Hrunið

Eftir gærdaginn var meðalhitinn í Reykjavík 13,55 stig. Það er hæsta talan sem nokkur júlí getur státað af þ. 22. Hefði hún haldist til mánaðarloka hefði það orðið hlýjasti júlí sem mælst hefur í Reykjavík.

En nú hrynur allt. Bara eftir daginn í dag mun meðalhitinn falla um kringum 0,2 stig og enn meira á morgun.

Fylgist með því á ''Allra veðra von'' hvernig ''júlíin okkar''  skíttapar leiknum á síðasta sprettinum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ekki er allt hrun efnahagshrun! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.7.2009 kl. 21:35

2 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Gæti orðið meira sig en hrun sunnanlands.

Hólmfríður Pétursdóttir, 24.7.2009 kl. 09:12

3 Smámynd: Elle_

Mikið óveður var í Mið-Evrópu í nótt.
http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/07/24/daudsfoll_vegna_ovedurs/

Elle_, 24.7.2009 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband