Hæglætissumar

Ég trúi ekki á það að verði í votara lagi hér í sumar eins og sumar spár gera ráð fyrir.

Okkur Mala, en hann er minn helsti ráðgjafi í veðurmálum sem öðru, finnst endilega að það verði fremur þurrt sumar með hæglætisveðri og góðvirði en oft kuldaþræsingi á útsnesjum fyrir norðan og austan. Svolítið í stíl við það sem hefur verið síðustu daga eða sumarið 1957.

En kanski sjátlast okkur Mala með þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Hvað veldur svo þessu hugboði ykkar Mala?

Hólmfríður Pétursdóttir, 7.6.2010 kl. 16:58

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mali er í svo miklu malstuði. Það veit á gott veður. Það verður alveg malandi blíða.

Sigurður Þór Guðjónsson, 7.6.2010 kl. 17:47

3 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Erum við sammála um að hugboð kattar og manns sé ekki sama og spádómur?

Hólmfríður Pétursdóttir, 7.6.2010 kl. 18:46

4 Smámynd: Kama Sutra

Malanum skjátlast aldrei!

Kama Sutra, 7.6.2010 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband