ćsilegt og hneykslanlegt efni; slúđur, rógur, lastmćlgi, illkvittni, trúnađarsamtöl, leyndarmál annarra, guđlast og svakalegt klám.
Nei annars, ég ćtla ekki ađ gera ţetta. Ţađ er af ţví ađ ég er ekki gersneyddur tillitssemi í garđ náungans.
By the way: Ýmsir hafa lýst yfir áhuga sínum ađ erfa eftir mig dagbćkurnar ţegar ég hrekk upp af sem verđur innan skamms sem betur fer. En ég ćtla ađ brenna ţćr og sjálfan mig međ.
Hér eru myndir af dagókunum mínum en lítiđ sést ţarna til dagbókanna síđustu 12 árin ţví ţann tíma hefur hún veriđ tölvuvćdd.
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:23 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Vó, spennandi. Ertu á leiđinni út á land?
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 17:13
Af hverju spyrđu Jenný hvort ég sé á leiđinni út á land? Ekki svo ég viti.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 17:21
Ćtli ţetta sé ekki óskhyggja hjá Jennýju... ţá hafđi hún hugsađ sér ađ brjótast inn hjá ţér og stela dagbókunum. Hvađ hún ćtlar ađ gera viđ ţćr er mér hulin ráđgáta.
Nema hún ćtli ađ birta ţćr...
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.8.2008 kl. 17:30
dagbćkur eru alltaf spennandi
halkatla, 18.8.2008 kl. 19:14
ok sumar meira en ađrar, en samt
halkatla, 18.8.2008 kl. 19:15
Síđan 1962! Jeminn eini drengur - ţú hefur ţá vart veriđ kominn af skeiđi brjóstmylkings ţegar ţú hófst dagbókarskrifin! Ég er búin ađ gleyma, en hvađ veltist um í hugum okkar svo ungum - hvor geirvartan er girnilegri, sú hćgri eđa vinstri?
Ég legg til ađ ţú geymir dagbćkurnar sem "nest egg" fyrir framtíđina. Ţví miđur ţá ţurfa margir ađ drýgja tekjurnar í ellinni og ţá geta dagbćkurnar komiđ sér vel fyrir ţig. Ég skal m.a.s. bjóđa strax 10 millur í allan ţennan leyndardóm. Býđur einhver betur - fyrsta, annađ, ţriđja - SLEGIĐ MÉR!
Malína (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 19:28
Ţegar ég flutti fyrir fjórum árum pakkađi ég heilum slurk af dagbókum og sendibréfum í stóran kassa sem ég margvafđi međ límbandi og sagđi öllum mínum nánustu ađ ţetta mćtti opna svona ca 50 árum eftir minn dauđadag...svona svipađ og ýmis alríkisleyndarmál...
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 19:31
Ég heyrđi í ţér í útvarpinu Auđur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 19:38
..ég held ađ gengiđ á dagbókunum ţínum hafi hćkkađ talsvert í dag Sigurđur
Júlíus Valsson, 18.8.2008 kl. 20:03
Auđur: Farđu međ ţennan kassa í Borgarskjalasafniđ; fólk óskar iđulega eftir ţví ađ skjalapakkar verđi ekki teknir upp fyrr en eftir svo og svo langan tíma og ţađ er auđvitađ virt (en er ekki hálf öld fulllangur tími?).
Borgarskjalavörđur hefur haldiđ stórmerkilegan kvennasögulegan fyrirlestur (sem ég hef ađ vísu ekki heyrt en heyrt af) um einkapappíra fólks, einkum kvenna, og afdrif ţeirra.
Ţađ er víst afar algengt ađ erfingjar brenni persónuleg sendibréf, dagbćkur og slíkt -- heilu söfnin -- af misskilinni "tillitssemi" viđ ţá látnu. Og tilhneigingin hefur líka veriđ sú, a.m.k.fram ađ ţessu, ađ ekkert sem konur láta eftir sig sé í raun ţess virđi ađ geyma. (Nema viđkomandi hafi veriđ gift einhverju andans stórmenni og ţá er hennar skjalasafn innlimađ í hans).
Ef fólk vill ekki ađ neinir sjái t.d. gömul sendibréf eđa dagbćkur eftir sinn dag ţá gerir ţađ auđvitađ gangskör ađ ţví sjálft ađ brenna ţetta áđur en ţađ hrekkur uppaf!
Mér finnst ţađ vćgast sagt mikil tilćtlunarsemi af Sigurđi, húsbóndanum hér, ađ ćtla ađ láta eitthvert bkásaklaust fólk úti í bć sjá um ađ brenna heilu kúbikmetrana af rituđu efni (eflaust stórmerku) eftir sinn dag!
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 20:18
Nei, ţađ hefur alltaf veriđ meiningin ađ ég brenni dagbćkurnar áđur en ég dey - og sjálfan mig međ!
Hitt er annađ mál ađ mér finnst alveg óţarfi ađ vera ađ blanda einhverri kennapólitík í ţetta mál.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 21:03
Ţađ var nú ekki ćtlunin ađ vera ónotaleg. Og ég er ekki ađ mćla međ ađ ţú brennir eitt eđ neitt, satt best ađ segja finnst mér ţađ alveg fáránleg hugmynd.
Stađreyndin er sú ađ fćrslan ţín var skrifuđ í hálfkćringi. Ég veit ađ ţetta er allt í nösunum á ţér, s.s. allt tal um ađ brenna dagbókasafniđ, ţannig ađ ég gat ekki stillt mig um ađ pota ađeins í ţig.
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 22:45
Nú! Svo ţú ert búinn ađ eyđa kommentinu ţínu sem ég var ađ enda viđ ađ svara!
Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 22:47
Já, ég áttađi mig á ţví ađ ég var međ augnabliks nojađa viđkvćmni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2008 kl. 23:05
Ég spurđi Sigurđur vegna ţess ađ ţá ćtlađi ég ađ kíkja viđ hjá ţér og lesa. Ţess vegna setti ég hann ţennan
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2008 kl. 08:21
Tekurđu öryggisafrit af ţeim sem eru í tölvunni???
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 10:19
Ţađ er eđli dagbókarskrifa ađ ţau eru ađeins fyrir mann sjálfan. Ţegar árin líđa og ţetta er orđiđ mikiđ magn fer mađur ađ hugsa um hvađ verđi um ţetta ţegar mađur deyr, ekki síst ţar sem mađur á engan lögerfingja. Manni óar viđ ađ hver sem er komist í ţetta. Ég geri öryggisafrit af tölvubókunum og prenta reyndar út hvern mánuđ ađ honum loknum og bind ţá inn ţegar komiđ er ár. Ţađ fer bara svo lítiđ fyrir ţví miđađ viđ ţađ handskrifađa ađ ţađ sést ekki í hillunum. Ţćr eru á neđri myndinni, lengst til hćgri í svörtu bandi og sumar međ gorma. En ég ćtla samt ađ gera ráđstafanir til ađ eyđa bókunum, skriflega og lögformlega. Ţetta eru mín einkaskrif og koma öđrum ekki viđ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:28
Já, í dagbókunum er t.d. hćgt ađ sjá nöfnin á öllum stelpum sem ég hef veriđ skotinn í og auk ţess nokkrar nafnlausar frá táningsárunum ţegar vinsćlt var ađ verđa hrifinn af ýmsum fjarlćgum huldukonum sem gengu fyrir horn um bćinn og breyttu lífi mans - og ávallt til hins verra. Eins og ég hef alltaf sagt:Konur eru mesti tilvistarvandi mannkynsins.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:32
Fyrir unga stráka er jafnvel óhćtt ađ segja ađ konur séu hin ógurlegasta náttúruvá. Svo er ég farinn ađ halda ađ ţađ séu bara kerlingar sem koma inn á ţessa bloggsíđu sem aldrei skyldi veriđ hafa og verđur lögđ niđur í nćsta mánuđi ţegar ég hef fariđ veđurhringinn um allt áriđ. Ţá held ég ađ verđi nú kerlingarvćliđ!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:37
Ţú myndir gera okkur öllum og sagnfrćđingum framtíđarinnar mikinn greiđa međ ţví ađ gefa dagbćkurnar út. Ţú mátt ALLS EKKI eyđileggja ţćr.
Ţú getur dundađ ţér viđ ađ endurskrifa ţćr - ţ.e. taka út ţađ sem er mest prívat og ţú vilt ekki ađ birtist - og skilja eftir samtímalýsingu ţína og upplifun á umhverfinu.
Svo áttu örugglega myndir sem passa viđ umfjöllunarefniđ og úr ţessu gćti orđiđ stórmerkileg heimild um samtíma ţinn og umhverfi.
Ţetta er áskorun. Tekurđu henni?
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 11:40
Ég myndi aldrein nenna ađp endurskrifa ţessi ópsköp. Um flesta daga frameftir ćvi voru margar ef ekki tugir blađsđiđna um dag hvern. Og Hallgerđur: Ţađ er heilmikiđ um ţig í dagbókinni árin 1971-72 og ţú myndir aldrei koma inn á ţessa síđu meira ef ţú lćsir ţađ allt. Ţađ er líka heilmikiđ um Hönnu Láru frá ţví um 1973 og hún myndi breutast í bitru ef hún lćsi ţađ. Mig minnir ađ einui sinni sé minnst á Jennýu fyrir mörgum árum ţégar ég ţurfti ađ tala viđ hana á vinnustađ hennar. Ég lýsti í dagbókinni ío smástriđum hvađ hún var sćt oig lekker. Je rćt!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:52
Á Júlíus er skrifađ soldiđ um frá Tjarnarbúđarárunum og ekki allt prenthćft. En um vesalaings Önnu Karen er ekki minnst á fyrr en dagbókin var orđin pen og stillt ţví hún var ekki fćdd fyrr en dagbókarhöfundurinn var orđinn gamall og vitur. Á ţessu má sjá ađ minnst er á alla merkustu samferđamenn vorra tíma í dagbókinni ógurlegu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:57
Siggi ţó! Aldrei hefđi ég trúađ upp á ţig ađ ţú - af öllum - myndir ekki muna hvađ ég heiti! Einn af mínum elstu vinum...
En ef ţú nennir ţessu ekki sjálfur áttu ađ leyfa öđrum ađ gera ţađ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 11:57
Og mér er alveg sama hvađ ţú skrifađir um mig - ég á ţađ örugglega allt skiliđ. En varla hefurđu sagt um miđ ađ ég vćri sćt og lekker eins og Jenný!
Á mađur ađ muna eftir Júlíusi frá Tjarnarbúđarárunum?
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 11:58
Ég er orđinn svo gamall og vitur ađ ég er farinn ađ víxla nafninu hennnar Láru Hönnu sem í dagbókinni er bara kölluđ Lára!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 11:58
Júlíus var ađalgćinn í Tjarnarbúđ árum saman. Og Lára var ađal skvísan! Ég var hins vegar ađal lúđinn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 12:04
Ţetta er greinilega allt orđiđ mjög spennandi. Dagbćkurnar ćtti ađ gefa út strax og ţađ í viđhafnarútgáfu.
Emil Hannes Valgeirsson, 19.8.2008 kl. 13:23
ţiđ eruđ öll svo miklir lúđar - samt eru ţessar dagbćkur án efa ţađ ćsilegasta sem skrifađ hefur veriđ
halkatla, 19.8.2008 kl. 13:27
Ţađ er líka skrifađ um ţađ í dagbókinni ţegar Emil gerđi mér greiđann mikla. En ég hef víst aldrei skrifađ um Auđi af ţví ég hef aldrei kynnst henni en hún er ein af uppáhaldsboggurunum mínum, andlegt heilbrigđi í bloggi og fer ALDREI međ rugl og bull eins og veđur uppi í mínum bloggfćrslum. Ćtli ég minnist samt ekki á hana í kvöld. En nú er víst hćgt ađ kalla ţessa fćrslu dagbókarfćrsluna miklu!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 13:41
Hvađ segirđu um upplestur í útvarpiđ? Eđa hér hjá mér og ég get birt kaflana sem framhaldssögu á blogginu - og/eđa ţú á ţínu?
Ţađ má finna ćsandi titla eđa yfirskrift fyrir hvern kafla.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 13:46
Ţađ er eitt međ dagbókina. Ég skrifa mjög illa og ţegar komiđ er svona fram á áriđ 1980 og ţar á eftir get ég ómögulega lesiđ bókina! Ein manneskja, heilsulaus mjög, er ţó á lífi sem getur brotist í gegnum híróglífriđ. Tölvudagbókinn, sem byrjar 1. janúar 1996, er hins vegar dulkóđuđ og engar upplýsingar um einstaklinga eru persónugreinanlegar.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 13:59
Ţetta fara ađ verđa mest spennandi dagbćkur Íslandssögunnar...
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.8.2008 kl. 14:06
Ég vona ađ ţađ sé skrifađ um mig sem eina af huldukonunum og femme fatal . Ţađ er svo rómantískt og spennandi! Alveg eins og í gömlu bíómyndunum...
Malína (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 14:38
Ég veit alveg hver ţú ert Helga. Ţú ert ekki huldukona.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 15:29
Hefurđu séđ mig? Ég hef allavega aldrei séđ ţig nema á myndum - mér vitanlega. Í alvöru talađ - ég er ekki einu sinni viss um ađ ég myndi ţekkja ţig ţótt ég mćtti ţér á götu.
Malína (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 15:41
Aldeilis fjörlegar umrćđur sem hafa skapast hér. Ég er auđvitađ mjög montin ef ég kemst loks í ţessar merku dagbćkur.. Get samt lofađ ađ ţađ er nóg af rugli og bulli og umfjöllun um alls kyns andlegar krísur, ástarsorgir og fleira krassandi í dagbókunum sem eru límdar inni í kassa. Ţess vegna eru 50 ár eftir dauđdaga algert lágmark - til ađ tryggja ađ flestir sem sé um skrifađ séu örugglega líka komnir undir grćna torfu eđa a.m.k. orđnir ellićrir...
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 15:45
Og svo ţađ nýjasta: Uppgötvađ hefur veriđ efni sem gerir fólk ósýnilegt. Útsendarar mínir hafa komist yfir ţetta kinky stöff og ţess vegna verđum viđ Mali héđan í frá ekki sýnilegir á götum bćjarins eđa annars stađar. Hvađ hér međ kunngerist. Enga ábyrgđ tökum viđ svo á ofsjónum annarra.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2008 kl. 16:15
svona tillitssemi einsog Auđur predikar er ađ mörgu leiti mjög fín en passar varla inní á tímum raunveruleikaţátta og slúđurblađa - ţegar opinberun hverskyns leyndar- og hneykslismála ţykir betra en gull
ef fólk höndlar ekki slíkt ţá verđur ţađ bara ađ passa sig ađ gera ekki eitthvađ sem ratar á síđur dagbóka - annars verđur hreinlega ađ gera dagbćkur ólöglegar međ öllu!
halkatla, 19.8.2008 kl. 16:17
Nú man ég! Ţú ert sexý, gráhćrđi kallinn sem ég mćtti á Laugaveginum um daginn! Sá sem gékk um međ svarta köttinn í fanginu. Og ég get svo svariđ ţađ ađ ég kiknađi í hnjáliđunum og leiđ nćstum útaf í tilfinningaćsingi viđ ţessa mikilfenglegu sjón. Altso, viđ ţađ ađ sjá köttinn...
Malína (IP-tala skráđ) 19.8.2008 kl. 16:48
Ég mćti á brennuna, elska brennuna á ţjóđhátíđ og ţín hlýtur ađ ennţá mikilfenglegri.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2008 kl. 08:39
...ekki brenna Tjarnarbúđarkaflanum
Júlíus Valsson, 28.8.2008 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.