Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Hljustu desembermnuir

Fyrir aal viminarri okkar, 1866, eru nokkrir desembermnuir sem lklega jafnast vi topp tu mnuina eftir 1866 eftir nokku ftklegum mlingum a dma. ar skal fyrstan telja desember 1851. Hann varsrlega hlr Reykjavk, 3,5 stig, s fjri hljasti fr 1820 og Stykkishlmi var hann 3,1 stig og s riji hljasti fr 1845. essi mnuur virist og hafa veri mjg hlr Akureyri en ar var athuga nokkur r essum tma, 2,0 stig. etta ir einfaldlega a hann kemur hugsanlega nstur eftir 2002 a hlindum landinu, hlrri en 1946 og annig riji hljasti desember, ef essar tlur eru teknar alveg bkstaflega. Desember 1834 var 3,1 stig Reykjavk en hvergi annars staar var athuga en etta er fimmti hljasti desember hfustanum. Desember 1850 var einnig afar hlr, Stykkishlmi er hann s fimmti hljasti en sjtti Reykjavk. Desembermnuirnir 1840 og 1849 virast hafa veri lka hlir og sustu mnuirnir alvru topp tu listanum, 2005 og 1956, en hugsanlega jafnvel sjnarmun hlrri.

A essu mltu getum vi v sett hr fram eins konar gamanmla lista yfir hljustu desembermnuir fr 1820, svona til hliar vi listann fr og me 1866:

1933, 2002, 1851, 1946, 1987, 1834, 1850, 2006, 1934, 1997, 1849, 1840, 2005, 1956.

Loks m bta v vi a desember 1804 virist hafa veri skuggalega hlr, s riji hljasti Stykkishlmi, ar sem var ekki einu sinni athuga en athuganir annars staar fr hafa menn anga umreikna til a reyna a f langa mlir! En hr httum vi essum leik- og fyrr hefi veri!

Hyggjum ess sta grandvr og barmikil a hinum „formlega" metalista Allra vera von fyrir desembermnui fr og me 1866.

Mealhiti stvanna nu sem hr er mia vi 1961-1990 er -0,6 stig en sviga aftan vi rtali er mealhiti eirra vi hvern tiltekinn mnu. Nnari tlulegar upplsingar eru svo fylgiskjalinu eins og venjulega.

Tveir desembermnuir skera sig alveg t fyrir hita sakir, 1933 og 2002.

1933_12_500.png1933 (4,0) etta er hljasti desember sem mlst hefur landinu heild og kom eftir nunda hljasta nvember. Hann er tvrtt hljasti desember llum stvum nema Reykjavk, suurlandsundirlendi og einstaka rum stvum. etta er eini desember sem a mealhita hefur veri fyrir ofan frostmark Grmsstum Fjllum, 0,2 stig. ar mldist eins og oft ur minnsti hitinn landinu, -10,6 stig og er a hsta landslgmark nokkrum desember. Mestur mealhiti var Strhfa Vestmannaeyjum, 5,4 stig. Lengst af var snjlaust, tn voru grn og blm tnum og grum. Va l fnaur ti og var lti sem ekkert gefi. Snjlag landinu var 13% og er a nst lgsta nokkrum desember. Mealtali 1924-2007 er 60%. Reykjavk snjai ekki fyrr en mnaarlok og var snjdpt 1,5 cm a morgni gamlrsdags. Nokku rkomusamt var sunnanlands og vestan og stugt veurlag. Stormar voru nokku tir en sulgar ttir voru yfirgnfandi. Miki sunnanveur var fyrstu tvo dagana og frust tta manns btum og margir arir btar slitnuu upp og skemmdust. suur og vesturlandi uru einnig skemmdir hsum, heyjum, bryggjum og smalnum. Vestmannaeyjum og Grindavk uru mikil fl. egar veri gekk niur tk vi vika me venjulegum hlindum. Hraunum Fljtum mldist hitinn 16,6 stig ann 3. og var a mesti hiti desember landinu allt til 1988 en var jafnaur 1970 og 1981. Daginn eftir voru 14 stig Hsavik. Ba dagana steig hitinn 11 stig Reykjavk. Eftir hlindin tk vi tveggja daga ljakafli vesturlandi en san hgviri um allt land ara tvo daga en fr mijum mnui voru n sulgar ttir me hlindum en sustu tvo dagana voru umhleypingar og illviri. etta er s desember sem hefur hsta lgmarkshita Reykjavk, -1,6 stig. Strhfa Vestmannaeyjum mldist minnsti hitinn -0,2 og er hugsanlegt a alveg frostlaust hafi veri kaupstanum ennan mnu. Mjg urrt var noraustanveru landinu, aeins 5,3 mm Fagradal Vopnafiri og Akureyri er etta 8. urrasti desember (fr 1927). Hins vegar var rkomusamt suur og vesturlandi og Hreppunum er etta rkomusamasti desember sem ar hefur mlst samt desember 1988. Fyrirstuh var rlt essum mnui yfir Bretlandseyjum og Norursj. Sj korti sem snir h 500 hPa flatarins um 5 km h. etta er einn kaldasti desember Evrpu og Bretlandseyjum og allt suur um Spn, en hlindin hj okkur nu einnig um Freyjar og til austurstrandar Grnlands ar sem var venjulega hltt. slandskorti fyrir nean snir mealhita stva slandi essum afbura hlja desember.

fengisbanni var afnumi Bandarkjunum ann fimmta.

des_1933.gif

2002_12_thick_an_1124241.png2002 (3,8) Tarfari var tali srlega gott. Tn voru va grn, blm sprungu t og unni var vi jarvinnu sem sumri vri. Srstaklega var hltt um sunnanvert landi. Ekki er talinn marktkur munur hita desember Reykjavk rin 1933 og 2002 vegna flutninga Veurstofunnar um binn. ri 2002 var mealhitinn 4,5 stig en 4,4 stig 1933 reiknaur til veurstofutns. a fraus ekki hfustanum fyrr en seint rum degi jla og hafi ekki veri frost san a morgni 16. nvember, rma 40 daga og 40 ntur. Ekki eru nnur dmi um jafn langan frostlausan tma borginni essum rstma. Stykkishlmi var mnuurinn rlti kaldari en 1933. Vestmannaeyjum er etta hins vegar hljasti desember sem ar hefur komi fr v mlingar hfust 1878. Mealhitinn Strhfa var 5,5 stig sem er met. kaupstanum var mealhitinn 5,9 stig sjlfvirku stinni og er a mesti mealhiti veurst slandi nokkrum desember. suurlandsundirlendi var hlrra en 1933 og smuleiis Hornafiri. mnuinum var jafna desemberhitameti Reykjavk fr 1997, 12,0 stig . 6. en heild var s dagur ekki nrri v eins jafn hlr ar og metdagurinn 1997. Sama dag mldist hitinn 17,2 stig Skjaldingsstum Vopnafiri. Mnaarrkoman eirri st var aeins 8,6 mm. a er til marks um hlindin a Mrdal og Vestmannaeyjum var aeins einn frostdagur og Strhfa var aldrei kaldara en -0,2 stig og -0,3 Vatnsskarshlum. Kaldast var -12,7 stig Krahnjkum og -12,5 Mrudal . 29. Alau jr var alls staar suurlandsundirlendi og Borgarfiri og vast hvar suausturlandi og vi Breiafjr. Einnig var alautt safiri. Flestir alhvtir dagar voru aeins tu og var a Svartrkoti. Reykjavk var aldrei alhvtt en flekktt jr var tvo morgna. Akureyri var heldur aldrei alhvt jr og er a einsdmi desember. Mest snjdpt veurst var aeins 14 cm og var a Hveravllum en ar var aeins alhvtt einn dag og er a me lkindum. Snjlag landinu var aeins kringum 7% sem er met. suvesturlandi og vestast landinu var mjg rkomusamt en urrkar rktu norurlandi.etta er t.d. fjri urrasti desember Akureyri (fr 1927). Kvskerjum er etta aftur mti riji rkomusamasti desember fr 1961, 532,2 mm, en Stykkishlmi 11. rkomusamasti desember. En aldrei hefur veri mld meiri rkoma Lambavatni Rauasandi desember fr 1938, 206,4 mm. Korti snir frvik ykktar yfir landinu ennan hlja mnu.

Alautt var um land allt afangadag. En gamlrskvld var nttrlega fjr og sjnarspil!

1946_12_850t_an.png1946 (2,8) Heilt stig er niur rija hljasta desember fr eim nst hljasta. Hiti var fremur jafn um allt land. Nokku vindasamt var og stormdagar fleiri en venjulega. Yfirleitt bls af suri og austri og er etta riji rkomusamasti desember sem mlst hefur Fagurhlsmri, 310 mm (fr 1922) , og einnig Hlum Hornafiri, 343 mm (fr 1931). landinu, mia vi r stvar sem lengst hafa athuga, er etta fjri rkomumesti desember. Snjlag var 45%. Papey og Teigarhorni var alautt. Reykjavk voru rr dagar alhvtir en snjdpt var aldrei meiri en 1 cm, . 21. Nokkru meiri snjr var suurlandsundirlendi og Strhfa var snjdptin 45 cm orlksmessu og va voru hvt jl og alls staar nokkurt frost. Reykjavk mldist hitinn 11,4 stig . 18. sem lengi var ar desembermet. Ekki var samt beint tivistarlegt borginni ennan dag v voru 12 vindstig af suri og rigning. En hltt var alls staar og fr hitinn 12,2 stig Fagradal vi Vopnafjr. Frost fr hins vegar -14 stig . 4. Reykjahl vi Mvatn. Lgagangur var mikill Grnlandshafi essum mnui en yfir noraustanveru Rsslandi var hloftah og hltt loft streymdi yfir Skandinavu ar sem sums staar norantil mnuurinn var me hljustu desembermnuum. Einnig Jan Mayen. Hin olli hins vegar kuldum vast hvar Evrpu. Korti snir frvik hitans 850 hPa fletinum kringum 1400 m h. eftir essum mnui kom nst hljasti ea hljasti janar landinu.

Gumundur S. Gumundsson skkmeistari var a tefla hinu sgufrga taflmti Hastings og tti eftir a n ar rija sti sem var glsilegasti skkrangur sem slendingur hafi unni.

1953_12_500_an.png1953 (2,7) essi umhleypingasami og illvirasami mnuur hefur ann vafasama heiur a vera rkomusamastur allra desembermnaa sem hfu komi og var a alveg ar til desember 2007 sl hann t en s mnuur er ekki hpi hinna allra hljustu. Sums staar norausturlandi var rkoman ltil. Aldrei hafa veri jafn margir rkomudagar hfustanum, 29 a tlu. Mnuurinn er votasti desember sem mlst hefur Eyrarbakka, 276,4 mm, Smsstum, 333,9 mm, Hrtafiri, 110,1 mm og Kvgyndisdal vi Patreksfjr, 396,8 mm. sast talda stanum var rkoman nstum v refld mia vi meallagi. Hitinn var venjulega jafn yfir landi. Kalt var samt fyrstu fimm dagana og komst frosti -18 stig . 4. Reykjahl vi Mvatn lok kuldakastsins. Eftir a mtti heita hlindat til ramta. Jr var mjg blaut. Nokku var vindasamt og geti var einhvers staar um storm 23 daga. sunnanhlindunum um mijan mnuinn uru va vatnavextir og vegaspjll. Hitinn fr 13,4 stig . 16. Akureyri. Nsti dagur var svo einhver s hljasti landinu a mealhita sem komi hefur ann mnaardag. Vsir talai um hitabylgju skammdeginu. Alla dagana 10.-17. fr hiti yfir tu stig einhvers staar landinu. Snjlag var 42% en hvergi var tali alveg alautt. Alhvtir dagar voru mjg fir suur-og suvesturlandi nema einna helst Reykjavk ar sem eir voru 11. Miki vestanveur geri afarantt hins 30. Sunnan og suvestanttir voru hins vegar algengastar essum mnui. Loftrstingur var srlega lgur um Grnlandshaf en h var yfir Norurlndum. Sunnanvindar fru yfir sland og allt norur shaf ar sem hlindin voru tiltlulega mest. Korti snir frvik h 500 hPa flatarins kringum 5 km h.

Sjunda desember var tunda sinfna Shostakvitsj frumflutt Moskvu. Fjrungsskrahsi Akureyri tk til starfa ann 15. en orlksmessu var Lavrentij Beria, leynilgreglustji Stalns, tekinn af lfi.

1987_12_850t_an.png1987 (2,6) Einmunat var talin um land allt og hgir vindar lengst af. Mnuurinn var tiltlulega hljastur suur-og vesturlandi en ni ar hvergi alveg desember 1933 og 2002. Sj korti af frviki hitans 850 hPa fletinum um 1400 m h. suvesturlandi kemur mnuurinn nstur eim mnuum a hlindum. Smsstum Fljtshl er etta hljasti desember sem ar hefur mlst, 4,5 stig ea 4,7 stig yfir meallaginu 1961 til 1990, en hvergi annars staar var etta metmnuur a hlindum. Frostdagar voru aeins rr Reykjavk og hafa aldrei veri frri ar desember en Strhfa voru eir tveir. Ekki fraus borginni fyrr en jladag og hafi veri frostlaust ar san 24. nvember. Ekki var nrri v eins hltt tiltlulega fyrir noran sem suurlandi og Gari Kelduhverfi var hitinn meira a segja undir meallaginu 1931-1960. Dagana 13. til 14. var nokkurt frost fyrir noran en tt syra en ekki kom kuldakast um land allt fyrr en um jlin. jladag var frosti -18 stig Staarhli Aaldal en -20,1 stig Hveravllum rum degi jla. Annars voru nr eindregin hlindi allan mnuinn, ekki sst fyrstu dagana en hitinn komst 15,0 stig . 2. Suureyri vi Sgandafjr en . 13. fr hann 13 stig Dalatanga og Seyisfiri. Jr var a mestu og snjlaus til jla, grnn litur var tnum og brum jafnvel rtnuu. Snjlag var 31%. Alautt var feinum stvum suurlandsundirlendi og vesturlandi. rkoma var mikil norausturlandi en annars yfirleitt ltil nema hluta vesturlands. undan essum mnui kom sjundi hljasti nvember.

ann 7. geru Reagan forseti Bandarkjanna og Gorbasjov strandi Sovtrkjunum tmamtasamning um fkkun kjarnorkuvopna.

2006_12_1000t_an.png2006 (2,5) Kalt var oft framan af mnuinum og lauk kuldunum me -23,5 stiga frosti Neslandatanga vi Mvatn . 16. og -22,5 stigum Mrudal nsta dag. Eftir a var mjg hltt. Tvisvar komst hitinn yfir tu stig Reykjavk, 10,9 a kvldi . 20. og afangadag (um nttina) 10,1 stig og er a mesti hiti sem mlst hefur ar ann dag. Sauanesvita voru 15,6 stig . 21. en afangadag 15,2 stig Skjaldingsstum og er a mesti hiti sem mlst hefur landinu afangadag, a.m.k. eftir 1933. Nokku illvirasamt var sari hluta mnaarins hlindunum. Vikuna fyrir jl ollu leysingar tjni Eyjafiri og fllu skriur. sama tma var venju miki fl Hvt og lfus rnessslu svo tjn hlaust af. Meiri rkoma fll r lofti rkomusamasta sta landsins, Kvskerjum, en nokkrum rum desember, 770,4 mm. Aeins hefur falli ar meiri rkoma janar 2006 (905,3 mm) og oktber 2007 (792,6 mm). Hltt var mjg va norurhveli (sj korti). Grurhsahrifin?!

Saddam Hussein var tekinn af lfi . 30.

1934_12_slp.png1934 (2,4) Nokku srkennilegur mnuur sem var s desember sem kom nstur eftir hljasta desember nokkru sinni, 1933. etta er slrkasti desember sem mlst hefur Akureyri slarstundirnar vru aeins 3,1 og mldust allar fyrstu vikunni. Veur voru yfirleitt stillt. Austanttin var yfirgnfandi og mikil rkoma var austanveru landinu, 367,8 mm Fagradal Vpnafiri. rkomudagar voru hins vegar ekkert srstaklega margir mia vi rkomumagni. Snjlag var 31%. Alautt var allan mnuinn thrai, sem ekki er algengt desember, Vattarnesi, Teigarhorni og Fagurhlsmri. mnaarbyrjun var talsverur snjr Vestfjrum og fyrstu dagana snjai va noranlands. Um mijan mnu var vast hvar orin alau jr og hlst svo til mnaarloka. Kalt var fyrstu vikuna og fr frosti -14,3 stig . 3 Hvanneyri. venjulega hltt var um jlaleyti. afangadag fr hitinn Reykjavk 9,5 stig sem var dagsmet til 2006 en . 21. mldist mesti hiti mnaarins, 10,1 stig Vk Mrdal. jlantt og jladaginn var miki suaustanveur me rigningu suvesturlandi me hlindum, 8,5 stig bi Stykkishlmi og Hli Hreppum. lkt desember 1933 var etta einn af hljustu desembermnuum Mi-og Vestur-Evrpu og norur um ll Norurlnd. Korti snir loftrsting vi sjvarml. Lgasvi var sunnan vi sland en yfir Austur-Rsslandi var harsvi og einnig yfir Grnlandi.

afangadag hfst lestur jlakveja Rkistvarpinu. Lesturinn var san fluttur yfir orlksmessu og er enn ikaur.

1997_12_500t_an.png1997 (2,2) Desember essi var tiltlulega hljastur inn til landsins. a bar til tinda mnuinum a mldist mesti hiti sem mlst hefur Reykjavk desember, 12,0 stig . 14. og mealhitinn ann slarhring er einnig s mesti sem ar hefur mlst mnuinum, 10,2 stig sem mundi vera alveg lagi jl. Daginn eftir mldust 18,2 stig Skjaldingsstum Vopnafiri og er a nst mesti hiti sem mlst hefur landinu desember (meti er 18,4 stig Sauanesvita, 2001). essir tveir slarhringar eru lklega eir hljustu sem komi hafa desember landinu san a.m.k. 1949. En a var alveg blhvasst. Mikil hlindi voru sem sagt dagana 14.-25. var miki hrstisvi yfir Norurlndum en lgir suur hafi. Mnaarmet hmarkshita voru sett va, allt fr Strndum austur og suur um til suurlandsundirlendis. Merkust eru kannski metin Grmsey 12,7 stig (fr 1872), Reykjahl vi Mvatn 13,0 (1937), Grmsstum 11,5 (1907), Fagurhlsmri 11,0 (1903-1912, 1935) og Eyrarbakka 10,2 (1924-1945, 1957). Kalt var hins vegar byrjun mnaarins og mldust -19,5 stig Lerkihl Vaglaskgi . 5. Snjlti var mnuinum, snjhula 27%, en hvergi var jr alveg au. Vast hvar var jr frostlaus og sums staar voru tn grn fram a ramtum. Suaustantt var algengasta vindttinn og rkoman var mest suausturlandi. etta er rkomusamasti desember sem mlst hefur Kirkjubjarklaustri fr 1931, 321,1 mm en a eru eiginlega smmunir samanbori vi rkomuna Snbli Skaftrtungu sem var hin mesta landinu, 501 mm. Grmsstum var rkoman aeins 7,6 mm, s rija minnsta fr 1935. Og Akureyri er etta nst slrkasti desember. Mjg hltt var um 5 km h hloftunum yfir landinu og noraustan vi a eins og korti snir. ykktin yfir landinu var meiri en bi 2002 og 1987.

Rau jl voru um allt land.

2005-12-25_12_1124231.gif2005 (2,0) Umhleypingasamt og sulgar og vestlgar ttir voru algengastar og tiltlulega hljast var Vopnafiri. Austfjrum steig hmarkshitinn einnig hst, 14,2 stig Neskaupsta . 14. Kaldast var -20,9 stig . 7. Mrudal. Snjlag var kringum 38% og alveg snjlaust var Norurhjleigu og alhvtir dagar voru yfirleitt fir mia vi venjuna desember, t.d. aeins fjrir Reykjavik. rkoma var mikil nema norausturlandi og Hornstrndum og alveg srstaklega mikil suvesturhorninu og mibiki Vestfjara. Nesjavllum var hn 425,7 mm. Mjg hltt var jladag hvassri sunnantt. Mldist mesti hiti sem mlst hefur ann dag Reykjavk, 10,1 stig en 13,7 Sauanesvita. a alveg hellirigndi og nsta morgun mldist rkoman hfuborginni 26,8 mm en 58,3 mm Andaklsrvirkjun. Mjg hlr janar kom kjlfar essa mnaar en nr ekki alveg inn topp tu listann.

1956_12_850_1124228.png1956 (2,0) essi mnuur kom kjlfar rija hljasta nvember. Veur voru rysjtt og stormasamt var oft suurlandi. Einhvers staar var talinn stormur veurst alla daga nema fjra. Suaustantt var algengust. Lgir voru mjg rlatar vi landi, einkum Grnlandshafi. Korti snir hina 850 hPa svinu um 1400 m h. Mnuurinn fr reyndar af sta me vestanveri sem hafi skolli sast nvember og voru 10-11 vindstig va suur og vesturlandi og sums staar annesjum nyrra og uru fjrskaar og msar skemmdir skipum og hsum. Togarinn Venus sleit upp Hafnarfiri og rak land og gjreyilagist. Anna illviri gekk yfir dagana 10. til 11. Hltt var jlunum, 8,5 stig Reykjavk afangadag og 9,2 stig jladag. Hljast var ann sjunda, 11,4 stig Fagradal Vopnafiri. Kaldast var daginn ur, -19,5 stig Mrudal. Noranlands tti snjr minna lagi essum mnui en meira lagi suurlandi en snjlag var 52% landinu heild. Um ramt var yfirleitt snjlaust bygg og jr . rkoma var liti eitt yfir meallagi. venjulega hltt var Svalbara og kringum Scoresbysund.

Hnefaleikar voru bannair slandi . 28. en gamlrsdag hfst s siur Rkistvarpsins a veita styrk til rithfunda.

Desember 1941 er s 12, hljasti llu landinu eftir v kerfi sem g nota og kom eftir fimmta hljasta nvember. Hann er hins vegar fimmti hljasti desember Akureyri, 2,1 stig, rlti hlrri en 1946. voru Bandarkjamenn a dragast inn styrjldina eftir a Japanir rust Pearl Harbour og Ofviti rbergs var a koma t.

Fylgiskjali birtir eins og venjulega tlur fyrir hverja veurst um sig.

Skringar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband