20.1.2010 | 11:11
En ekki hvað
Upp hefur komist um alvarlega villu í skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna. Fullyrðing um að mjög líklegt sé að allir jöklar í Himalajafjöllum verði horfnir árið 2035 var bara bull.
Á loftslag is. gera þeir því skóna að þetta atvik verði vatn á myllu efasemdarmanna um hlýnun jarðar.
En ekki hvað? Erum við ekki alin upp í þeirri trú að treysta niðurstöðum þessarar nefndar?Ætli hlýnunarsinnar hefðu ekki fitnað á fjósbitanum ef annað eins svindl hefði orðið uppvíst á hinum kantinum?
Á loftslag is er gert eins lítið úr þessu atviki og mögulegt er.
Og ekki er mikið gefið fyrir þá hugsun sem hlýtur að koma upp: Hvað með áreiðaleika annarra fullyrðinga sem finna má í skýrslunni?
En okkur er sagt að allt annað sé þar í himnalagi- þangað til næsta hneyksli verður uppvíst.
Játa á sig ýkjur um bráðnun jökla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
2005 ?
Emil Hannes Valgeirsson, 20.1.2010 kl. 11:54
Ásláttarvilla, Emil, ásláttarvilla (sem nú hefur verið leiðrétt), ekki kórvilla eins og í skýrlsunni!
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.1.2010 kl. 12:25
Við segjum frá villunni á Loftslag.is, hvað mögulega getur hafa valdið henni og að þetta séu álitshnekkir fyrir Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna, ég sé nú ekki að það sé að gera lítið úr þessu máli...
En aftur á móti er ég þess handviss að efasemdarmenn eiga eftir að nota þessa bagalegu villu í skýrslu IPCC, sama hvernig hún er til komin, til að gera lítið úr mörgum öðrum niðurstöðum skýrslunnar. Þetta er aftur á móti til vitnis um að hægt er að gera mistök við gerð svona verka (um 3000 bls.) og að það þurfi að bæta rýnisferlið til að koma í veg fyrir svona mistök í framtíðinni.
Sveinn Atli Gunnarsson, 20.1.2010 kl. 12:50
Það er mikilvægt fyrir vísindin að vanda vinnubrögðin og álykta ekki meira en efni standa til. Fyrir okkur sem vantreystum öllu hafa vísindin verið haldreipi.
Ef niðurstöðum verður hagrætt í pólitískum tilgangi kemur það niður á allri vitrænni umræðu um langa framtíð.
Gísli Ingvarsson, 20.1.2010 kl. 12:53
Því miður var þetta ekki nein innsláttarvilla í IPCC skýrslunni. Þetta verður vonandi til þess að menn fari að vanda sig betur í framtíðinni því þetta er stórskaðlegt fyrir trúverðugleika þeirra loftsagsvísindamanna sem boða hlýnun jarðar. Ekki síst núna þegar vetrarfrostin herja á vesturlandabúa.
Emil Hannes Valgeirsson, 20.1.2010 kl. 15:04
Hin pólitíska veðurfræði má nú fara að gæta sín Sigurður Þór, ekki satt?
Gústaf Níelsson, 24.1.2010 kl. 01:12
Voru þetta mistök eða eitthvað verra?
Sjá Daily Mail:
http://www.dailymail.co.uk/news/article-1245636/Glacier-scientists-says-knew-data-verified.html#ixzz0dUoPiTkG
Glacier scientist: I knew data hadn't beeb verified.
The scientist behind the bogus claim in a Nobel Prize-winning UN report that Himalayan glaciers will have melted by 2035 last night admitted it was included purely to put political pressure on world leaders.
Dr Murari Lal also said he was well aware the statement, in the 2007 report by the Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC), did not rest on peer-reviewed scientific research.
In an interview with The Mail on Sunday, Dr Lal, the co-ordinating lead author of the report’s chapter on Asia, said: ‘It related to several countries in this region and their water sources. We thought that if we can highlight it, it will impact policy-makers and politicians and encourage them to take some concrete action.
‘It had importance for the region, so we thought we should put it in.’
Ágúst H Bjarnason, 24.1.2010 kl. 12:09
Ágúst: Eru það ekki mistök af þinni hálfu að lesa Daily Mail? Sjá http://climateprogress.org/2010/01/25/un-scientist-refutes-daily-mail-claim-himalayan-glacier-2035-ipcc-mistake-not-politically-motivated/
Höskuldur Búi Jónsson, 26.1.2010 kl. 10:02
Ég fæ nú allt mitt vit í hverri grein frá mínum daily Mala og það er alltaf pottþétt.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.1.2010 kl. 12:54
Þið eruð nú svolítið líkir - þú og Mali, svo það ætti nú að vera óhætt
Höskuldur Búi Jónsson, 26.1.2010 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.