Hitamet í Reykjavík á öðrum í jólum

Hitinn í Reykjavík er sagður hafa komist upp í 10,3 stig í dag á kvikasilfursmælinum. Undarlegt er samt að hann hefur ekki farið upp fyrir níu stig á sjálfvirku mælunum en 9,3 stig á flugvellinum.

En þetta mun vera mesti hiti sem mælst hefur á öðrum degi jóla í Reykjavík. Mest á landinu mældist 11,8 stig á Hvanneyri sem er ekkert óskaplegt.

Hiti hefur þá einhvern tíma farið upp fyrir tíu stig alla jóladagana þrjá í höfuðborginni eins og sjá má í fylgiskjalinu kræfa. 

Ljóst er að sólarhringsmetið fyrir Reykjavík þennan dag verður líka slegið. 

Hér fyrir neðan er kort af Evrópu á hádegi á síðasta degi ársins.

31_12_2010_2.gif

2_jola.gif

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Flott kort. Ættað frá Sviss?

Emil Hannes Valgeirsson, 29.12.2010 kl. 15:32

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Rakst á þetta á vef Svissnesku veðurstofunnar,  kortin birtast alltaf samdægurs, nokkuð seint að kvöldi.

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.12.2010 kl. 18:04

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Koma líka alltaf hreinleg spákort

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.12.2010 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband