Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014
14.5.2014 | 19:55
Elsta veðurminningin
Þennan dag árið 1960 mældist mesti hiti sem mælst hefur í nútímahitamælaskýli í Reykjavík, 20,6 stig. Um það má lesa í þessari bloggfærslu.
En frá þessum degi er líka elsta veðurminningin sem ég á hvað varðar veðurfarslegt atriði sem ég get dagsett upp á dag. Hef alltaf munað að um kvöldið var sagt við mig að í dag hafi mælst 21 stigs hiti í bænum.
Ég var tólf ára og hafði engan sérstakan áhuga fyrir veðri.
Sá áhugi kviknaði ekki fyrr en sumarið 1967, kannski eftir á að hyggja vegna veðurkortanna í sjónvarpinu sem þá voru nýlega farin að birtast. Um vorið las ég Veðurfræði Jóns Eyþórssonar og eitthvað var ég byrjaður að fylgjast með veðrinu um það leyti.
Það var hins vegar nákvæmlega 11. júlí 1967 sem ég byrjaði að fylgjast kerfisbundið með daglegu veðri og hef gert það síðan.
Mér er þessi mikla veðurdella mín hálfgerð ráðgáta. Ég var að verða tvítugur þegar hún kom yfir mig og hún er síðasta stóra áhugamálið sem ég hef tileinkað mér en ég hef mörg áhugamál. Og nú má segja að þetta sé það sterkasta.
Netið hefur auðvitað eflt þennan áhuga á seinni tímum en netið er það besta sem fyrir veðurdellumenn gat komið.
Mér finnst róandi að pæla í veðrinu. Það gengur bara sinn gang óháð vitleysisganginum í mannlífinu.
Mánaðarvöktun veðurs | Breytt 1.6.2014 kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.5.2014 | 13:34
Hlý vorbyrjun
Ekki er hægt að kvarta yfir þessari vorbyrjun. Í Reykjavík er spretta gróðurs líklega hálfum mánuði fyrr en venjulega.
Meðalhitinn i Reykjavík er nú 8,15 stig eða 3,4 stig yfir meðallaginu 1961-1990 en 0,3 stig yfir meðallagi þessarar aldar fyrir fyrstu tíu daga maímánaðar. Aðeins var hlýrra þessa daga að meðaltali árin 2011, 2006, 1961 og 1935. Nærri því eins hlýtt var 2008
Ómögulegt er þó að segja til um hvernig mánuðurinn mun reynast í hitanum þegar hann er allur. Maímánuðirnir 2011 og 2006 voru aðeins í kringum meðallagið 1961-1990 en 1961 var með hlýjustu mánuðum og 1935 er hlýjasti maí sem mælst hefur í Reykjavík. Maí 2008 varð vel hlýr. Ef okkar mái héldi núverandi hitafráviki hvers dags upp á við til loka myndi hann þó sló 1935 út og verða hlýjasti maí sem mælst hefur í Reykjavík. En það mun líklega ekki verða.
Á Akureyri er meðalhitinn núna 6, 2 stig eða 2,7 stig yfir meðallaginu 1961-1990.
Úrkoman sem af er má heita í meðallagi bæði í Reykjavík og á Akureyri og það hjálpar auðvitað til með gróðurinn að úrkoman sé nægjanleg.
Sólskinsstundir i Reykjavík eru níu fleiri en meðaltalið fyrstu tíu dagana segir til um.
Ekki hægt að kvarta yfir þessu. Svo er bara að sjá hvað verður með framhaldið.
Mánaðarvöktun veðurs | Breytt 13.5.2014 kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006