17.8.2009 | 01:56
Á Hala veraldar
Um daginn kom ég á Hala í Suđursveit ţar sem Ţórbergur ólst upp. Ţađ blakti ekki hár á höfđi sem ekki er algengt á ţeim slóđum.
Ég hef ekki komiđ ţarna síđan Ţórbergssafniđ komst á laggirnar.
Safniđ er frábćrt. Sérstaklega var gaman ađ sjá endurgerđ af bađstofunni á Hala ţegar Ţórbergur var ađ alast upp, ''bađstofunni'' í Bergshúsi og skrifstofu Ţórbergs á Hringbraut 45.
Ţetta safn er bćđi sveitarsómi og ţjóđarsómi.
Á leiđinni ađ Hala komum viđ félagarnir í bókakaffiđ á Selfossi og fengum kaffi og vöflur. Viđ stöldruđum líka viđ á Skógum ţar sem Ţórđur Tómasson safnvörđur spilađi fyrir okkur á orgeliđ.
Eftir ađ ég kom heim fór ég ađ lesa Suđursveitarbćkur Ţórbergs eftir margra ára hlé.
Hvađ ţetta eru góđar bćkur. Hvađ Ţórbergur sá djúpt inn í heim náttúrunar, skildi sál steinanna, fjallanna og dýranna. Og hvađ ţessi heiđríkja og látlausa tign í stílnum er langt frá ţeim hégóma sem nú rćđur oft ríkjum í almennri umrćđu.
Ţessi ferđ var hápunktur sumarsins og endurnćring fyrir sálina.
Nokkrar myndir úr ferđinni sem stćkka ef smellt er ţrisvar á ţćr.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Bćrinn sem ţarna sést er eldri hluti bćjarins á Hala, úr suđri og norđri. Á sama stađ var bćrinn ţar sem Ţórbergur ólst upp. Á Selfossi var ţessi frumlegi mótórhjólagći. Mađurinn sem er međ mér á myndunum er Björn Hafberg vinur minn og frćndi kaffistjórans í bókakaffinu.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 02:25
Gott ađ sjá ađ meistari Ţórđur spilar enn viđ hvern sinn fingur. Vona ađ honum endist aldur til ađ taka mótorhjóliđ á myndinni á safniđ hjá sér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 07:40
Viđ Björn erum ţremenningar - afar okkar voru brćđur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.8.2009 kl. 10:14
Lára Hanna: Flott slekti!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 12:22
Segđu mér Sigurđur, ertu ađ senda tölvupóst ţarna á Bókakaffinu? Ef svo er, varstu ekki hrćddur um ađ pósturinn ţinn fari til alls flokksins.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 14:31
Villi endilega fáđu ţér svona mótorhjól og vertu fákur Síons!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 16:17
Riddari Zíons. Nei, held ekki. Ţetta er svo ógyđinglegt.
En kannski opna ég bókakaffi og sel torah roullade međ káfinu og hef frían ađgang ađ öruggu neti. Engin afrit send kamekaze flokkum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 16:54
HAHAHAAAAAAAA! Thid erud gamansamir,strákar!
Meinardu ekki kaffinu, Vilhjálmur eda aetlardu ad káfa á fólki í leidinni?
S.H. (IP-tala skráđ) 17.8.2009 kl. 18:52
Vilti Villi: Ţađ er ađ minnsta kosti betra ađ vera fákur Zíons en fáki Zíons. (djók).
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2009 kl. 01:17
Brúmmmmm, ég er farinn. Hér ríkir MC Belsebubbi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2009 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.