Múgæði

Það er ekkert grín að verða fyrir aðsúg frá fjölda fólks.

Múgæði getur tekið af einstaklingum öll völd og þeir gera þá ýmislegt sem þeir myndu aldrei gera í öðrum aðstæðum. Enginn veit hvernig slíkir atburðir þróast. Múgsálin lýtur sínum eigin lögmálum.

Fátt er jafn geigvænlegt og æstur múgur sem gerir aðsúg að einum manni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Sjálfum þér samkvæmur eins og venjulega Sigurður.

Sigurbjörn Sveinsson, 28.8.2009 kl. 15:21

2 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Vonandi að ekki verði fleiri atvik af þessu tagi.

Hólmfríður Pétursdóttir, 28.8.2009 kl. 16:30

3 identicon

Gott ad heyra thessa skynsemisrödd í öllu fjandafárinu.

S.H. (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 16:32

4 identicon

ég er sammála, óhugnanlegt.

sandkassi (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 16:49

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er þér 100% sammála.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.8.2009 kl. 18:10

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sammála (p.s Myndin af þér minnir dálítið á Charlie Watts :)

Finnur Bárðarson, 28.8.2009 kl. 18:13

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Finnur: Það er ekki leiðum að líkjast. Annars hélt einn því fram að myndin væri lík ameríska myndlistarmanninum fræga Andy Warhol. Myndin er hins vegar ekkert lík þessum Sigurði Þór enda er leikurinn til þess gerður. Bloggari í dulargervi!

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 18:32

8 identicon

Alveg hárétt Sigurður,hversu reið sem við erum meigum við aldrei ráðast á einn né neinn með líkamlegu ofbeldi eða gera aðsúg að fólki.

magnús steinar (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 20:08

9 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Þ<ð væri forvitnilegt að komast í þessi dikahulstur á bak við þig.

Sigurbjörn Sveinsson, 28.8.2009 kl. 20:14

10 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Já Sigurbjörn, þau diskahulstur sem blasa við eru m.a. svo að segja öll verk Schuberts (nema nokkur smáverk) að óperunum meðtöldu sem fáir þekkja.

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 20:27

11 Smámynd: Kama Sutra

Ég sé enga diska þarna með Pink Floyd.

Ekki heldur Guns N&#39; Roses.

Kama Sutra, 28.8.2009 kl. 21:01

12 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég hlusta nú ekki á slíka óæðri músik!

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 21:02

13 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

En Mali the malicious er aftur á móti allur í dauðarokkinu!

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 21:03

14 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Enda er hann ungketti á glapstigum sem þarfa að aga með harðyðgi!

Sigurður Þór Guðjónsson, 28.8.2009 kl. 21:09

15 Smámynd: Kama Sutra

Óæðri?!  Sá sem hefur einu sinni upplifað gítarsnillinginn og sexappílið hann Slash, á ekki afturkvæmt...

Kama Sutra, 28.8.2009 kl. 21:10

16 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Svo er það ljósmyndin á þessum link hér. Engar reyfarar þar á ferð.

http://www.flickr.com/photos/audunn/2236010499/sizes/m/in/set-72157608073968403/

Emil Hannes Valgeirsson, 28.8.2009 kl. 21:47

17 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Það er blíðan og bæirnir.

Sigurbjörn Sveinsson, 28.8.2009 kl. 21:57

18 Smámynd: Kama Sutra

Reffilegur og krúttlegur kall þarna sem hann Emil vísar á.

Og smekkmaður.  Mér sýnist hann eiga sömu bók og ég - Pælingar eftir Pál Skúlason.

Kama Sutra, 28.8.2009 kl. 22:08

19 identicon

Góð pæling nema hvað. Helvíti er karlinn reffilegur á þessari nýju mynd. Lítur þú ekki sömu lögmálum og við? Að eldast...

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 09:38

20 identicon

Af hverju má Hannes ekki mótmæla eins og aðrir!

Talandi um frjálshyggju hún gekk bara ekki nógu langt!

Enga ríkisáayrgð á einkafyrirtæki!!

gudjon (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 10:52

21 Smámynd: Kalikles

Það er hvorki Hannes né fyirverandi ríkisstórn sem leyfði-meðvitað- íslendingum að skuldsetja sig langt umfram greiðslugetu! það voru nýlenduherrar sem vilja ná tangarhaldi á stjórnkerfinu, með öllu tilheyrandi. Þó svo að ríkisstjórnin hafi gert fyrirvara um smurefni, þurfum við samt á fjórar!

Enn og aftur: Það er betra að eiga ekkert sjálfur, en að vera eign annars! maður heldur allavega sjálfsvirðingu, sem aldrei verður metin til fjár né valda!

Kalikles, 29.8.2009 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband