Lögreglan hefur gefiđ tóninn fyrir áframhaldiđ

Lögreglustjórinn í Reykjavík sagđi í Kastljósi ađ lögreglan hafi sýnt óvenju mikla ţolinmćđi viđ mótmćlendur hingađ til en í dag hafi ţeir gengiđ of langt.

Ţetta stangast alveg á viđ frásagnir ţeirra sem voru á stađnum, bćđi í sjónvarpinu og á blogginu, eins og til dćmis Ómars Ragnarssonar.  Ţeir segja ađ lögreeglan hafi gengiđ fram af fátćma fantaskap án raunverulegs tilefnis. 

Auđvitađ gátu menn sagt sér ţađ sjálfir ađ lögreglan myndi skapa ţessar ađstćđur og réttlćting lögreglustjórans var eins og tekin beint úr lélegustu bloggunum ef ekki bara frá ţeim allra lélegasta í ţjóđfélaginu, sjálfum forsćtisráherranum.

En lögreglan er búinn ađ gefa tóninn fyrir framhald mótmćlanna. Ţau verđa hörđ og ofbeldisfull og jafnvel blóđug. 

Látum ekki blekkjast af orđum lögreglustjórans um ađ lögreglan sá einungis ađ gćta laga og réttar. 

Lögreglan er búinn ađ sýna sitt rétta andlit.

Ţó hlutverk hennar sé ađ halda uppi lögum og reglum međan allt leikur í lyndi í ţjóđfélaginu ţá breytist hlutverk hennar viđ ađstćđur eins og ţćr sem nú ríkja. Hún verđur ţá fyrst og fremst varđskjöldur  hinna óhćfu stjórnvalda og mun beita valdi sínu vćgđarlaust í ţeirra ţágu.

Almenningur á ekki ađ láta ţessi ofbeldisöfl kúga sig.

Hann á ađ margeflast í mótmćlunum.

Láta hart mćta hörđu. 

En ekki mega mótmćlendur fyllast bjartsýni og halda ađ ţađ verđi neinn leikur ađ fá stjórnina til ađ gera einhverjar breytingar. Ţađ sem stjórnin mun gera á nćstu dögum verđur fyrst og fremst ţađ  ađ efla viđbúnađ lögreglunnar og ef fram heldur sem horfir mun koma til meiri átaka, menn munu verđa handteknir og ákćrđir, ekki fyrir brot á lögreglusamţykkt heldur fyrir meint alvarlegri brot og ţeir munu verđa dćmdir og settir í fangelsi. Bćđi lögreglan og dómstólar munu ganga í liđ međ valdinu ţegar  á reynir. Ţađ er eitthvađ ađ gerast, eitthvađ óskipulegt og sprengjufimt, eittvađ sem á sér enga hliđstćđu í í íslensku ţjóđlífi en á uppsprettu í ţjóđardjúpinu. Valdastéttin er farinn ađ óttast. Og hrćdd valdastétt er til alls vís. Ţessi ríkisstjórn mun ekki lyppast niđur. Hún mun fyrst og fremst verja sig og ţau hagsmunaöfl sem hún er fulltrúi fyrir. Hún mun ekki hika viđ ađ reyna ađ kćfa mótmćlin niđur međ hörku. 

Mótmćlendur verđa ađ gera sér grein fyrir ţessu. Ţeir eiga ađ halda  áfram mótmćlum allan sólarhringinn dögum saman, skipuleggja mótmćlavakt sem aldrei linnir, vera alltaf međ hávađa,  teppa götur sem ráđherrar fara um, varna ţeim ađ komast inn í stjórnarráđin eđa út úr ţeim. Og mótmćlendur eiga ađ mćta međ grímur ţví ástćđa er fyrir einstaklinga  í mótmćlum ađ óttast lögregluna. Hún mun héđan í frá einskis svífast ţví hún er ekki lengur gamla góđa löggan heldur hefur breyst í raunverulega lífvarđarsveit ríkisstjórnarinnar. 

Ađgerđir lögreglunnar í dag sýna ţađ.

Mótmćlendur eiga engan griđ ađ gefa, ţeir eiga ađ mótmćla allan sólarhringinn i marga daga stanslaust, skiptast á vöktum og gefa ekki eftir.

Fólk hefur engu ađ tapa lengur en allt ađ vinna ađ koma ţessari spillingarstjórn frá völdum.   

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband