Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Ţögn

Styrmir Gunnarsson er međ pistil í Morgunblađinu á laugardaginn. En mikiđ undrar mig ađ ţessi mađur sem er sískrifandi og fengiđ hefur ţađ orđ á sig ađ vera sérstakur málsvara geđsjúkra skuli ekki hafa vikiđ opinberlega einu orđi ađ ţví atviki ţegar lögreglan drap geđveikan mann í desember. Ekki eitt orđ fremur en atvikiđ hafi ekki  átt sér stađ.

Hiđ sama má reyndar segja um nćstum ţví alla ţá sem leggja ţađ í vana sinn ađ láta álit sitt í ljós í fjölmiđlum eđa fara međ völd af einhverju tagi, ráđherrar, alţingismenn, heilbrigđisstarfsmenn og framámenn af öllu tagi. Innanríkisráđherra hrósađi ţó störfum Lögreglunnar fyrir vandađa vinnu. Og í leiđara Fréttablađsins var lokiđ lofsyrđi á Lögregluna fyrir yfirvegun og gott starf. 

Ţađ dó mađur.  

Ýmislegt bendir ţó ţvert á móti til ađ ađgerđir Lögreglunnar hafi veriđ ómarkvissar og flausturslegar og ekki tekiđ miđ af ađstćđum. Ţađ er kannski einna sorglegast og alvarlegast viđ ţetta atvik ađ mađurinn sem var drepinn, sumir segja reyndar myrtur, var alvarlega geđveikur fíkill sem hefđi átt ađ reyna ađ nálgast međ ţeim faglega hćtti er viđ á í slíkum tilfellum. En allra sorglegast var  ađ lesa furđu víđa á netinu ađ ţađ hafi bara veriđ alveg sjálfsagt ađ skjóta manninn einmitt vegna ţess hvernig hann var. Um ţađ atriđi ađ minnsta kosti hefđi Styrmir Gunnarsson og margir fleiri nú alveg mátt tjá sig í ljósi ţess ađ helstu valdamenn hafa um áramótin kvartađ um ógćtilega umrćđu á netmiđlum.

Menn eru sammála um ţađ ađ ţetta atvik marki tímamót í sögu löggćslu í landinu og ţá jafnframt í   sögu ţjóđarinnar í vissum skilningi. Ţetta hlýtur ţví ađ hafa veriđ einhver afdrifaríkasti atburđur  nýliđins árs.  Samt er alveg augljóst ađ menn forđast ađ rćđa hann. 

Atburđurinn mun vera til rannsóknar hjá Ríkissaksóknara. Sama yfirvaldi og tekiđ hefur á móti tugum  kćra frá borgurunum vegna starfshátta Lögreglunnar án ţess ađ gefa út eina einustu ákćru!

Mađurinn hefur nú veriđ grafinn í kyrrţey og hefur ekki fengiđ um sig nein eftirmćli svo ég viti.  

Og ţó hann hafi veriđ geđsjúklingur og öryrki til margra áratuga var hann fyrst og fremst  manneskja sem ţrátt fyrir veikindin átti sína tilfinninga og samskiptasögu eins og annađ fólk, alls kyns óteljandi blćbrigđi skynjana, hugsana, minninga og tilfinninga sem fylgja ţví ađ vera manneskja.

Sagt hefur veriđ ađ heill alheimur farist ţegar einhver deyr.

Ţađ gerđist líka ţegar ríkisvaldiđ drap ţennan mann. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband