Dreifingarlíkönin standa fyrir sínu

Ađ sögn Veđurstofunnar  hafa mćlingar sem gerđar hafa veriđ í Evrópu undanfarna daga stađfest niđurstöđur úr ţeim dreifingarlíkönum sem öskuspár viđvaranaseturs London VAAC vegna flugumferđar byggjast á.

Um ţetta ćttu ţeir ađ hugsa sem hafa veriđ ađ ţenja sig sem mest á netinu um ţađ ađ ekkert sé ađ marka líkindaspár um öskudreifingu.

En ef ég ţekki mannskepnuna rétt mun ţessi frétt hafa nákvćmlega engin áhrif á ţvergirđingshátt ţeirra.  


mbl.is Öskumistur getur borist vestur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mig gruna ađ ţú hafir rétt fyrir ţér.

Annađ er, ađ vandamáliđ liggur vćntanlega ekki í ţví ađ vita hvar askan er, heldur ţau viđmiđ (eđa hugsanlega vöntun ţar á) varđandi ţađ hvenćr óhćtt er ađ fljúga. Ţ.e. hversu mikill má styrkur öskunnar vera til ađ flugi sé óhćtt. Ţetta mun hugsanlega verđa til ţess ađ gerđar verđi skýrari reglur varđandi ţetta í framtíđinni.

Sveinn Atli Gunnarsson, 26.4.2010 kl. 12:14

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hver á ađ setja ţessi viđmiđ? Er flugfélögunum traystandi til ţess? Mér finnst í ţessu máli koma skýrt fram tilhneiging flugfélaga vegna eigin peningahagsmuna til ađ tefla eins mikiđ á tvćr hćttur um  öryggi farţega og hćgt er. Hvađ gerđist ef kćmi virkilega mikiđ gos međ mikilli ösku sem víđa dreifđist? Hvers konar átök urđu ţá á milli hagsmuna? Og hverjum vlri helst treystandi til ađ gćta öryggis farţega? Í ţessu máli sást asđ hagsmunir flugfélaga vann á međ tímanum ţó ekkert sérstakt nema peningatapiđ styddi málstađ ţeirra. Ţađ var ekki vitađ međ vissu hvort askan vćri hćttuleg eđa ekki.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.4.2010 kl. 12:39

3 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Já einmitt, ţađ er góđ spurning hjá ţér, Sigurđur, hver á ađ setja viđmiđin. Ţađ virđist, frá mér séđ, ekki hafa veriđ til nein sérstök viđmiđ varđandi neđri mörk á styrk gosefna frá upphafi, ţó svo síđar hafi heyrst um einhver viđmiđ ţar ađ lútandi. En vćntanlega verđa allir hagsmunaađilarnir ađ koma sér saman um stađlana, ţ.e. stjórnvöld, eftirlitsađilar, flugfélög, jafnvel farţegar og  svo flugvélaframleiđendur, svo einhverjir séu nefndir til sögunnar. Ţangađ til búiđ er ađ ákveđa ţetta á sannfćrandi hátt, ţá er varla hćgt ađ gera annađ en ađ fara frekar varlega í hlutina, ţó svo ţađ ţýđi stopp á flugi.

Sveinn Atli Gunnarsson, 26.4.2010 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband