Hér eru ýmis veðurmet fyrir Reykjavík.
Meðalhitinn sem úr er valið nær allt til 1824 með svellakaldan október og nóvember en aðrir mánuðir koma ekki til álita fyrr en frá 1832. Október og nóvember 1824, tveir mánuðir þegar sólar gætir lítið, voru svo afgerandi miklu kaldari en aðrir þessir mánuðir að lítill vafi er á því, þrátt fyrir að mælingar þessara ára hafi ekki verið jafn áreiðalegar og síðar, að þeir hafi í rauninni verið þeir köldustu sem mælst hafa.
Hámarks-og lágmarkshitinn er frá 1871, úrkoman frá 1884, sólin frá 1911 og snjórinn frá 1924.
Frá því síðla árs 1907 til ársloka 1919 voru engar úrkomumælingar í Reykjavík.
Jón Þorsteinsson mældi úrkomu frá því í júlí 1829 til febrúar 1854 og eru þær mælingar taldar furðu áreiðanlegar. Þegar mælingar hans skara fram úr öðrum og yngri metum er það haft til hliðsjónar á sínum stað í töflunni.
Engar hámarks-eða lágmarksmælingar voru 1907-1919 en lesið á mæla frá því snemma morguns til seint að kvöldi og eflaust hefur lægsta lágmark að næturþeli stundum verið lægra en kemur fram í þessum mælingum. Tvö hæstu lágmörk mánaða koma líka fram á þessum árum, í júli og október, sem báðir voru þrumuhlýir en líka er hér sýnt hæsta lágmark þessara mánaða á hinum árunum. Svo ekkert fari nú á milli mála.
Sólskinsmælingar voru á Vífilsstöðum 1911-1920 og er hér úr þeim tekið án fyrirvara en árið 1920 var byrjað að mæla í Reykjavík. Ástæða er til að tíunda eitt: Árið 1913 vantaði sólskinsmælingar í janúar, nóvember og desember. Sé gert ráð fyrir að í þessum mánuðum hafi þá mælst jafn mikið sólskin og mest hefur mælst í þeim nokkru sinni hefði árið samt sem áður orðið það sólarminnsta í sögu mælinga.
Vífilsstaðamælingarnar á sólskini, allra mesta snjódýptin og loftþrýstingsmetið (sjá líka grein) eru teknar traustataki úr bókinni Veður á Íslandi í 100 ár eftir Trausta Jónsson. Allt hitt er dregið úr Meteorologiske Årbog 1880-1919, Íslenzkri veðurfarsbók 1920-1923, Veðráttunni 1924-2006 og úr Veðurfarsyfirliti eftir það. Auk þess voru feginsamlega þegnar nokkrar upplýsingar um úrkomu og hita frá Veðurstofunni. Jón Þorsteinssonar úrkoman er tekið úr ritgerð Trausta Jónssonar Afturábak frá Stykkishólmi. Veðurathuganir Jóns Þorsteinssonar landlæknis í Nesi og í Reykjavík.
Meginflokkur: Íslensk veðurmet | Aukaflokkar: Veðurfar, Bloggar | 19.1.2007 | 01:32 (breytt 7.2.2014 kl. 19:13) | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Sigurður Þór !
Enn ein glæsitaflan frá þér. Hafðu kærar þakkir og ég bíð spenntur eftir framhaldinu.
ESv
Einar Sveinbjörnsson, 15.1.2007 kl. 16:09