Fćrsluflokkur: Ég
29.10.2006 | 23:20
Las í Fréttablađinu
Ég las í Fréttablađinu í dag ađ ég sé međ veđriđ á heilanum. Ţađ hefur oft veriđ meiru logiđ. Í heilanum á mér geisa stundum stormar og sviftivindar en samt er ţar miklu oftar sólskinsbirta og ţýđur blćr.
Sumir eru međ fótbolta á heilanum. Ađrir eru međ peninga á heilanum. Ýmsir er međ dóp og brennivín á heilanum. Og furđu margir eru ţessa dagana međ kalda stríđiđ á heilanum. En langflestir eru ţó međ ekkert á heilanum og ekkert í heilanum.
Ég get ţví vel viđ unađ ađ vera međ blessađ veđriđ á heilanum.
Í kvöld dreif ég mig á tónleika Kammermúsikklúbbsins sem voru helgađar Róbert Schumann. Hann var alltaf međ geđveika tónlist á heilanum og mikiđ var nú gaman og yndislegt ađ hlusta á hana og steingleyma öllum ţessum andskotans heilaspuna.
Ég | Breytt 5.12.2008 kl. 23:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2006 | 21:27
Ég og frćga fólkiđ
Í dag mćtti ég fimm frćgum og mikilvćgum persónum á flandri mínu um bćinn. Fyrst skal frćgastan telja sjálfan Bubba Morthens. Ég hitti hann í húsi einu ţar sem hann var ađ rađa stólum. Loks settist hann á einn stólinn, blés út brjóstiđ og lék á alls oddi og talađi hátt og snjallt. Á Austurvelli asađi ég fram á Ţröst Ólafssson framkvćmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar. Viđ gegnum svo nćrri hvor öđrum ađ axlir okkar snertust og hugirnir mćttust. Ţriđja frćgđarfígúran sem flćktist fyrir mér var Ţorvaldur Gylfason prófessor. Hann var međ stóra skjalatösku, líklega fulla af skjölum, og bar barđastóran og aristókratískan hatt sem blakti í vindinum og ţađ var helvítis völlur á honum. Hann leit ekki á mig en ég veit samt ađ hann tók eftir mér og hugsađi:
Sigurđur er sniđugur. Sannur músikvitringur. Skarpur mađur er.
Fjórđa frćgđarpersónan sem ég mćtti í eigin persónu var engin önnur en hún séra Auđur Eir. Hún fór Austurstrćti og gaf mér hýrt auga sem ţó var nokkuđ vanţóknunarblandiđ líkt og ég vćri bölvađur trúvillingur en samt svona sćtur strákur. Guđ blessi hana.
Baksandi upp Bankastrćtiđ á löturhćgu tempói međ storminn í fangiđ, eins og svo oft áđur í lífinu, kom fimmti frćgđarmađurinn gustandi á móti mér, allegro giusto, á blússandi farti og sterkum međvindi og ţađ var hann Jónas Sen tónlistargagnrýnandi Morgunblađsins. Hann virti mig ekki viđlits enda eru ţađ óskráđ lög í menningarheiminum ađ tónlistargagnrýnendur hundsi gersamlega hverja ađra. En viđ ţennan close encounter of the fifth kind féll ég umsvifalaust í djúpa zen-hugleiđingu en hún gengur út á ţađ, eins og kunngut er, ađ tćma hugann af öllu ónytjungs hjali en skynja í stađinn hiđ algera tóm sem ríkir ađ baki tilverunnar.
Á morgun ćtla ég aftur í bćinn og láta sjá mig í augsýn frćga og fína fólksins.
En ég er nú ekki allur ţar sem ég er séđur.
Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 20:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2006 | 17:56
Kaninn kvaddur
Jćja. Nú er Kaninn farinn af vellinum. Og mikiđ sakna ég hans. Ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ég sé ekki feginn ađ losna viđ hann en mađur getur nú saknađ ţeirra sem óhjákvćmileg örlög skilja frá manni.
Ţegar ég var lítill, og ég var alveg hlćgilega lítill ţegar ég var lítill og alls ólikur ţví stórmenni sem ég er nú, voru ţađ mínar mestu sćlustundir ađ lćđast niđur í kjallarakompu sem tilheyrđi íbúđ foreldra minna. Ţar var útvarpstćki og utan á ţví var ein skrýtin klukka sem gat vakiđ mann upp af vćrum blundi ef mađur stillti hana til ţess. Ţetta fannst öllum alveg klukkađ. Svona skondin tćki voru í tísku á 6. áratugnum, the fifties, svo allir skilji nú örugglega hvađ ég er ađ skrifa um svona létt og leikandi. Ég setti á kanann og fékk öll nýjustu rokklögin beint í benjar og ţau hrísluđust út um allan líkamann og alla sálina sem ţá var víst hrifnćm barnssál eđa eitthvađ ţađan af miklu verra. Ţegar ég heyrđi Elvis fyrst syngja Heartbreak Hotel í mars 1956 urđu tímamót í barnsálinni.
Síđan hefur hjarta mitt veriđ mölbrotiđ ţví ţennan dag skildi ég fyrst sorg heimsins. En líka gleđi lífsins.
Elvis var auđvitađ lang stćrsta gleđin. Og hann er enn mesta gleđin í lífi mínu fyrir utan ţórđargleđi einstaka sinnum. Chuck Berry var líka ćđislegur međ Rock and Roll Music, en út á ţađ gekk einmitt lífiđ fyrir utan fótbolta og ţrístökk, tilgangslausasta hopp í heimi, sem Silfurmađurinn kom stökkvandi međ inn í hugarheim ungra drengja á ţessum köldustu kaldastríđsárum. En ţađ var aldrei kalt í kompunni minni í kjallarnum heldur Great Balls of Fire. Ţetta lag, međ Jerry Lee Lewis súperrokkara, hélt ég alltaf í barnslegu sakleysi mínu ađ Jerry Lewis skrípaleikari vćri ađ syngja en hann var ţá eftirlćti allra í ţrjúbíói. Jim Carrey er dyggur lćrisveinn hans.
Nú hefur rokkiđ sigrađ hana veröld og er hluti heimsmenningarnnar. Í Ríkisútvarpinu heyrđist á fifties bara harmoníkkuvćl og sinfóníugaul. Ţar ţekktu menn ekki sinn menningarlega vitjunartíma. En Kanaútvarpiđ gerđi ţađ.
Eftir ađ ég uppgövtađi hvađ sinfóníugauliđ er mikil gargandi snilld, nokkrum árum eftir heartbreakiđ, fattađi ég ađ ţađ voru frábćrir ţćttir í kananum međ ţessari hreint geggjuđu músik. Á sunnudögum voru tónleikar New York Fílharmóníunnar fluttir í heild af fílefldum hljóđfćraleikurum sem gátu auđveldlega valdiđ margra tonna ţungum Mahlersinfóníum, en ţađ gátu amlóđarnir í íslensku Sinfóníunni alls ekki.
Ţegar kanaútvarpiđ var upp á sitt besta, á fifties og snemma á sixties, var ţađ menningarlegasta og besta útvarpsstöđ í landinu.
Engin spurning. Og takk fyrir ţađ.
Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 20:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006