Flensan kemur

Svínapestin er nú kominn til Danmerkur og Svíţjóđar samkvćmt fréttum Ríkisútvarpsins.

Eftir viđtali viđ Harald Briem er dánartala veikinnar hćrri en í spönsku veikinni 1918.

Ţađ er tímaspursmál hvenćr pestin kemur hingađ.

Enda virđist ekkert vera gert til ađ hindra ţađ.  Menn bíđa bara tvístígandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Vinkona mín benti mér á ađ svínaflensa sé ţó skömminni skárri en fuglaflensan. Svínin fljúga ekki.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 27.4.2009 kl. 19:39

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég held ađ ţetta sá alvarlegra mál en menn gera sér grein fyrir.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 19:40

3 identicon

Hmmm - nú veit ég ekki hvort ég eigi ađ fara ađ panikera yfir kvefpestinni sem ég byrjađi ađ finna fyrir í gćr og hefur fariđ versnandi í dag...

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 19:46

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Mér er strax orđiđ ţunggt fyrir brjósti. Ég er sannfćrđur um ađ ég verđi fyrsti Íslendingurinn sem fer yfrum í svínapestinni. Ćtli ţessi veira sé sexi í smásjá.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 19:50

5 identicon

Ţeir tala um ţađ lćknar hérna í DK ađ Tamiflu virki á ţessa flensu.  Hún sé í raun ekki svo alvarleg nema ađ samsetning hennar er öđruvísi en hefur sést áđur og ţess vegna er fólk uggandi.  Einkennin séu eins og ţegar mađur fćr venjulega flensu.  Hvort ţetta sé sagt til ađ róa mannskapinn eđa sé raunverulega svoleiđis veit ég ekkert um.

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 19:55

6 identicon

Já, hún má eiga ţađ helvítis kvikindiđ - hún er svo ađlađandi og sexý ađ fólk stenst hana engan veginn - ţannig stráfellir hún ađdáendur sína í hrönnum.

Hjálp!  Ég er nú ţegar komin međ einkenni andnauđar...

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 19:59

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En ţađ geta orđiđ frekari stökkbreytingar sem breyta veirunni í nútíma svartadauđa. Veiran er greinilega komin í stuđ og ekki búin ađ segja sitt síđasta orđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 20:11

8 identicon

Tómas Örn,

Ţađ hlýtur ađ vera eitthvađ annađ en venjuleg flensa sem er ađ stráfella fólkiđ í Mexíkó.  Skv. fjölmiđlum eru allt ađ 150 manns látnir.

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 20:13

9 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Ţađ er mjög ólíklegt ađ ţú verđir fyrstur til ađ falla fyrir flensunni hér á landi eđa ađ ţú yfirleitt fallir fyrir henni.

Hún leggst nefnilega verst á fólk á besta aldri.

Spánska veikin fór verst međ fólk í blóma lífsins og sóttvarnalćknir hefur sagt ađ ţessi hagi sér eins og spánska veikin. Enda kom fram í fréttum ađ hinir látnu í Mexíkó eru á aldrinum 10-50 ára. 

Viđ erum af léttasta skeiđi Sigurđur Ţór og erum ţví líklegir til ađ sleppa. Ég ćtla ekki ađ rifja upp hvađa málsháttur mér kemur í hug af ţessu tilefni. 

Sigurbjörn Sveinsson, 27.4.2009 kl. 20:17

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sigurbjörn. Ţú gleymir einu: Ég er á besta aldri og yngist međ ári hverju. Veit ekki um ţig. En er ţetta málshátturinn sem ţú vilt ekki nefna: Ţađ lifir lengst sem lýđum er leiđast.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 20:21

11 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Hmmm. Gengst viđ honum.

Sigurbjörn Sveinsson, 27.4.2009 kl. 20:21

12 identicon

Var ţessi pest búin til????  man -made??

http://www.youtube.com/watch?v=vv0Krs9D-rk&feature=channel_page

swine flu outbreak causes by the power above ie  corrupt illumnati dictatorship we live in Help one another dont fight stay carm and dont panic http://maps.google.com/maps...

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 20:36

13 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í ţađ minnsta er flensan ekki made in Hong Kong.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 21:13

14 Smámynd: Loftslag.is

Óhuggulegt - vissulega. Ég las ţó ađ hvannarótaseyđi vćri allra meina bót gagnvart svona vágesti, allir út í garđ.

Loftslag.is, 27.4.2009 kl. 21:34

15 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Heldur ţú virkilega ađ gyđingar hafi komiđ svínaflensunni á stađ Ţorsteinn?

Ţađ vćri líkt ţér.

Hilmar Gunnlaugsson, 27.4.2009 kl. 21:36

16 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Menn hafa reynt ađ gera sér  mynd af veirunni, sem olli spönsku veikinni. Menn hafa líka reynt ađ átta sig á meingerđ lungnabólgunnar, sem varđ flestum ađ bana ađ ţví ađ taliđ er. Skýring ţess, ađ ungt fólk fór illa út úr flensunni er talin einmitt liggja í hreysti ţess eins undarlega og ţađ kann ađ hljóma.

Taliđ er, ađ mótefnavakinn, veiran, og mótefnin hafi dregiđ ađ sér ađrar sameindir í ónćmissvarinu, prótein, og myndađ ţannig flókna ónćmisböggla, sem m.a. hafi sest í lungnavefinn og valdiđ ţar bólgu. Bólgan hafi veriđ ţví svćsnari, sem ónćmissvariđ hafi veriđ öflugra og ţví hafi ţeir, sem sýndu kröftugustu viđbrögđin viđ veirunni, veriđ í mestri hćttu ađ falla fyrir henni. Ţetta hljómar ekki vel en stenst gagnrýna hugsun.

Lungnabólga ţessarar gerđar stafar ekki af bakteríum og munu hefđbundin sýklalyf ekki vinna á henni. Sú fullyrđing, sem Tómas Örn setur fram hér ađ ofan og hefur eftir dönskum fjölmiđlum um virkni ţekktra flensulyfja er hughreystandi og vonandi rétt.  

Sigurbjörn Sveinsson, 27.4.2009 kl. 21:43

17 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţessi nýja flensa er veirusýking og ég hef alltaf haldiđ ađ lyf virkuđu ekki á veirur.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 21:48

18 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég var einmitt nýbúinn ađ lesa bók sem heitir The Great Influenza og er um veikina 1918.  Og ţá kemur ţessi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 21:53

19 Smámynd: Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir

Ţú ert ekki í stćrsta áhćttuhópnum Sigurđur. Menn verđa líka ađ hafa í huga ađ flensan berst ekki međ vatni eđa vindum, hún berst frá manni til manns og einstaklingar geta sett sig inn í málin og gripiđ til varúđarráđstafana. Ţessi náungi hér fer mjög grundigt í málin:

http://nielsenhayden.com/makinglight/archives/011241.html#011241

Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, 27.4.2009 kl. 21:58

20 identicon

Jú, jú - ţađ eru til lyf gegn veirum.  T.d. gegn flensuveirum og herpesveirum.  Ţau eru samt miklu fćrri en lyfin gegn bakteríum.

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:02

22 identicon

Antibiotics eđa sýklalyf vinna ekki á veirum.  Antiviral agents eđa veirulyf vinna á e-m veirum.  En annars ţarf lćknirinn ađ útskýra ţetta.

EE elle (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:04

23 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hér kommenta bćđi lćknir og manneskja sem skođađ hefur margar smársjár og er sameindalíffrćđingur. Býđur einhver bloggsíđa upp á eitthvađ betra.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:05

24 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Margar veirur í smáská átti nú ađ standa ţarna.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:06

25 identicon

Svo eru líka til lyf gegn HIV veirunni.  En ţau lćkna ekki sjúkdóminn - halda honum bara í skefjum.

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:06

26 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Smásjá! - líklega kominn međ veiru í heilann.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:07

27 identicon

Skođa smáská!

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:11

28 identicon

EE elle (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:11

29 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sumir eru smáskrýtnir! Á ská.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:22

30 identicon

Svona fer ţegar mađur sekkur sér á kaf inn í veiruheiminn!  Mađur verđur allur skakkur - og á skjön og ská viđ allt og alla.

Tell me about it!

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:28

31 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég átti nú viđ bulliđ í sjálfum mér Malína. En ţú mátt alveg deila ţessu međ mér.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:31

32 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En hvađ er mest töff veira sem ţú hefur séđ Malína? Varla visnuveiran sem er víst mjög visin og pervisaleg.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.4.2009 kl. 22:33

33 identicon

Verum skökk saman!  Tralalalala...

Malína (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 22:34

34 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Viđ höfum margvísleg lyf viđ bakteríusýkingum, sem eru leidd fram viđ efnafrćđitilraunir eđa fundin ađ grunni til í lífríkinu eins og t.d. penecillin. Ţar er byggt á vörnum einnar lífveru gegn öđrum. Á síđari árum hafa veriđ ţróuđ lyf viđ nokkrum veirutegundum eins og ađ framan er getiđ en ţau eru mun fćrri og ekki eins öflug og veirurnar virđast fljótar ađ snúa á okkur og upp vaxa nýjar afleiđur međ ónćmi gegn lyfjunum. Kostur er ţó ađ ţessi lyf eiga viđ mikilvćgar veirur eins og t.d. flensuveiruna. 

Ţađ eru vafalítiđ lćknisdómar í náttúrunni viđ veirusýkingum, en menn hafa ekki lagt fé  til ađ finna ţá enn. Erfitt ađ fá einkaleyfi á ţess háttar. Í hádegisfréttum útvarps var ţess getiđ ađ Danir hefđu í spćnsku veikinni lagt sér blöđ ćtihvannar til munns međ árangri. Mér finnst ađ einhver ćtti ađ biđja Ţorvald Friđriksson fréttamann ađ gera nánari grein fyrir ţessu í útvarpi allra landsmanna.  

Sigurbjörn Sveinsson, 27.4.2009 kl. 22:35

35 identicon

Ţá er bara ađ detta íđa og dópa á fullu.. til ađ gera líkamann eins óvistvćnan og mögulegt er ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 09:56

36 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Hentar ábyggilega sumum.

Sigurbjörn Sveinsson, 28.4.2009 kl. 10:17

37 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ć, ég hćtti ađ dópa og drekka fyrir 30 árum. Vil heldur drepast úr flensu.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.4.2009 kl. 11:24

38 identicon

Hilmar .. gyđingar hafi komiđ svínaflensunni á stađ.."

Ţađ stendur reyndar ţarna "illumnati dictatorship", en ţú ćttir kannski ađ athuga hvađ illumnati er???

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband