Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Dgursveifla upp 23 stig

ntt mldist mesti kuldi bygg landinu -8,1 stig Torfum Eyjafjarardal. a var milli kl 4 og 5 ntt nstum v logni. dag fr hiti ar hins vegar 14,7 stig, n milli klukkan 4 og 5 sdegis og var hvergi hlrra mannari veurst. sjlfvirku stinni voru hitatlurnar -7,8 og 15,6.

etta er dgursveifla upp 23 stig hlfum slarhring og verur varla miki meiri essum rstma.

Bjart var essu svi og lofti ar mjg urrt a eli.


Kuldakast Frakklandi og Spni

Kuldahret hefur gengi yfir Spni og Frakklandi.

v olli lg er fr yfir Mijarahaf grennd vi Mjorku og hin sem teygir sig n yfir sland. essi kerfi bru venjulega kalt loft til Mijararhafs og kuldapollur myndaist hloftunum yfir Mijararhafi grennd vi Mjorku.

H svokallas 500 hPa flatar gefur vsbendingar um hitann andrmloftinu og v hrri sem hann er v hlrri er loftmassinn og v lgri v kaldari er hann. essu korti hdegi dag m sj legu essara flata. Sj m a yfir slandi er hann mjg hr en aftur mti lgur yfir Suur-Frakklandi. ͠ noranverri Afrku er hann jafnvel lgri en slandi.

hdegi var 500 hPa flturinn 5780 metra h yfir Keflavk en frosti var 22 stig ea lkt og gerist oft jn. Annar fltur sem oft er mia vi um hita loftmassa er 850 hPa flturinn. Hann var 1551 metra h yfir Keflavk, kringum 120 metra yfir meallagi og ar var 7 stiga hiti ea um fjgur stig yfir v sem venjulega gerist mijum jl. um 900 m h var 9 stiga hiti. sama tma var 500 hPa flturinn yfir Majorku 5450 metra h og frosti var 25,5 stig. 850 hPa fletinum var hin ar 1398 metrar og hitinn 1,4 stig.

10050512_0506_987953.gif

kortinu m sj h 500 hPa rstiflatarins dekametrum og ef vel er a g sst ar lka hitastigi eim hum. Hin yfir slandi er fyrirstuh og lgin yfir Mijararhafi er eiginlega skilgeti afkvmi hennar. Hin dregur til okkar hltt hltt loft en kalt austan vi hana. Hr verur talsvert hlrra en tla mtti eftir rstma en a sama skapi kaldara ar sem kuldinn og srstaklega kuldapollurinn nr sr strik. Og a er lka tiltlulega kalt norar Evrpu.

Venjulega a vera um a bil tu stigum hlrra slum kuldapollsins eftir rstma en hr landi.

hdegi dag var hitinn Clermont-Ferrand Frakklandi aeins 2 stig og slydda en Toulouse var 6 stiga hiti og sld og 11 stig og rigning Marseilles. Lgmarshiti Frakklandi og Spni var sums staar 3-5 stig lglendi en frost til fjalla. Lginni fylgdi einnig mikill sjgangur.


mbl.is Allt kafi snj S-Frakklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlutunum sni hvolf

g tk ekki tt neinum mtmlum bshaldabyltingunni ea rum vettvangi. v um sur hef g fari a heimilum flks til a mtmla og a mun g aldrei gera. En g stend me eim sem hafa gagnrna afstu til ess sem n er a gerast jlfinu og er ar af ng af taka eins og allir vita. Eins gott a greina ar aalatriin fr aukaatriunum.

dag leggur lafur Stephensen leiara Frttablainu t af v egar lgreglan lt til skarar skra hrasdmi. Hann vitnar or Ragnars Aalsteinssonar um a a samflagi s a breyast hugnanlega hrku ar sem ofbeldi ri llu. Ragnar tti augljslega vi a valdstjrnin mynd lgreglunnar vri farinn a beita vaxandi hrku vi almenning.

En leiaranum er essu sni haus. Meginhluti hans fer a gangrna ''mtmlendur'' sem lti hafa til sn taka msan htt. a su einhverjir mtmlendur sem vandrum valda og beri a amast vi en ekki valdstjrnin. Mjg alvarlegum bendingum Ragnars Aalsteinssonar er ar me algerlega sni hvolf.

Morgunblainu skrifar svo Ptur Blndal um rfu mtmlendur sem hafa safnast saman vi heimili flks. Hann kallar a athfi ''di''. au beinist bara gegn saklausum brnum a v er helst verur skili af mli Pturs. Ansi er a langt gengi. essi mtmli eru kannski vieigandi og gileg en eins og au hafa fari fram hafa au mesta lagi valdi ni. A kalla au ''di'' er a fara langt yfir striki. Svona lka strkarlalegt og innistulaust og a kalla au mannrttindabrot eins og sumir hafa gert.

Ekki arf a minna a hvaa gjrningar hafa komi jinni strkostleg vandri svo sundir fjlskyldna eiga verulega um srt a binda. Ekki vri a skjta yfir marki a kalla gjrninga di og einstaklinga og valdastofnanir sem byrgar eru fyrir eim dismenn og disfl. essu hafa mtmlendur veri a andfa hva sem segja m um einstakar agerir eirra.

bum essum greinum, sem hr hefur veri viki a, eru aukaatrii ger a aalatrium. Hlutunum sni hvolf. Og orum tungumlsins er beitt svo villandi htt a jarar vi merkingarleysi. Slkt er einmitt helsta einkenni rursbraga.

a fylgir v byrg a skrifa ritstjrnargreinar ea fasta dlka dagbl, drjgum meiri en skrifa tilfallandi tkifrisgreinar ea blogga. krfu m gera a eir sem ar eru fremstir flokki skrifi af rkvsi og sanngirni.


Sm veurraus 1. ma

Miki er veri dag eitthva fyrstamalegt. hdegi var sl og 5 stiga hiti Reykjavk og hvergi frost landinu. En ntt var va frost, allt niur nu stig Mifjararnesi vi Bakkafla. ar verur lgmarkshiti furu oft lgri en annars staar. Ekki skil g stuna v etta er strandst fast vi sjvarml, Kannski streymir kalt loft arna niur fr heiunum.

Einkennilegt er a sjlfvirka stin verfjalli Vestfjrum er aldrei talin me vef Veurstofunnar egar gefin er upp minnsti hiti landinu fjllum. En oft er ar hvergi kaldara sumum rstmum.

g er a pla hvort bi s a gera einhverjar breytingar Brunni, gagnavef Veurstofunnar sem opinn er almenningi. ar var n margt a skoa. En n, fr v kringum 25. aprl, virist ar vera einhver stfla. Ef fari er arna inn og klikka ar sem stendur myndatl er allt sem ar var boi upp steindautt. Meal ess voru greiningarkort af slandi klukkustundarfresti, undir fyrirsgninni veurathuganir, en hgt er a sj slk kort, en minna broti, almenna vef Veurstofunnar riggja klukkutma fresti. Hvernig skyldi n essu standa? Er kannski veri a takmarka upplsingar fr v sem ur var ea er etta kannski einhvers konar tknileg truflun?

Aprl var nokkurn veginn meallagi a hita mia vi ls meallagi 1961-1990 en fyrir nean gullaldartali 1931-1960. vesturlandi virist hann samt hlrra lagi, fr Breiafiri til Vestfjara. urt var va og etta var eiginlega sktamnuur.

Mr lst hins vegar vel ennan ma sem er a byrja. g vnti hlinda og strra eldgosa og ess a menn segi af sr ingmennsku strhpum ur en alan hendir eim t me valdi.


Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband