12.5.2010 | 12:58
Haldlaus og ómerkilegur málflutningur
Sigurđur G. Guđjónsson segir ađ vinubrögđ slitastjórnar Glitnis séu ''enn ein sönnun ţeirrar rannsóknargerggjunar, sem nú ríđur yfir íslenskt ţjóđfélag''.
Hugsanlega hefur Sigurđur eitthvađ fyrir sér út af fyrir sig í ţví ađ málsókn Glitnis gegn ţessum Pálma sé ómakleg. En hvađ á hann viđ međ ţeim orđum, sem á engan hátt eru rökstudd, heldur sett fram sem stađhćfing, ađ rannsóknargeggjun ríđi yfir ţjóđfélagiđ?
Augljóslega er hann ţó ađ vísa út fyrir ţetta Pálmamál til annarra rannsókna í ţjóđfélaginu.
Allir vita ađ sérstakur saksóknari er ađ rannsaka meint misferli. Skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis sýnir ađ ekki er vanţörf á. Ekki er hćgt ađ komast hjá ţví ađ ćtla ađ Sigurđur eigi međal annars viđ rannsókn sérstaks saksóknara.
Sigurđur kallar ransóknir málanna geggjun. Ţćr séu ţá ekki byggđar á raunhćfri undirstöđu. Ţćr séru bara rugl, geggjun.
Ţetta er fádćma ómerkilegur en jafnframt gersamlega haldlaus málflutningur. Hann er eingöngu settur fram til ađ skapa tortryggni um heilindi og réttmćti ţeirra fjármálarannsókna sem nú fara fram. Skapa óvissu, hik og ráđvillu međ yfirvöldum og ţjóđinni. Og taka höggiđ af ţeim sem veriđ er ađ rannsaka.
Á sama tíma stendur eftirlýstur mađur um allan heim, sem tengist helstu misferlarannsókninni, uppi í hárinu á lögmćtum yfirvöldum og virđist vera stađráđinn í ţví ađ hafa ţau ađ engu.
Furđu lostin ţjóđin hlýtur ađ vćnta ţess ađ yfirvöld tryggi ađ réttvísin gangi sinn gang og beiti til ţess ţeim ráđum sem nauđsynleg eru.
Segir rannsóknargeggjun ríđa yfir ţjóđfélagiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Viđ sáum ţessa ađferđ notađa í Baugsmálinu međ góđum árangri Sigurđur. Ţar var vörnin rekin á síđum Fréttablađsins og fólst í ţví ađ gera saksóknarann tortryggilegan, sem ađ vísu tókst međ kunnum afleiđingum fyrir ţjóđfélagiđ. En núna eru skirnar stćrri og viđ vitum meira. Ţađ er sama hvađ Sigurđur G. bullar mikiđ. Jón Ásgeir og hans partners in crime, munu hljóta makleg málagjöld.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.5.2010 kl. 14:52
Hjákátleg og óforskömmuđ eru orđ nafna ţíns. Lögmađurinn var lagalegur leiđbeinandi sumra helstu leikenda í geggjuninni sem sannanlega ríkti hér fyrir hrun. Skyldi hann sjálfur vera farinn ađ óttast ađ vera dreginn til ábyrgđar fyrir ađkomu og ađstođ viđ bankarán?
"Rannsóknargeggjun" kann ađ vera nýyrđi dagsins, en hér er annađ tileinkađ hćstaréttarlögmanninum Sigurđi G. sem kannski verđur nýyrđi morgundagsins:
Rćningaráđgjöf.
Skeggi Skaftason, 12.5.2010 kl. 15:04
Er ţađ orđin vani ađ semja viđ lögregluna ef hún kallar ţig til yfirheyrslu, um tímasetningu eđa jafnvel handtöku og handjárn,.?
Mađur yrđi í raun ekki hissa ef sá siđur festi rćtur hér á landi.
itg (IP-tala skráđ) 12.5.2010 kl. 17:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.