Á Hala veraldar

Um daginn kom ég á Hala í Suđursveit ţar sem Ţórbergur ólst upp. Ţađ blakti ekki hár á höfđi sem ekki er algengt á ţeim slóđum.

Ég hef ekki komiđ ţarna síđan Ţórbergssafniđ komst á laggirnar. 

Safniđ er frábćrt. Sérstaklega var gaman ađ sjá endurgerđ af bađstofunni á Hala ţegar Ţórbergur var ađ alast upp, ''bađstofunni'' í Bergshúsi og skrifstofu Ţórbergs á Hringbraut 45.

Ţetta safn er bćđi sveitarsómi og ţjóđarsómi.

Á leiđinni ađ Hala komum viđ félagarnir í bókakaffiđ á Selfossi og fengum kaffi og vöflur.  Viđ stöldruđum líka viđ á Skógum ţar sem Ţórđur Tómasson safnvörđur spilađi fyrir okkur á orgeliđ.

Eftir ađ ég kom heim fór ég ađ lesa Suđursveitarbćkur Ţórbergs eftir margra ára hlé. 

Hvađ ţetta eru góđar bćkur. Hvađ Ţórbergur sá djúpt inn í heim náttúrunar, skildi sál steinanna, fjallanna og dýranna. Og hvađ ţessi heiđríkja og látlausa tign í stílnum er langt frá ţeim hégóma sem nú rćđur oft ríkjum í almennri umrćđu.

Ţessi ferđ var hápunktur sumarsins og endurnćring fyrir sálina.

Nokkrar myndir úr ferđinni sem stćkka ef smellt er ţrisvar á ţćr.

picture_004.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

picture_195.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

picture_225.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

picture_080.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 picture_166_896049.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Bćrinn sem ţarna sést er eldri hluti bćjarins á Hala, úr suđri og norđri. Á sama stađ var bćrinn ţar sem Ţórbergur ólst upp. Á Selfossi var ţessi frumlegi mótórhjólagći. Mađurinn sem er međ mér á myndunum er Björn Hafberg vinur minn og frćndi kaffistjórans í bókakaffinu.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 02:25

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gott ađ sjá ađ meistari Ţórđur spilar enn viđ hvern sinn fingur. Vona ađ honum endist aldur til ađ taka mótorhjóliđ á myndinni á safniđ hjá sér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 07:40

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Viđ Björn erum ţremenningar - afar okkar voru brćđur.

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.8.2009 kl. 10:14

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Lára Hanna: Flott slekti!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 12:22

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Segđu mér Sigurđur, ertu ađ senda tölvupóst ţarna á Bókakaffinu? Ef svo er, varstu ekki hrćddur um ađ pósturinn ţinn fari til alls flokksins.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 14:31

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Villi endilega fáđu ţér svona mótorhjól og vertu fákur Síons!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.8.2009 kl. 16:17

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Riddari Zíons. Nei, held ekki. Ţetta er svo ógyđinglegt.

En kannski opna ég bókakaffi og sel torah roullade međ káfinu og hef frían ađgang ađ öruggu neti. Engin afrit send kamekaze flokkum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 16:54

8 identicon

HAHAHAAAAAAAA! Thid erud gamansamir,strákar!

Meinardu ekki kaffinu, Vilhjálmur eda aetlardu ad káfa á fólki  í leidinni?

S.H. (IP-tala skráđ) 17.8.2009 kl. 18:52

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Vilti Villi: Ţađ er ađ minnsta kosti betra ađ vera fákur Zíons en fáki Zíons. (djók).

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.8.2009 kl. 01:17

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Brúmmmmm, ég er farinn. Hér ríkir MC Belsebubbi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2009 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband