7.12.2009 | 12:19
Ótrúverðug rannsókn
Formaður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna vekur ekki upp vonir um að rannsókn nefndarinnar á ''fölsunum'' vísindamanna um niðurstöður rannsókna verði trúverðug. Hann var áður búinn að segja að nefndin myndi rannsaka ásakanirnar til hlítar.
Eftir þessi orð hans munu fáir nema sanntrúaðir leggja trúnað á heiðarleika rannsóknarinnar.
Hann er búinn að setja tóninn.
Rannsóknin verður líklega bara réttlæting og kattarþvottur.
Pachauri gagnrýnir tölvuþrjóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hvaða falsanir Sigurður? Það hafa komið fram aðdróttanir um falsanir, en athugun á þessum 2-3 aðalatriðum sem nefnd eru í sambandi við falsanir benda ekki til þess að falsanir hafi átt sér stað. Sjá t.d. þessa færslu á vef Nature.
Sveinn Atli Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 12:35
Hér er sýn vísindamanns á lekann:
http://citizenwells.wordpress.com/2009/11/24/global-warming-emails-hacker-leaks-thousands-of-emails-east-anglia-university-uk-dr-tim-ball-lies-pseudo-science-global-average-temperatures-co2-computer-models-carbon-footprints-greenhouse/
Ivar (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 12:56
Fyrst skrifaði ég reyndar ''mentar'' falsanir. Loftslagsnefndin ætlaði að rannsaka ásakanirnar ítarlega. Það virðist benda til að ástæða hafi verið til þess. En nú sýnist mér ekki von til þess að verði nokkur alvöru rannsókn, hvort sem menn tala um ''aðdróttarmir'' (mjög gildishlaðið orð), ''meintar'' falsanir eða bara falsanir.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.12.2009 kl. 12:58
Hugsað upphátt, sem enn um sinn er leyfilegt: Hvernig hefðu ''alarmistarnir'' látið ef upp hefði komið hliðstætt mál meðal efasemdarvísindamanna? Ætli þeir hefðu ekki látið öllum illum látum?
Þetta mál hlýtur að sá efasemdaarfræjum í brjóst jafnvel hinna varkárustu manna og velviljuðustu hlýnunarsinna um loftslagsvíndin almennt hvað varðar hlýnun jarðar og ''spár'' um framtíðina. Sagt er þetta hafi aðeins gerst þarna í Bretlandi en margar aðrar vísindastöðvar rannsaki þessi mál og þar sé allt í sómanum. En er það svo ef hulunni yrði lyft af? Héldu menn eki að allt væri með felldu í Bretlandi?
Þetta hlýtur að vekja upp efasemdir. Það er ekki hjá því komist.
Efasemdarmenn og ég tala nú ekki um afneitunarsinnar eru sakaðir stundum um að stinga höfðinu í sandinn. En ef menn horfa framhjá þessu máli um meintar falsanir og gera sem minnst úr því að öllu leyti án þsss að ítarleg rannsókn hafi farið fram eru menn lika að stinga höfðinu í sandinn.
Bara eins og strúturinn sem þykir nú ekki beint skepna skýr!
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.12.2009 kl. 13:17
Það er engin að segja að það eigi ekki að fara fram rannsókn, þá einnig á því hvernig og hversvegna þessum gögnum var stolið. En þegar litið er á þessi atriði sem tekin hafa verið út sem einhverskonar "sönnun" á því að vísindamenn hafi stundað meintar falsanir, þá kemur í ljós að það er algerlega búið að taka hlutina úr samhengi og það sem eftir situr eru upphrópanir um svik og falsanir sem ekki standast athugun.
Það eru s.s. engin gögn í málinu sem upp hafa komið, sem benda til annars en að vísindin á bak við loftslagfræðin séu í aðalatriðum byggð á rannsóknum og mælingum sem hægt er að taka mark á, nú sem fyrr.
Sveinn Atli Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 13:23
Er þá nokkur ástæða til að rannsaka málið úr því öll atriði liggja ljós fyrir?
Nema þá til að ná sér niðri á þeim sem komu upp um málið?
Þannig verður þetta: Gert verður sem minnst úr fölsunarmálinu en öll athyglin beinist að þeim sem ljóstruðu upp. Þeir fordæmdir og jafnvel lagalega dæmdir.
- Kunnugleg viðbrög þegar upp koma hneykslismál.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.12.2009 kl. 13:34
Það sem ég er að segja Sigurður, er að þau rök sem upp hafa komið um falsanir vísindamanna, standast varla skoðun og benda ekki til þess að um falsanir hafi verið að ræða. En hvernig staðið verður að rannsókninni verður að koma í ljós, ekki ætla ég að dæma hana sem samsæri fyrirfram.
Sveinn Atli Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.