Fíflalæti

Atli Gíslason vill láta mynda þjóðstjórn.

Voru þá kosningarnar bara til þess að draga dár að kjósendum?

Þeir ætlast til að stjórnarflokkarnir einbeiti sér að því að takast á við brýnustu vandamál þjóðarinnar.

En ekki láta eins og fífl. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guði sé lof að Atli Gíslason er ekki "þjóðin"...

Malína (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 00:27

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Þetta er líklega lélegasta blogg þitt frá upphafi.

Auðvitað eru þetta allt saman fíflalæti.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.4.2009 kl. 06:07

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Kolbrún númer tvö ?

Finnur Bárðarson, 28.4.2009 kl. 11:04

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Vilhjálmur minn kæri: En er ekki betra seint en aldrei! Þú átt að gefa mér prik fyrir það. En hvar ert þú eiginlega í pólitík. Það hefur mér alla tíð þótt harla óljóst. Ekki svo að skilja að mér þyki það máli skipta. Og hvaða allt eru fíflalæti? Var hrunið fíflalæti. Er ekki eðlilegt að menn breegðist vð slíkum atburði. Og hvernig þá. Með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Ég segir fyrir mig reyndar: Ég treysti engum stjórnmálaflokki.  

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.4.2009 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband