31.ágúst 1939

Ţađ ţarf ekki ađ taka ţađ fram ađ ţessi dagur var síđasti dagur friđar áđur en síđari heimsstyrjöldin skall á. En ţetta var einnig dagur mikillar veđurblíđu í Reykjavík. Hámarkshitinn mćldist 21,4 stig. Ţađ var mesti hiti í ágúst sem mćldist alla tuttugustu öldina í bćnum.

Ađeins ţrisvar hefur mćlst meiri hiti einhvern tíma í ágúst. Áriđ 1876 mćldust 21,6 stig á hádegi ţ. 18. en hámarksmćling var ekki gerđ.  Áriđ 2004 mćldust 24,8 stig ţ. 11. og daginn eftir 22,2  stig skömmu eftir klukkan 18. Loks mćldust 23,3 stig 1. ágúst í fyrra. 

Enn í dag hefur hins vegar ekki mćlst jafn mikill hiti í höfuđborginni og 1939 svo seint ađ sumri. Á ţessum tíma var Veđursstofan í Landssímahúsinu viđ Austurvöll og hitamćlaskápurinn var á trépalli á ţaki hússins. Á hádegi ţennan dag voru ţrjú vindstig af austri og mátti heita léttskýjađ og hitinn 19,6 stig en var hins vegar fallinn niđur í 14,8 klukkan 17 en ţá var orđiđ meira en hálfskýjađ og vindur hćgur af norđvestri. Dagurinn var alveg ţurr en sólskin skein í tćpa tíu og hálfa klukkustund. Hlýtt var ţennan dag á öllu suđur og suđvesturlandi, t.d. 22,4 stig á Hvanneyri, 20,6 í Síđumúla í Hvítársíđu og 20,1  stig á Ţingvöllum. Nćstu daga voru mikil hlýindi. Hćđ var austur af landinu en lćgđ suđur í hafi, nokkuđ algeng hitabylgjustađa.

Ţessi síđasti dagur friđarins áriđ 1939 var fimmtudagur. Um kvöldiđ var dansleikur í Alţýđuhúsinu á Hverfisgötu og lék hljómsveit Bjarna Böđvarssonar fyrir dansinum. Bjarni var fađir hins landskunna Ragnars Bjarnasonar dćgurlagasönvara. Annars konar tónlist var einnig í  bođi ţetta kvöld ţví Björn Ólafsson, bráđungur og efnilegur fiđuleikari, hélt tónleika međ Árna Kristjánssyni píanóleikara í Gamla bíói. En ekkert var ţví til fyrirstöđu ađ menn sćktu ţá tónleika og skelltu sér svo á balliđ í Alţýđuhúsinu á eftir. Ţađ var líka hćgt ađ fara í bíó. Nýja bíó sýndi til dćmis Tvífarann dr. Clitterhouse međ stórstjörnum eins og Humphrey Bogart og Edward G. Robinson.

Súđin var ađ koma úr strandferđ og Gullfoss var í höfn í Reykjavík. Dronning Alexandrine, danskt farţegaskip sem allir ţekktu undir nafninu Drottningin og var í förum milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, var líka í höfninni. 

Meistaramót ÍSÍ var háđ á Melavellinum. Knattspyrnumenn úr Val og Víkingi voru  í  Bremen í Ţýskalandi ađ tapa öllum leikjum sínum.  

Íslensk skáksveit var hins vegar ađ gera ţađ gott á Ólympíuskákmótinu í Buenos Aires ţar sem hún varđ efst í b-flokki. Vegna styrjaldarinnar lentu skákmennirnir í miklum vandrćđum á leiđinni heim. 

Allir vissu ađ stríđ lá í loftinu. Hitler hafđi sett Pólverjum úrslitakosti og  ţjóđirnar voru ađ hervćđast í óđaönn.

En óneitanlega var síđasti friđardagurinn veđursćll og fagur.   

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ţađ mćtti halda ađ ţú hafir sjálfur veriđ spóka ţig í bćnum ţennan dag.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.8.2009 kl. 19:57

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég var ţađ líka - í anda.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.8.2009 kl. 20:09

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Vissi alltaf ađ Ágústinn minn myndi standa sig !

08.08.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.9.2009 kl. 00:03

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Árgerđ hvađ Hildur Helga?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 00:04

5 identicon

Sumariđ 1939, var ţađ ekki eitthvert hlýjasta sumar 20. aldarinnar Sigurđur?  BTW Var ekki Edward G. Robinson (ekki Robertson)?

Angelo (IP-tala skráđ) 1.9.2009 kl. 09:49

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sumariđ 1939 var víđast hvar ţađ hlýjasta sem mćlt hefur veriđ. Og auđvitađ var Edward G. Robinson en ekki Robertson eins og hér stóđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.9.2009 kl. 12:41

7 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Hugljúf upprifjun Sigurđur Ţór !  Margir hinna eldri hafa í mín eyru einmitt tengt fregnir af upphafi átakana viđ veđurblíđu og sumariđ sem aldrei virtist ćtla ađ taka enda !  Eru ekki bestu minningarnar einmitt ţćr sem eru ljúfsárar ?

ESv 

Einar Sveinbjörnsson, 2.9.2009 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband