Brot úr ævisögu

Í kvöld stillti ég hljóðið á sjónvarpinu á lægsta styrk meðan söngvakeppnin stóð yfir og gjóaði bara augunum á það smávegis þegar verulega sætar stelpur birtust á sviðinu.

Annars var ég að lesa um niðurstöður ískjarnaborana á Grænlandsjökli.

Menn eiga að verja lífsstundunum gagnlega og skemmtilega.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

það ver vel á að horfa á €vrópska brjóstasýningu með öðru auganu og lesa fræðigreinar með hinu

Brjánn Guðjónsson, 14.5.2009 kl. 23:47

2 identicon

". . verja lífsstundunum gagnlega".  Nature Smilies

EE (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 00:04

3 identicon

Ég ákvað að þetta væri fínn tími til að sinna húsverkunum á heimilinu  - laga til eftir svarta stormsveipinn sem stundum feykist um hérna...

Malína (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 00:07

4 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Ævisaga ískjarnanna, er hún komin út á leikmannamáli? 

Hólmfríður Pétursdóttir, 15.5.2009 kl. 08:18

5 identicon

Ég gjóaði líka augunum pínulítið (þó ég hafi ekkert ætlað að gera það). Silly Smilies EE elle

. (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 15:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband