21.9.2008 | 14:19
Ţegar ég var tónlistargagnrýnandi
Um daginn hringdi í mig mađur til ađ spyrjast fyrir um tiltekna tónlistargagnrýni sem ég skrifađi fyrir mörgum árum.
Ţetta rifjađi upp fyrir mér ađ ég var tónlistargagnrýnandi ćđi lengi og skrifađi um klassíska tónlist. Eins og svo margt annađ í lífinu varđ ţađ fyrir tilviljun. Ég átti vin sem var góđur kunningi Jóns Baldvins Hannibalssonar sem ég ţekkti ađeins lítillega. Hann dubbađi ţennan vin minn upp í ţađ ađ verđa leiklistargagnrýnandi á Alţýđublađinu ţar sem Jón Baldvin var ţá ritstjóri. Og einhvern veginn ćxlađist ţađ ţannig ađ ég fylgdi međ í kaupunum sem tónlistargagnrýnandi. Ţetta var í júní 1980.
Á Alţýđublađinu var ég í ţrjú ár. Nćst lá leiđ mín á Helgarpóstinn.
Lengst var ég ţó á gamla góđa Ţjóđviljanum en ţar var ég frá ţví haustiđ 1987 og ţar til blađiđ fór á hausinn. Eftir ţađ var gefiđ út helgarblađ á vegum Ţjóđviljans og ţar krítiserađi ég alveg vilt og galiđ.
En ţađ blađ fór líka á hausinn. Um tíma var ég ţá á DV.
Síđan liđu nokkur ár og ég var ekki ađ gagnrýna eitt né neitt. Hustiđ 2004 gerđi Páll Baldvin Baldvinsson mig ađ tónlistargagnrýnanda DV. Ţar var ég svo ţar til blađiđ fór á hausinn. Allir fjölmiđlar fara á hausinn sem ég krítisera fyrir. Seinna var Ţórunn Hrefna Sigurjónsdóttir - Tóta pönk - menningarritstjóri á DV og heyrđi ég undir hana. Viđ urđum ţá miklir mátar og hún er ein af uppáhaldsvinkonum mínum. Hún elskar líka Ţórberg eins og ég gerđi einu sinni. Nú er ég búinn ađ sjá í gegnum hann!
Ţađ skiptist nokkuđ í tvö horn hvernig mönnum fannst gagnrýni mín. Sumir voru vođa hrifnir, ţar međ taldir ýmsir meiriháttar tónlistarmenn en ađrir ekki. Ég var ekki í neinum klíkum í tónlistarheiminum enda ekki tónlistarmađur. Ég lá auđvitađ vel viđ höggi fyrir ţađ. Og mér fannst óţćgilegt ađ skynja ţykkju og ţótta í minn garđ frá sumum. Hann kom ekki síst fram ţegar menn voru orđnir fullir. Stundum var skrifađ gegn mér í blöđin, en ekki ţó oftlega. Ég var stundum óhefđbundinn í skrifum mínum og held ađ ţađ hafi truflađ ýmsa. En oft var ég líka mjög hefđbundinn.
Ţađ ríkti á Íslandi mikil fyrirlitning á tónlistargagnrýnendum međal tónlistarmanna, sumra ađ minnsta kosti. Tónlistarmenn hafa oft veriđ hörundssárir vegna gagnrýni. Hins vegar virđist ţađ hafa veriđ alveg sjálfsagt ađ ţeir létu óhefta fyrirlitningu sína á gagnrýnendum í ljósi og auđmýktu ţá á prenti eins og hver vildi. Sumir tónlistarmenn virđast blátt áfram hafa haft nautn af ţví ađ lítillćkka ţá međ smánarlegum orđum. Ţađ ţótti alveg sjálfsagt. Ţannig var mórallinn. Nú er tónlistargagnrýni útdauđ nema á Morgunblađinu ţar sem ţrengt hefur ţó veriđ svo ađ henni ađ hún er hvorki fugl né fiskur.
Ég var ungur ţegar ég byrjađi ađ krítisera. Kannski var ég fyrstu árin dálítiđ óvćginn og sé eftir sumum dómum. Međ árunum hefur mér fundist ţađ vera eitt af keppikeflunum í lífinu ađ sýna öđru fólki ekki tillitsleysi. Hins vegar er náttúrlega óhjákvćmilegt ađ gagnrýna ţađ sem miđur fer í listdómum, jafnvel harđlega. En ekki er ţó sama hvernig ţađ er gert.
Já, ég er orđinn eitthvađ svo óţolandi yfirvegađur og djúpvitur í seinni tíđ! Ţví til sönnunar birti ég mynd sem tekinn var af mér fyrir nokkrum dögum. Ég rorra alveg í viturleika og yfirvegun! Ef smellt er ţrisvar á myndina verđur hinn ógnvćnlegi gagnrýnandi larger than life!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:17 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţú ert ógeđslega virđulegur. Enda hefur ţú gefiđ út bók.
Ţetta er svona mynd sem sést aftan á bókarkápum.
Merkilegt hvađ ţađ er oft sama mótíviđ.
Sumir höfundar (ekki ţú sko) verđa ađ vera međ bókasafn í bakgrunni svona eins og til ađ sannfćra lesendur um ađ ţeir séu líka bókamenn.
Alveg eins og sjoppueigandinn vill ekki láta ţađ fréttast af hann hafi skömm á namminu sem hann selur.
Ţessi pistill var í bođi Jennýjar Önnu Baldursdóttur, mikilmennskubrjálćđings.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.9.2008 kl. 15:15
Fjandi ertu reffilegur, - fríkkar međ aldrinum! Veit ekki hvernig ţetta endar.
Beturvitringur, 21.9.2008 kl. 15:28
Jenný ţó! Ţađ eru nú ađallega múskdiskar í bakgrunni. En hvergi er eiginlega hćgt ađ taka mynd af mér í stofunni nema bćkur sjáist. Og svo verđa bćkur ađ vera í bakgrunni svo mađur sýnist ekki smaller than life!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 15:39
Hahahaha, ég skil ţig, er međ heilan vegg af ţessari vinsćlu vöru í stofunni hjá mér, en auđvitađ bara ef ske kynni ađ ţađ kćmi blađamađur og ljósmyndari ađ taka viđ mig óđdauđlegt viđtal um stórkostlegt framlag mitt til bloggbókmenntanna.
Hógvćrđarnefndin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.9.2008 kl. 15:55
Jenný, ţađ kemur enginn og tekur viđ mig ódauđlegt viđtal um eitt eđur neitt, en hins vegar koma stundum bloggarar međ mikilfengleg komment í hógvćrđ sinni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 16:20
Hehe, ţađ kemur ađ ţví ađ ţú verđur gerđur ódauđlegur í riti og á skjá.
Bíddu bara.
Spákonan!
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.9.2008 kl. 16:23
Ţví miđur, of seint, heimsendir verđur í nćsta mánuđi!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 16:26
Ţú ert mjög góđur tónlistardómari. Af ţví ţú skrifar góđan stíl og af ţví ţađ skein í gegn ađ tónlist er ţér mikilvćg.
Ţađ var eftir ađ ég las dóma eftir ţig ađ ég fór til dćmis ađ leggja mig eftir Schubert og ljóđasöng.
Egill (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 17:44
Mađur hefur vara áhrif í veröldinni!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2008 kl. 18:01
Ég ćtti kannski ađ fara ađ rýna í gömlu tónlistardómana ţína, ađ hćtti elítunnar , og láta "bjarga mér" frá öllu rokkinu og poppinu sem ég lćt glymja í eyrum mér flestum stundum. Bara verst hvađ rokkiđ er assgoti skemmtilegt - og veitir mér mikinn innblástur. Og áhugi minn á ţví er lítiđ farinn ađ dvína, ţótt ég sé farin ađ skríđa yfir á efri árin.
Malína (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 18:37
Gagnrýnisheimurinn er ekkert smá brútal!
Ţetta er líka ţónokkuđ athyglisvert:
Allir fjölmiđlar fara á hausinn sem ég krítisera fyrir.
halkatla, 22.9.2008 kl. 14:06
Allir fjölmiđlar fara á hausinn sem ég krítisera fyrir.
Ţetta veit Mogginn og ţess vegna hefur hann aldrei beđiđ mig um ađ krítísera soldiđ fyrir sig. Ég myndi taka ţađ ađ mér međ ánćgju. Hann er eina blađiđ sem ég á eftir ađ ganga frá.Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.9.2008 kl. 14:37
Nei nei, ţađ getur ekki veriđ, ţví hagsmunađađilar moggans hugsa ekki svo rökrétt - ţađ hljóta ađ vera tilviljanakenndar eđa absúrdískar ástćđur fyrir ţessu - vinir íhaldsins eiga varla eina heilasellu til ađ deila á milli sín
halkatla, 22.9.2008 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.