20.7.2009 | 18:43
Aftur yfir 20 stig í Reykjavík
Í dag fór hitinn mest í 21,1 stig í Reykjavík, nákvæmlega það sama og þ. 12. og kl. 15 var líka sami hiti báða dagana, 20,4 stig. Á sjálfvirku stöðinni fór hitinn í 21,7 stig og 21,5 á Reykjavíkurflugvelli. Hvergi á landinu á mannaðri veðurskeytastöð varð hlýrra en í Reykjavík og það er alveg nauðasjaldgæft. Hlýjast á landinu varð á sjálfvirku stöðinni á Hólmsheiði þar sem hitinn komst í 23,0 stig en í Geldinganesi 22,2 stig. Mér skilst að stefnt sé að íbúðabyggð í Geldinganesi og það virðist vera veðursæll staður.
Meðalhitinn í Reykjavík í dag stefnir í að verða enn hærri en þ. 12, eða yfir 16 stig. Og meðalhitinn það sem af er mánaðarins fer þá aftur upp í 13,5 stig sem er jafnt því hæsta sem hann hefur náð en það var í upphafi mánaðarins. Með þessu má fylgjast á fylgiskjalinu hér, efst undir Síðum til hægri á bloggsíðunni.
Ekki hefur mælst mælanleg úrkoma í Reykjavík síðan að morgni 6. júlí og er heildar úrkoman 5,4 mm.
Því miður er spáð raunverulegu kuldakasti strax á fimmtudaginn og mun þá hiti mánaðarins hrynja. Þetta er eins og hjá ''strákunum okkar''. Þeir eiga leikinn þar til á síðasta sprettinum að þeir glutra öllu niður.
Ef þessar spár ganga eftir mun mánuðurinn ekki eiga nokkra möguleika á verðlaunasæti í hita fyrir júlí. Hins vegar hafa fyrri kuldaspár í mánuðinum illa gengið eftir.
En framtíðin virðist samt ekki vera sérlega björt og hlý fyrir land vort og þjóð.
Viðbót 21.7.: Gögn eru nú komin inn frá Þingvöllum og þar komst hitinn í gær í 23,0 stig eins og á Hólmsheiði. Í dag er hitinn á Þingvöllum búin að fara í 22 stig en 18 í Reykjavík.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006