Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Meira um Breiavk - og sitthva fleira

a er frbrt af Ingibjrgu Slrnu a taka Breiavkurmli upp Alingi og Vilhjlmi borgarstjra a bregast lka strax vi. Svo sjum vi hva setur. llum er hrikalega brugi. Og a sj Lalla Johns grta er eitthva sem enginn getur gleymt.

Eins og g hef nefnt hr sunnihefur standi Breiavk ur veri dregi fram, ekki aeins gmlum skrslum og blaafrsgnum, heldur lka bkinni "Staddu ig drengur" eftir Stefn Unnsteinsson sem kom t ri 1980. En a er eins og jin hafi ekki treyst sr til a gera upp vi essa atburi fyrr en nna.

En vkjum n a ru hitamli. Hdegisvitali St tv gr vi Harald lafsson var mjg merkilegt. ar var ekki aeins fari njustu skrslu loftslagsnefndar Sameinuu janna um grurhshrifin heldur lka sagt fr knnun Haraldar og nemenda hans breytingum veurfarinu sem vnst er okkar eigin landi.

Hitna mun meira inn til landsins en vi strendur og kemur a ekki vart. En kannski meira a a vetur eru ekki taldir hlna srlega miki og heldur ekki sumari en hins vegar vorin og haustin. etta ir lengri sumur. stan fyrir tiltlulega ltilli vetrarhlunun felst v a bist er vi aukinni norantt vetrum. Og stan fyrir v er aftur s a draga mun r sunnantt me lgagangi vetrum en r eiga fyrst og fremst uppruna sinn kuldanum, ea mismun kulda og hita, egar kuldinn minnkar og hitinn eykst, minnka andsturnar og fri fyrir lgir me surnt loft. Hins vegar var sagt a noranveur munu vera jafnvel enn harari en ur og meiri rkoma a vetrarlagi fyrir noran en bjart og urrt fyrir sunnan eins og gerist vanalega vi slkar astur. Snjr mun vntanlega aukast til fjalla og jafnvel sumum snjasveitum fyrir noran.

En noranttinn hltur a vera nokkru hlrri en hn hefur lengst af veri vegna hlnunar sjlfs lofthjpsins og ekki sst norlgum slum.

Gaman vri a vita eitthva meira um essar rannsknir.

N er skammdegi reianlega bi. gr skein slin 6 klukkustundir og 18 mntur og ekki skini lengur san 29. oktber og ekki mun hn skna minna dag blessunin.


hjkvmilegt a gera opinbera rannskn

Er ekki hjkvmilegt a vi fetum ftspor Normanna hlistum mlum og gerum opinbera rannskn v sem tti sr sta Breiuvk og borgumolendunum btur og sjum til ess, lkt Normnnum, a r veri greiddar?

M svo ekkileia sem byrg bruessum skpumfram sjnarsvii?

Ef mnnum finnst a vieigandi "leit a skudlgum" legg g til a rkisvaldiveiti stainn llum drengjunumsakaruppgjf og uppreisnru fyrirau brot sem eir hafa frami eftir a vistinni lauk og fram ennan dag.

aer nalgjrtlgmark.


Dnaleg spurning

Svona spyr hn Aal-Heia bloggsu sinni:

"Af hverju eru stelpurnar femnistaflaginu ekki bnar a senda t harora yfirlsingu um Breiavkurmli? Af hverju er g viss um r vru bnar a skrifa grein eftir grein n egar ef stlkur hefu veri vistaar ar?"

En g mundiekki ora fyrir mitt litla lf aspyrja svona dnalegrarspurningar hr hinusiavanda Allra vera von.mundi skella mralgjrt frvirihaturs og fyrirlitningar fr llum stustu stelpunum.

Og lka eim ljtustu.


Hva var um lki?

g var a hlusta tvarpsleikrit ar sem flttamenn komu vi sgu. rifjaist upp fyrir mr atvik sem gerist fyrir fum rum. Erlendur flttamaur lei til Bandarkjanna var stvaur Keflavkurflugvell og tti a vsa honum r landii.

Hann tk lf sitt sjlfur.

Enginn vissihver hann var ea hvaan hann kom en ekki var hann grunaur um glp. Tali var vst a hann vri slamstrar og vri kominn langt a austan. Reynt var a grennslast fyrir um mannin erlendis, sagi frttum, en svo var essu aldrei fylgt eftir fjlmilum svo g viti.Atbururinn gufai bara upp.g hafi mjg eyru og augu opin en var aldrei var vi neina frekari umfjllun fjlmila auvita s hugsanlegt a hn hafi fari framj mr.

Miki var etta allt saman sorglegt. Maur reynir a leita sr betra lfs. Hann er kyrrettur kunnu landi og finnst sem allar leiir su lokaar - og kannski var a einmitt rtt mat - og kveur a stytta sr aldur.

Og hva var svo um lki? Var a grafi hr landi? Ea var a kannski brennt? slamtr er a tali algjr svvira a brenna lk. Ea var lki ef til villnota til "vsindalegra arfa"r vi enginn vissi hver etta var og enginn var til a gta viringar hins ltna?

Afhverju fylgdu fjlmilar essu mli aldrei eftir og sgu fr v hva gerist eftir lt mannsins? Getur veri a sektarkennd yfir daua hans og framkomu slenskra yfirvalda gagnvart honum hafi valdi v a allir vildu bara gleyma essu mli?

Hvar hvlir essi framandi maur sem vildi finna hamingjuna en fann aeins hfnun og skilningsleysi slandi sem sri hann banasri?


a hitnar enn meira kolunum

Ner g algjru letikasti og nenniekki einu sinni a spjallaum veri, sem mr finnst alltaf mest gaman a tala um, ogtlabara a vsa tdrttIPCCfyrir stefnumakarar loftlagsskrslu Sameinuu janna. Hannvera allir a lesa sem vetlingi geta valdiog melta ur en stra skrslan kemur t fjrum bindum en hana vera auvita allirlka a lesa.

g hlakka alvegskaplegamiki til a lesa hana. Hn ereflaust miklu betri bkmenntir en Draumalandi ogreianlega miklu meira hrollvekjandiog meira spenn - heimsendir og allt- en nokkur af bkunum hans Arnaldar.

Og g vnti ess stafastlega a allir umhverfissinar lesi lka enannmagnaa dorantalveg upp til agna. N mega eir ekki bregast!

Seinni vibt: Einar Sveinbrnsson hefur nennt atunda helstuatrii skrslunnar sinnisu. Og gst Bjarnason hefur lka mislegt a segja um mli og bendir meinlega villu skrslunni.


Og hvar er rttlti?

Mikluljtaraen rherrahneyksli sjnvarpsfrttunum um Byrgi var a heyra Kastljsi frsgn Brar R. Jnssonar anda ningsskapnum sem vigekkstrum saman vistheimilinu Breiavk.

tt etta s fyrsta sinn sem slkurvitnisburur kemur framopinberlega hefur etta veri msravitori nstum v hlfa ld.

Brur efast um a rttlti ni nokkru sinni fram a ganga.

En getur essi fyrirmyndarj lti slktvigangast?Er a ekki siferileg skylda jflagsins, lka stjrnmlamannanna, a bta etta ranglti?

Ofan lkamlegar barsmarvirist arnahafa veri frami kynferislegt ofbeldi gegn drengjum, jafnvel strum stl rum saman. Skiptir a kannski engu mli af v a a voru drengir sem ttu hlut?

Vigetum ekki baraliti undan og lti sem ekkert s.

Og hafi Brur kk fyrir a segja fr essu af ru eins ruleysi og jafnarargei og hann geri.

Vibt: a segir reyndar textavarpinu a svartri skrslu um standi Breiavkurheimilinu hafi veri stungi undir stl ri 1975. Hverjir stungu henni undir stl? M ekki grafa a upp? Er a kannski nornaveiar og "leit a skudlgum"?Hva me slarheill drengjanna sem stungi var undir stl me skrslunni? Skipti hn engu mli?Svari liggur augum uppi.Hnskipti stjrnvld sem voru engu mli. Skrslunni var vitanlega stungi undir stlinn einmitt til ess a hlfa stjrnvldum gilegu mli. Brnin skiptu au alls engu mli.

Alls engu mli.

Og svo er a spurningin. Hvar er Breiavk ntmans, sem Brur telur vst a s til?Og ef hn finnst: tli nokkur beri byrg henni? Kannski Framsknarflokkurinn?


Eigin vld framar jarhag

Ljtt var a sj sjfrttum Rkissjnvarpsins a fjrir rherrar rkisstjrnarinnar vildu ekki svo miki sem tala vi frttamenn um Byrgismli. Samt vissu eir af svartri skrslu um a. En eir ltu sig a engu skipta. Og n vilja eir ekki bera byrg neinu. Or formanns Framsknarflokksins um a a flagsmlarherra hafi egar axla byrg mlinu vorudmigersjlfvirkmlskubrgsem notu eru plitk. Algerlega innantmt vaur.

a er einmitt svona blaursem veldur beit margra stjrnmlum. Hvernig geta essir menn tlast til ess a kjsendur vilji hafa fram vi stjrn egar eir gefa jinni langt nef og kannast ekki vi neina byrg? etta kemur ekki srstkum stjrnmlaflokkum neitt vi. En a snir vel hve rotin stjrnmlin eru yfirleitt og hva flestir stjrnmlamenn eru naua merkilegir. Fireirra virist rum betri a essu leyti.

Alltaf skulu eir fremur hugsa um hag eigin flokks, vld sn frumstasta skilningi, fremur en velfer jarinnar.


Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband