17.6.2014 | 16:15
Fáfengileg veđurtölfrćđi fyrir 17. júní
Nú hafa liđiđ 70 ţjóđhátíđardagar en dagurinn í dag er sá 71.
Međalhiti ţessa dags á lýđveldistímanum í höfuđborginni er 9,6 stig en 10,5 á ţessari öld. Hćsti međalhiti var 13,1 stig áriđ 2005 en lćgstur 4,8 áriđ 1959, ţann illrćmdasta 17. júní hvađ veđriđ snertir.
Međaltal hámarkshita ţennan dag síđustu 70 árin er 12,2 stig. Hlýjast varđ 17,4 stig áriđ 2005 og minnsti hámarkshiti var 7,3 stig 1959.
Međaltal lágmarkshita er 7,1 stig en lćgst 2,3 stig 1959 en mestur hefur lágmarkshitinn veriđ 9,5 stig áriđ 1955.
Engin úrkoma hefur mćlst í Reykjavík ađ morgni 18. júní, sem mćlir ţá úrkomu frá kl. 9 á ţjóđhátíđardaginn og áfram fram á nćsta morgun í 33 skipti af 70 eđa í 47% daga. Ţađ hefur ţví ekki alltaf veriđ "rok og rigning". Úrkoma meiri en 1 mm hefur mćlst í 21 dag. Mest mćldist 13,7 mm áriđ 1988.
Međaltal sólskinsstunda á ţjóđhátíđardaginn er 5,1 klukkustund í borginni. Mest sól var áriđ 2004, 18,3 stundir en 11 sinnum hefur alls engin sól mćlst, síđast 1988. Sól hefur skiniđ meira en tíu klukkustundir í 13 daga. Nokkuđ ber á ţví ađ sautjándinn sé sólríkur í Reykjavík nokkur skipti í röđ eđa ţá rigningarsamur og ţungbúinn nokkur skipti í röđ.
Mesti hámarkshiti á Akureyri á lýđveldistímanum er 23,5 stig áriđ 1969 sem er jafnframt mesti hiti sem mćlst hefur á ţjóđhátíđardaginn á öllu landinu en sami hiti mćldist 1977 í Reykjahlíđ viđ Mývatn. Minnsti lágmarkshiti á Akureyri er 0,4 stig áriđ 1959. Tölur fyrir međalhita á Akureyri liggja ekki fyrir nema frá og međ 1949 en síđan ţá er međalhiti mestur á 17. júní 15,1 stig áriđ 1969 en kaldast 1,5 stig 1959.
Hlýjasti ţjóđhátíđardagurinn ađ međaltali frá 1949 á öllu landinu var 1966 11,2 stig á skeytastöđvum en sá kaldasti var 1959, 1,8 stig. Minnsti hámarkshiti á landinu á sautjándanum alveg frá 1944 er 10,6 stig ţann hrćđilega dag 1959. Hér verđur ekki fariđ út í illvirđi á 17. júní en 1959 myndi ţar áreiđanlega verđa ofarlega á blađi. Mesti kuldi sem mćlst hefur á ţjóđhátíđardaginn á landinu er -4,8 stig á Skálafelli áriđ 2010 en í byggđ -2,9 stig á Stađarhóli í Ađaldal áriđ 1981.
Sólríkasti 17. júní á landinu er örugglega 1991 ţegar sólin mćldist 15-18 stundir á öllum mćlingastöđum nema á Melrakkasléttu ţar sem voru 10 stundir af sól. Ţetta er sólríkasti 17. júní á Akureyri međ 18 klukkustunda sólskin.
Mest úrkoma ađ morgni 18. júní á landinu hefur mćlst 167,1 mm á Gilsá í Breiđdal áriđ 2002.
Dagurinn í dag er mjög hlýr fyrir norđan og austan og hefur hitinn ţegar allvíđa ţar fariđ yfir tuttugu stig, mest 22,7 á Húsavík.
Á fylgiskjali má sjá kort af veđrinu á Íslandi kl. 17 (kl. 18 ađ núverandi hćtti) 17. júní áriđ 1944. Kortiđ stćkkar ef smellt er á ţađ.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2014 | 19:04
Góđ júníbyrjun
Ţegar júní er hálfnađur er međalhitinn í Reykjavík 11,5 stig sem er 2,9 stig yfir međallagi sömu daga 1961-1990 en 1,6 stig yfir međallaginu á 13 fyrstu árum ţessarar aldar. Međalhitinn fyrri hluta júní hefur ađeins veriđ hćrri áriđ 2002 en var ţá 12,0 stig. Síđar kólnađi í ţeim mánuđi og lokatalan varđ 11,3 stig sem gerir hann ţó ađ nćst hlýjasta júní sem mćlst hefur í borginni en sá hlýjasti var 2010 međ 11,4 stig. En ţá voru mestu hlýindin seinni hluta mánađarins.
Ţví miđur er ekki sérlega góđ spá ţađ sem eftir er mánađarins, ef nokkuđ er ţá ađ marka slíkar langtímaspár, svo kannski gerir okkar júní engar sérstakar rósir í hitanum ţegar hann er allur.
Ekki geri ég ráđ fyrir ađ mönnum finnist rigningar hafa veriđ til leiđinda í borginni ţađ sem af er júní. Eigi ađ síđur vantar ađeins um 5 mm upp á ţađ ađ úrkoman sem af er nái međalúrkomu alls júnímánađar 1961-1990. Sólskinsstundir eru 12 stundir fram yfir međallagiđ. Ţó hafa ađeins komiđ ţrír miklir sólardagar en ţann 6. mćldist jafn mikil sól í borginni og mest hefur áđur mćlst, 17,6 klukkustundir og nćsta dag ađeins minna.
Á Akureyri er međalhitinn núna 11,3 stig eđa 2,5 stig yfir međallaginu 1961-1990.
Á veđurstöđinni viđ Ţyril í Hvalfirđi er međalhinn tólf stig.
Tuttugu stiga hiti eđa meira hefur mćlst á landinu sjö daga af ţessum 16 sem verđur ađ teljast allgott.
Í dag hlýnađi loksins almennilega á austfjörđum og fór hitinn í 22,1 stig á Kollaleiru í Reyđarfirđi og 20,5 á Seyđisfirđi. Ţrátt fyrir ţađ ađ kaldast hafi veriđ ađ tiltölu á austfjörđum er júníhitinn ţar ţađ sem af er samt okkru hlýrri en allur júní var ađ međaltali á ţessari hlýju öld. Hvergi á landinu er ţví hćgt ađ tala um kulda í heild í mánuđinum, ađeins mismunandi mikil hlýindi.
En kannski mun fara ađ kólna svo ekki er víst ađ ţessi hlýindi haldist út allan ţennan júní.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.6.2014 | 15:29
Mótsögn og óheiđarleiki
"Engar athugasemdir voru gerđar viđ störf lögreglu ţessa afdrifaríku nótt en ríkissaksóknari segir ađ í framtíđinni vćri ćskilegt ađ óháđur ađili rannsaki mál af ţessum toga. Innanríkisráđherra tekur undir ţađ." Svo segir í ţessari frétt á Vísi um ţađ atvik ţegar lögreglan drap mann í Hraunbć.
Er ekki mótsögn í ţessu falin? Ef alls ekkert var athugavert viđ rannsókn lögreglunnar á sjálfri sér ađ mati bćđi ríkissaksóknara og innanríkisráherra er ţá nokkur ástćđa til ađ breyta fyrirkomulaginu?
En hver mađur skilur samt ađ bak viđ ţessar skođanir saksóknara og ráđherra um breytingu felst reyndar ţađ ađ rannsóknin hafi ekki veriđ gerđ á ćskilegan hátt. Ţess vegna ţurfi ađ breyta fyrirkomulaginu í framtíđinni.
Ţetta er viđurkenning á ţví ađ rannsóknin hafi ekki veriđ hlutlaus og óháđ. Rannsóknin er ţví í rauninni ómarktćk, ţó ekki vćri nema formsins vegna sem ţessir ráđmenn telja ađ ćskilegt sé ađ breyta.
En afhverju í ósköpunum vöktu ráđherra og ríkissaksóknari ekki athygli á ţessu strax og rannsóknin hófst? Ţeir vissu um vankantana frá upphafi.
Ţeir láta sér samt mjög vel líka niđurstöđur rannsóknar sem gerđ var á óviđeigandi hátt ađ ţeirra eigin áliti.
En svona mótsagnir, sem ekki er hćgt ađ kalla annađ en stćkan óheiđarleika í máli ţar sem mannlíf glatađist, koma iđulega upp ţegar veriđ er ađ hvítţvo einhverja.
13.6.2014 | 23:40
Réttrćpur
Ríkissaksóknari hefur hvítţvegiđ lögregluna af drápi mannsins í Hraunbć. Lögreglan rannsakađi ţar sjálfa sig. Ríkissaksóknari segir ađ lögreglan hafi gert allt rétt. Ekkert hafi veriđ athugavert viđ framgöngu hennar ţó ýmsir hafi bent á augljósa vankanta. Eins og til dćmis ađstandendur mannsins sem var drepinn.
En hver hlustar á ţá?
Ríkissaksóknari sýnir ţeim bara fingurinn.
Mađurinn var réttdrćpur.
Ţađ er ekki orđađ ţannig í kansellístíl ríkisaksóknaraemblćttisins. En ţađ er bođskapurinn. Bara ekkert, nákvćmelga ekkert var athugavert viđ ţetta dráp.
Mađurinn var réttdrćpur geđsjúklingur. Einskis virđi.
Ađeins einn lögreglumađur hleypti af skoti. Tilbúinn ađ drepa aftur undir vernd ríkisvaldsins.
Ţađ er víst mađur sem er einhvers virđi og er ríkisvaldinu ađ skapi.
Í gćr var haldinn opinn fyrirlestur um um ofbeldi sem heilbrigđisstarfsfólk verđur fyrir á geđdeildum en ráđstefna um ţađ var í vor.
En ţađ verđur víst biđ á ţví ađ haldin verđi ráđstefna um dráp lögreglunnar á geđveiku fólki.
Og menn munu áreiđanlega passa sig vel á ţví ađ minnast aldrei á ţetta manndráp framar.
Aldrei.
9.6.2014 | 19:11
Mestu hlýindum lokiđ
Nú er mestu hlýindunum lokiđ í bili. Í dag komst hiti hvergi í 20 stig á landinu. Ţetta voru reyndar ekki nein sérstök hlýindi. Hiti náđ tuttugu stigum eđa meira ađeins á suđurlandsundirlendi og í Borgfarfirđi ađ undanskildum fyrsta degi tuttugu stiga syrpunnar. Hitinn náđi 20 stigum á ţessum stöđvum en ekki er skeytt um sjálfvirku stöđina á Hjarđarlandi heldur ađeins ţá mönnuđu.
5. 20,0 Egilsstađaflugvöllur.
6. 21,1, Hjarđarland, 21,0 Ţingvellir og Brćđratunguvegur ( vegagerđarstöđ), 20,9 Árnes, 20,5 Hvanneyri og Skálholt (vegagerđarstöđ), 20,2 Hjarđarland.
7. 21,8 Húsafell, 20,7 Litla-Skarđ, 20,5 Ţingvellir, 20,4 Kolás, 20,2 Veiđivatnahraun, 20,0 Hjarđarland og Stafholtsey.
8. 21,0 Hvanneyri, 20, 9 Húsafell, 20,8 Ţingvellir, 20,6 Litla-Skarđ, 20,4 Kolás, 20,3 Veiđivatnahraun, 20,2 Lyngdalsheiđi.
Viđ ţetta er ađ bćta ađ 20,8 stigin frá Ţingvöllum voru mćld kl, 13 í gćr en eftir ţađ komu ekki upplýsingar en kannski koma ţeir seinna. Ekki er útilokađ ađ ţar hafi mćlst mesti hitinn í gćr og jafnvel ţađ sem af er ársins.
Í gćr mćldist svo mesti hitinn sem enn hefur komiđ í Reykjavík ţó ekki vćri hann meiri en 16,5 stig.
Mikil sól var dagana 6. og 7. í Reykjavík og fyrri daginn var jafnađ sólskinsmetiđ ţann dag í borginni, 17,6 klukkustundir.
Eftirmáli 10.6. Jú, ţađ fór eins og mig grunađi ađ mestur hiti ţ. 8. mćldist á Ţingvöllum, ţađan sem upplýsingar létu standa á sér en hafa bú borist, en ţar fór hitinn í 22,1 stig ţennan dag og er ţađ ţá mesti hiti sem enn hefur mćlst á landinu ţetta sumar.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 15.6.2014 kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006