Ábyrgđ á gjörđum sínum og líta sér nćr

Bandaríski prófessorinn Daniel W. Drezner lćtur sér í grein í Wall Street Journal fátt um finnast   bókina ''Why Iceland'' eftir Ásgeir Jónsson, forstöđumann greiningardeildar Kaupţings um bankahruniđ.

Prófessorinn segir ađ bókin afhjúpi fyrst og fremst hugarfar Íslendinga. Ţeir leiti blóraböggla erlendis í stađ ţess ađ líta í eigin barm.

Einar Már Jónsson er hins vegar ađ velta fyrir sér hugmyndum manna um  ţađ hvort einhver alvöru raunhćf rannsókn fari fram á bankahruninu eđa ''hvort einungis sé veriđ ađ syngja ţjóđinni hugljúfar vögguvísur um rannsókn, međan beđiđ sé eftir tćkifćri til ađ lýsa ţví yfir ađ hvergi hafi fundist nein gögn um ađ nokkurt saknćmt athćfi hafi veriđ framiđ, enginn hafi í rauninni gert nokkurn skapađan hlut af sér nema Jón Jónsson verkamađur sem tók sér lán til ađ kaupa flatskjá og gat ekki borgađ ţađ.''

Ég held ţví miđur ađ síđari hugmynd Einar Más verđi ofan á. 

Íslendingar muni ekki líta í eigin barn af alvöru međ öllum ţeim afleiđingum sem ţađ myndi hafa fyrir viđskipta-og  stjórnmálaheiminn. 

Síđan muni fyrnast yfir málin og spilling og sérhagsmunagrćđgi blómstra sem aldrei fyrr.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er veriđ ađ spila inn á gamla gullfiskaminniđ, ţeir stóla á ađ viđ séum sauđir međ gullfiskaminni.
Eftir ekki svo langan tíma ţá verđur fólki líklega bođiđ ađ lengja í hengingarsnörunni.. .öll ţau lán sem fólki buđust var jú bara hengingarsnara sem fólk lengdi alltaf í međ auđfengnum lánum...

Ég var reyndar ekki ađ taka svona lán og kaupa bíla og bull... er á árgerđ 1999, fínn bíll.

Viđ skulum öll passa okkur á ađ ţöggun verđi ekki ţađ sem koma skal... ef viđ gerum ţađ ţá erum viđ vitleysingar... uhhh meiri vitleysingar en ég taldi áđur :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 13:02

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Svo ţađ ert ţú sem ert á druslunni, doctor minn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2009 kl. 13:28

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţá vitum viđ hver Doksi er!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2009 kl. 13:45

4 identicon

Já ţiđ segiđ ţađ, ég er sá eini á bíl frá síđustu öld :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 13:47

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mér er sagt ađ dr. Drezner eigi líka druslu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2009 kl. 14:08

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En sumir eiga mótorhjól! Ekki ađ spauga međ ţá fáka. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.8.2009 kl. 14:10

7 identicon

Ćtli ég verđi ekki ađ fá lánađ fyrir Hummer núna.. svona upp á ef JVJ situr fyrir mér í launsátri, tilbúinn ađ lesa nokkur vel valin biblíuvers.  ;)
Nei annars.. ég segi honum bara ađ hann verđi ađ fyrirgefa mér samkvćmt bókinni + ađ Guddi hafi skapađ ESB :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 15:13

8 identicon

Sigurđur.

Takk fyrir ábendinguna í pistil Drezners.   Persónulega finnst mér hann alhćfa um hugarfar ţjóđar vegna einnar bókar.   Fullt land af fólki hefur ekki einn huga, ţađ er fjarstćđa.  Og ég óttast líka ađ enginn verđi handtekinn af völdum rannsóknarinnar. 

Elle E. (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 21:05

9 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Elle E:

Ţegar menn komast í heimsfrćg blöđ međ ritrýni, ţá er erfitt ađ sleppa tćkifćri til ađ láta ljós sitt skína; ađferđin er ađ taka stórt upp í sig. Spurningin er bara hvern á ađ dissa, okkur eđa ţá. 

Svariđ liggur í augum uppi.

Sigurbjörn Sveinsson, 19.8.2009 kl. 22:24

10 identicon

Sigurbjörn: 

Drezner gat dćmt ţann sem skrifađi bókina í friđi, líkl. ţrćl- međvirkan peninga-gengjunum, ţar sem hann vann í einum óđasta banka í manna minnum.   Ekki ţó landsmenn í heild. 

Elle E. (IP-tala skráđ) 19.8.2009 kl. 23:07

11 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Góđ grein Ţorvaldar Gylfasonar í Fréttablađinu í dag. Hún fjallar um ábyrgđ og sekt. Ábyrgđin hittir okkur en sekt bítur sekan.

Sigurbjörn Sveinsson, 20.8.2009 kl. 09:33

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sekt bítur ekki á síkópata. Sjá m.a. hér.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.8.2009 kl. 11:43

13 identicon

Sigurđur fer međ rétt mál, ţetta fólk finnur ekki fyrir neinni sekt og eins og kom fram í pistli hans á undan.  Ţađ sama gildir um flestalla barnaníđinga:

http://www.hare.org/links/saturday.html

http://dev.null.org/blog/tags/psychopaths

Elle E. (IP-tala skráđ) 20.8.2009 kl. 13:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband