31.8.2009 | 18:21
31.ágúst 1939
Ţađ ţarf ekki ađ taka ţađ fram ađ ţessi dagur var síđasti dagur friđar áđur en síđari heimsstyrjöldin skall á. En ţetta var einnig dagur mikillar veđurblíđu í Reykjavík. Hámarkshitinn mćldist 21,4 stig. Ţađ var mesti hiti í ágúst sem mćldist alla tuttugustu öldina í bćnum.
Ađeins ţrisvar hefur mćlst meiri hiti einhvern tíma í ágúst. Áriđ 1876 mćldust 21,6 stig á hádegi ţ. 18. en hámarksmćling var ekki gerđ. Áriđ 2004 mćldust 24,8 stig ţ. 11. og daginn eftir 22,2 stig skömmu eftir klukkan 18. Loks mćldust 23,3 stig 1. ágúst í fyrra.
Enn í dag hefur hins vegar ekki mćlst jafn mikill hiti í höfuđborginni og 1939 svo seint ađ sumri. Á ţessum tíma var Veđursstofan í Landssímahúsinu viđ Austurvöll og hitamćlaskápurinn var á trépalli á ţaki hússins. Á hádegi ţennan dag voru ţrjú vindstig af austri og mátti heita léttskýjađ og hitinn 19,6 stig en var hins vegar fallinn niđur í 14,8 klukkan 17 en ţá var orđiđ meira en hálfskýjađ og vindur hćgur af norđvestri. Dagurinn var alveg ţurr en sólskin skein í tćpa tíu og hálfa klukkustund. Hlýtt var ţennan dag á öllu suđur og suđvesturlandi, t.d. 22,4 stig á Hvanneyri, 20,6 í Síđumúla í Hvítársíđu og 20,1 stig á Ţingvöllum. Nćstu daga voru mikil hlýindi. Hćđ var austur af landinu en lćgđ suđur í hafi, nokkuđ algeng hitabylgjustađa.
Ţessi síđasti dagur friđarins áriđ 1939 var fimmtudagur. Um kvöldiđ var dansleikur í Alţýđuhúsinu á Hverfisgötu og lék hljómsveit Bjarna Böđvarssonar fyrir dansinum. Bjarni var fađir hins landskunna Ragnars Bjarnasonar dćgurlagasönvara. Annars konar tónlist var einnig í bođi ţetta kvöld ţví Björn Ólafsson, bráđungur og efnilegur fiđuleikari, hélt tónleika međ Árna Kristjánssyni píanóleikara í Gamla bíói. En ekkert var ţví til fyrirstöđu ađ menn sćktu ţá tónleika og skelltu sér svo á balliđ í Alţýđuhúsinu á eftir. Ţađ var líka hćgt ađ fara í bíó. Nýja bíó sýndi til dćmis Tvífarann dr. Clitterhouse međ stórstjörnum eins og Humphrey Bogart og Edward G. Robinson.
Súđin var ađ koma úr strandferđ og Gullfoss var í höfn í Reykjavík. Dronning Alexandrine, danskt farţegaskip sem allir ţekktu undir nafninu Drottningin og var í förum milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, var líka í höfninni.
Meistaramót ÍSÍ var háđ á Melavellinum. Knattspyrnumenn úr Val og Víkingi voru í Bremen í Ţýskalandi ađ tapa öllum leikjum sínum.
Íslensk skáksveit var hins vegar ađ gera ţađ gott á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires ţar sem hún varđ efst í b-flokki. Vegna styrjaldarinnar lentu skákmennirnir í miklum vandrćđum á leiđinni heim.
Allir vissu ađ stríđ lá í loftinu. Hitler hafđi sett Pólverjum úrslitakosti og ţjóđirnar voru ađ hervćđast í óđaönn.
En óneitanlega var síđasti friđardagurinn veđursćll og fagur.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţađ mćtti halda ađ ţú hafir sjálfur veriđ spóka ţig í bćnum ţennan dag.
Emil Hannes Valgeirsson, 31.8.2009 kl. 19:57
Ég var ţađ líka - í anda.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.8.2009 kl. 20:09
Vissi alltaf ađ Ágústinn minn myndi standa sig !
08.08.
Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.9.2009 kl. 00:03
Árgerđ hvađ Hildur Helga?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 00:04
Sumariđ 1939, var ţađ ekki eitthvert hlýjasta sumar 20. aldarinnar Sigurđur? BTW Var ekki Edward G. Robinson (ekki Robertson)?
Angelo (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 09:49
Sumariđ 1939 var víđast hvar ţađ hlýjasta sem mćlt hefur veriđ. Og auđvitađ var Edward G. Robinson en ekki Robertson eins og hér stóđ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 12:41
Hugljúf upprifjun Sigurđur Ţór ! Margir hinna eldri hafa í mín eyru einmitt tengt fregnir af upphafi átakana viđ veđurblíđu og sumariđ sem aldrei virtist ćtla ađ taka enda ! Eru ekki bestu minningarnar einmitt ţćr sem eru ljúfsárar ?
ESv
Einar Sveinbjörnsson, 2.9.2009 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.