6.12.2008 | 18:49
Klám og guđlast um aldur og og ćvi
Í grein í Lesbókinni í dag segir Árni Matthíasson ađ ţađ sem einu sinni sé sett á netiđ verđi ţar um aldur og ćvi.
Ég hef heyrt ţetta áđur en skil samt ekki hvernig ţađ má verđa.
Setjum svo ađ ég skrifađi svo geđveikislegt klám og guđlast inn á bloggsíđuna mína ađ liđi yfir hvern mann sem lćsi ţađ, en svo tćki ég ţađ bara út aftur og enginn hefđi haft vit á ţví af skelfingu ađ taka afrit af ţví. Svo yrđi sjálfu Moggablogginu lokađ.
Yrđi samt klámiđ og guđlastiđ mitt áfram á netinu um aldur og ćvi. Hvernig ţá?
Meginflokkur: Blogg | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ef ađ efniđ er nógu lengi inn á netinu ţá gćti ţađ haldist inni lengi lengi lengi...
Ţađ er nefnilega tekiđ afrit af öllu internetinu reglulega - beleave it or not!
Skođađu bara http://www.archive.org og fylltu inn einhverja vefslóđ í innsláttargluggan "WayBackMachine"
Mjög athyglisvert - en scary!
Arnar Óli (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 18:59
Bloggfćrslur sem eru teknar niđur innan einhverja klukkutíma ćttu ađ hverfa...en ef einhver hefur komiđ inn á síđuna í gegnum Google leit ţá hefur Google Cache tekiđ snapshot af vefsíđunni og geymir hana lengi lengi og ef einhver slćr inn viđkomandi leitarorđi er hćgt ađ skođa afritiđ af síđunni ţó svo ţú sért löngu búinn ađ taka hana niđur af ţínum vef.
Google er semsagt međ afrit af nánast öllum vefjum sem einhverntíma hafa veriđ leitađir til ţess ađ gera ţá ađgengilega ef viđkomandi vefţjónn liggur niđri, t.d. vegna ţungrar umferđar eđa ţegar sćstrengir bila etc.
Róbert Björnsson, 6.12.2008 kl. 19:16
En ţađ er hvort eđ er aldrei nóg af góđu guđlasti!
Róbert Björnsson, 6.12.2008 kl. 19:18
Ţar fór í verra. Ţú ert bara stuck in cyberspace međ öllum hinum fíflunum - algjörlega ódauđlegur!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2008 kl. 19:26
Hér er slóđ á google streng, međ öllum niđurstöđum sem tengjast síđunni ţinni. Undir hverri niđurstöđu er svo eitthvađ sem heitir Cached, en ţađ eru heil afrit af síđunni ţinni geymd á google ţjónum. http://www.google.is/search?hl=en&q=site%3Ahttp%3A%2F%2Fnimbus.blog.is&btnG=Google+Search
Kćr kveđja, og takk fyrir skrif ţín.
Siggi
siggi (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 19:29
Hér er svo mbl.is 6. desember áriđ 2000 http://web.archive.org/web/19980507193528/http://mbl.is/ . Svo er sem mig minni ađ Háskólinn sé međ einhverja arkívumaskínu sem safnar íslenskum texta.
siggi (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 20:20
Takk fyrir ţessi ágćtu svör.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.12.2008 kl. 21:41
já ţađ má auđveldlega má fletta upp gömlum síđum.
http://www.archive.org/index.php
Sá um daginn ađ bjorgvin.is er í endurskođun og breytingu. En hér poppar hann upp sprellilifandi međ síđusafniđ sitt (eđa hluta af ţví).
http://web.archive.org/web/*/http://bjorgvin.is (2002 - Jan 2008).
Jan 2008: Hér prísar hann Sterka stöđu íslenskra banka og störf FME......
En ţađ er ljóst ađ mađur les ţetta međ öđrum augum en í byrjun árs.
17.1.2008
Sterk stađa íslenskra banka
Undanfariđ hefur gefiđ á bátinn í fjármálaheiminum í kjölfar lausafjárkreppu erlendis og undirmálslána í Bandaríkjunum. Í ţví umróti og lćkkunar á mörkuđum hafa sjónir beinst ađ stöđu íslensku bankanna sem hafa á liđnum árum fjárfest af kappi erlendis og hefur umfang ţeirra margfaldast á nokkrum árum. Stađa ţeirra er hinsvegar traust. Ţeir standa vel og er lausafjárstađa ţeirra prýđileg og fjármögnun ţeirra allra lokiđ til lengri tíma. Ég hef ásamt mínu fólki í viđskiptaráđuneytinu fundađ međ fjölda manns á liđnum dögum um stöđu og horfur á fjármálamarkađi og stöđu fjármálafyrirtćkjanna okkar. M.a. međ stjórn Félags fjármálafyrirtćkja og formanni stjórnar Fjármálaeftirlitsins. En Fjármálaeftirlitiđ og Seđlabankinn gegna lykilhlutverki viđ ţađ ađ fylgjast međ og kortleggja stöđuna. Niđurstađa ţeirrar yfirferđar er sú ađ íslensku bankarnir standa vel. Ţá bendir margt til ţess ađ umróti loknu náist ágćtt jafnvćgi í íslensku efnhagslífi ţar sem verđbólga er nálćgt viđmiđunarmörkum Seđlanbanka, gengi krónunnar gangi hćgt og jafnt niđur og ađ vaxtalćkkunarferli hefjist innan skamms. Ţví eru horfur um margt góđar og miklu skiptir ađ bćđi athafnamenn og stjórnmálamenn haldi ró sinni og tali ekki aukin eđa óţarfa ótta í stöđuna sem vissulega er viđkvćm enn um sinn.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 21:56
"The Great Server" var í den kallađur Lykla-Pétur...;)
Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.12.2008 kl. 10:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.