Hlıjustu og köldustu mánuğir á Íslandi - Skıringar

Nú verğur hleypt af stokkunum hér á síğunni nıjum flokki pistla um hlıustu og köldustu mánuği á Íslandi. Fariğ verğur yfir alla mánuği ársins. Janúar birtist mjög bráğlega en síğan er ætlunin  ağ pistlar birtist mánağarlega um viğkomandi mánuğ, einn um tíu hlıjustu mánuği, annar um tíu köldustu. Eldri og ágripskenndari pistlar um efniğ standa şangağ til nıir leysa şá af hólmi en  şá verğur şeim gömlu eytt. Hér á eftir er skırt út  hvernig ég hef ağ şessu stağiğ.      

Ekki er alltaf auğvelt ağ átta sig á şví hverjir eru hlıjastir eğa kaldastir mánağa á öllu landinu. Framan af voru mælingar á mjög fáum veğurstöğvum og şó şeim hafi síğan fjölgağ var dreifing şeirra lengi misjöfn um landiğ. Flutningar veğurstöğva  hafa einnig veriğ algengar jafnvel şó á sama stağ sé og umhverfi şeirra hefur tekiğ breytingum vegna bygginga og trjágróğurs. Auk şess hefur mælitækni breyst, sérstæğ hitamælaskıli hafa til dæmis leyst gömlu veggskılin af hólmi. Allt hefur şetta áhrif á mælingarnar. Ekki er şví víst ağ allir síğari mánuğir séu í rauninni hiklaust sambærilegir viğ eldri mánuği í samanburği. Şar viğ bætist ağ hitamunur milli mánağa á sumrin er oftast litill  og munur milli eldri og yngri mánağa getur stafağ af breyttum mæliağstæğum fremur en raunverulegum hitamun en á vetrum er mismunur milli mánağa meiri.

Í şessum bloggpistlum verğur  samt reynt ağ finna hlıjustu og köldustu mánuği yfir allt landiğ.  

Miğağ er viğ şær veğurstöğvar sem lengst hafa athugağ. Şær eru Reykjavík, Stykkishólmur, Teigarhorn, Grímsey, Vestmannaeyjar, Hrepparnir, Akureyri, Bolungarvík og Fagurhólsmıri. Şær sjást hér á kortinu.9stodvar_1056102.gif Ef smellt er á şağ stækkar şağ og skırist. Í Hreppunum var athugağ á Hrepphólum 1880 til 1882, Stóra-Núpi 1883-1929 en síğan á Hæli. Tölurnar frá Bolungarvík eru bræğingur frá nokkrum stöğvum şar í grennd og Bolungarvík sjálfri sem mældi ekki alltaf en eru allar miğağar viğ hana. Ekki hef  ég şó gert bræğinginn sjálfur fremur en ağrar bræğslur í allri şessari samsuğu nema hvağ ég færği meğalhitann 1954-1993 til Bolungarvíkur frá Æğey eftir föstum mismun milli stağanna. Í Vestmannaeyjum var athugağ í kaupstağnum fram í september 1921 en eftir şağ á Stórhöfğa og hitinn miğağur viğ hann fram til şess tíma. Mismunur stöğvanna er talinn 0,75 stig í öllum mánuğum. Vilji menn finna raunverulegan meğalhita eins og hann var mældur í kaupstağnum er şá bara ağ hækka sem şessu nemur.  Árin 1898 til 1902 var athugağ á Sandfelli í Öræfum en tölurnar yfirfærğar á Fagurhólsmıri sem byrjaği 1903. Mannağa stöğin í Grímsey var lögğ niğur í árslok áriğ 2000 og Fagurhólsmıri í maí 2008 og hér hefur eftir şağ veriğ miğağ viğ meğalhita sjálfvirku stöğvanna şar.  Á hinum stöğvunum var mælt allan tímann á sama stağ (şó oft hafi veğurathuganastöğin samt veriğ flutt um set) nema hvağ tölurnar fyrir Reykjavík hafa talsvert veriğ ''lagfærğar'' vegna tíğra flutninga veğurstöğvarinnar en eru allar miğağar viğ núverandi stağsetningu Veğurstofunnar. 

Frá 1898 hefur veriğ athugağ samtímis á öllum ofantöldum stöğvum. Frá 1882 til 1897 var athugağ á fyrstu sjö stöğvunum sem ağ ofan eru nefndar. Meğalhiti şessara sjö stöğva 1961-1990 er nánast sá sami og allra stöğvanna níu. Şağ hefği alveg veriğ hægt ağ miğa viğ meğalhita sjö stöğva en şağ er meira gaman ağ hafa şær níu. Frá 1866 til 1872 voru ağeins tvær stöğvar, Reykjavík og Stykkishólmur. Teigarhorn bættist viğ áriğ 1873 en Grímsey áriğ eftir. Í júlí 1877 byrjuğu  Vestmannaeyjar. Hrepphólar bættust viğ í júní 1880 og Akureyri í ársbyrjun 1882. Loks byrjuğu Bolungarvík og Fagurhólsmıri 1898.  

Frá 1898 er hér einfaldlega reiknağur meğalhiti allra 9 stöğvanna sem mældu. Til ağ finna  meğalhita fyrir 1898, alveg frá 1866, var meğalhiti şeirra stöğva sem  mældu viğkomandi ár reiknağur og tekiğ meğaltal af honum og gert ráğ fyrir şví ağ frávik şeirra stöğva sem vantaği væri şağ sama og samanlagt frávik şeirra sem mældu, sem sagt alltaf miğağ viğ frávik mælandi stöğva. Og var şá miğağ viğ meğalhitann 1961-1990. Eins og áğur segir er langtímameğaltal sjö stöğvanna sem  mældu 1882-1897 nær şağ sama og allra níu stöğvanna frá 1898 svo segja má ağ  litlu sem engu breyti  şó tvær vanti şá upp á şennan tíma. Síğan flækist máliğ nokkuğ fyrir 1882. Og fyrstu árin í röğinni, frá 1866, eru şarna eflaust tæpari en árin frá og meğ 1873 og 1874 şví ağeins er şá miğağ viğ tvær stöğvar á vesturlandi og mælingarnar í Reykjavík voru ekki eins góğar og í Stykkishólmi. En ekki er annağ ağ hafa.

Miğağ er sem sagt viğ áriğ 1866 sem upphafspunkt. En hér verğur şó líka fjallağ lítillega, svona eins og utan dagskrár, um mánuği fyrir 1866 ef ástæğa er til, şağ er  ağ segja ef şar eru mjög afbrigğilegir mánuğir ağ hita eğa kulda. Oftast eru şağ kuldamánuğir.

Málfariğ í şessum pistlum er ağallega í veğráttustílnum en şağ er sá stílsmáti sem mótast hefur í tímans rás í Veğráttunni, mánağarriti Veğurstofunnar. Şegar fjallağ er um veğurfar í mánuğum fyrir daga Veğráttunar gægist stundum fram málfar şeirra gömlu heimilda sem fyrir hendi eru.

Veğurathuganir hófust í Stykkishólmi í nóvember 1845 og hafa haldist şar síğan. En í Reykjavík voru gerğar athuganir frá 1820 og fram í febrúar 1854. Saman var şví fyrir 1866 athugağ á báğum stöğum í sjö ár en einungis í Reykjavík frá 1820 şar til Stykkishólmur byrjaği, fyrir utan árin 1846-1854 şegar athugağ var á Akureyri og 1855 til 1866 şegar athugağ var á Siglufirği. Fyrir einstaka mjög afbrigğilega mánuği fyrir 1866 er hér stundum drepiğ á şessar mælingar en alltaf bara miğağ viğ Stykkishólm og Reykjavík şegar reynt er ağ finna meğalhitann fyrir einhverja mjög hlıja eğa mjög kalda mánuği á landinu fyrir 1866 ağ undanteknum fáeinum mánuğum sem voru svo sterkir í hita eğa kulda ağ ekki er hægt ağ ganga framhjá şeim. Auk şess var athugağ snemma á 19. öld á ımsum stöğvum en mælingarnar hafa veriğ yfirfærğar til Stykkishólms. Şær koma hér viğ sögu utan dagskrár eins og áğur segir.

Meğalhitatölur mánağanna fyrir hverja stöğ sem hér birtast eru ekki alltaf şær sömu og standa í prentuğum ritum, şá fyrst og fremst Veğráttunni, mánağar og ársriti Veğurstofu Íslands, eğa  hinni dönsku Meteorologiske aarbok, heldur şær sem endurskoğağar hafa veriğ á Veğurstofunni. Stundum vantar inn í mánuği á einhverri stöğ og hefur hitinn í şeim şá veriğ áætlağir á Veğurstofunni. Ekki eru şeir mánuğir şó auğkenndir hér. Og şví um síğur er skeytt um hin og şessi álitamál sem vera munu í gagnaröğunum. Tölur fyrir hámarks og lágmarkshita, svo og úrkomu og snjódıpt og sólskin, sem hér verğur stundum sagt frá,  eru hins vegar alveg şær sömu og eru í prentuğu ritunum şví şetta hefur vitaskuld aldrei veriğ endurskoğağ.   

Í fylgiskjali viğ hvern mánağarpistil er meğalhiti hverrar stöğvar tilgreindur í tíu hlıjustu og tíu köldustu mánuğum frá og meğ 1866 og er rağağ eftir şeim hlıjustu og köldustu nema í júlí şar sem röğin er í tímaröğ og mánuğirnir fleiri en venjulega. Sumum kann ağ finnast şetta nokkuğ margir mánuğir. En oft leynast merkilegir hlutir í mánuğum sem ekki eru şó alveg meğal şeirra allra hlıjustu og köldustu. Şegar lítill munur er á hita mánağa má ekki taka röğina alltof bókstaflega. Şess ber líka ağ gæta ağ ef fleiri stöğvar væru í dæminu mundi röğ mánağanna kannski breytast eitthvağ og jafnvel einhverjir mánuğir neğst á topp tíu listanum detta út en ağrir koma í stağinn. Şess ber ağ gæta ağ yfirleitt eru ekki í textanum tilgreindar hitatölurnar fyrir hverja stöğ um sig, menn verğa ağ opna fylgiskjaliğ til ağ sjá şær. Hins vegar er meğalhiti şeirra allra hafğur innan sviga í textanum á eftir ártalinu. Nokkra afbrigğilega mánuği fyrir 1866 má sjá fyrir şær stöğvar sem şá mældu lengst til hægri í töflunum og meğ smærra letri. Einnig sést í megintöflunni í fylgiskjalinu úrkoma stöğvanna şegar hún hefur veriğ mæld. Til şess ağ hægt sé ağ átta sig ağ einhverju leyti á şví hvort hún hefur veriğ mikil eğa lítil miğağ viğ şağ sem yfirleitt er fylgir meğ meğaltalsfrávik  í prósentum frá úrkomunni 1931 til 2000 fyrir şær stöğvar sem lengst hafa athugağ úrkomu, Reykjavík, Stykkishólm, Teigarhorn og Vestmannaeyjar og svo Akureyrar sem ekki byrjaği şó ağ mæla fyrr en 1927, einnar stöğvar í hverjum landshluta. Meğaltal útkomu 1961-1990 er reyndar mjög líkt en meira gaman er ağ hafa  svona lítt tilvísağ meğaltal. Şetta eru fáar stöğvar, stundum ekki nema tvær, og ekki jafn dreifğar um landiğ. Úrkomumælingar hafa tekiğ breytingum gegnum tíğina og einnig mælingarstöğvarnar jafnvel enn fremur en hitamælingarnar. Úrkomuhlutfalliğ er  ağeins ábending um landsúrkomu til şess ağ hafa einhverja viğmiğun. Şegar talağ er um í texta ağ úrkoma hafi veriğ svo og svo mikiğ yfir eğa undir meğallagi er şá alltaf miğağ viğ meğallagiğ 1931-2000 á şessum fáu stöğvum nema annağ sé tekiğ fram. Şağ er svo kannski svolítiğ svindl ağ ég hef líka sett inn úrkomu frá Möğruvöllum árin 1913 til 1926 og látiğ hana gilda fyrir Akureyri einfaldlega vegna şess ağ á şeim tíma voru nánast engar ağrar nıtilegar úrkomumælingar fyrir norğan. Í Reykjavík var ekki mæld úrkoma 1911 til 1919 (hitamælingar voru gerğar) en hins vegar á Vífilsstöğum. Şau ár er Reykjavík samt ekki inni í hlutfallsreikningnum en úrkoman á Vífilsstöğum şó tilgreind sem slík ef einhverjir Vífilsstağamánuğir eru meğ şeim hlıjustu eğa köldustu í Reykjavík. Úrkoman í Bolungarvík, Fagurhólsmıri og Hæli er heldur aldrei inni í hlutfallsreikningnum şó hún birtist í töflunum til fróğleiks og skemmtunar. Í töflunum eru met fyrir viğkomandi stöğ auğkennd sérstaklega, á plús veginn meğ rauğu en mínus veginn meğ bláu.    

Hlutfall úrkomu af meğaltalinu 1931 til 2000 er sem sagt einungis miğağ viğ Stykkishólm og Teigarhorn frá 1873 en líka Vestmannaeyjar frá 1881 og auk şess Reykjavik frá 1885-1907 og frá 1920 og svo bætist şá norğurland viğ 1913 meğ Möğruvöllum fyrst í stağ en  svo Akureyri sem byrjar 1927 fyrir alvöru. Í Vestmannaeyjum var mælt í kaupstağnum til september 1921 şegar flutt var á Stórhöfğa. Úrkoma er nokkru minni ağ jafnaği í kaupstağnum en á höfğanum, 97% af úrkomunni á honum. Loks má í fylgiskjölunum sjá fjölda sólskinsstunda í Reykjavík og á Akureyri í şeim mánuğum sem fyrir koma eftir ağ byrjağ bar ağ mæla şær á şessum stöğum. 

Ættu şá ağ vera nokkuğ ljósar leikreglurnar sem fariğ er eftir í şessum veğurleik.    

Búast má villum ımis konar í şessu. Verst er nú ef manni yfirsést kannski heill mánuğur! Svo getur mağur nú kannski klúğrağ einhverju! Satt ağ segja hef ég slæmar ağstæğur til ağ leiğrétta villur ef şær koma á annağ borğ en şær sem ég finn verğa leiğréttar strax og upp um şær kemst.   

Loks skal upplıst ağ şessir pistlar eru fyrst og fremst skrifağir fyrir sjálfan mig til ağ átta mig nokkru betur á íslensku veğurfari, en  şağ er kannski í lagi ağ leyfa şessum tíu réttlátu veğuráhugamönnum sem mér skilst ağ séu til á landinu ağ lesa şá líka! Ekki er şó gert ráğ fyrir ağ şessir pistlar séu neinn skemmtilestur. Şağ segir sig sjálft ağ einlægar veğurlısingar eru oft  argasta stagl og ekki fyrir ağra en innmúrağa og innvígğa! Já, og svo eru pistlarnir auğvitağ ''alltof'' langir.   

Ekki şori ég nú ağ fara langt út í şağ, şó stundum örli á şví, ağ reyna ağ skıra út ástæğur hlıinda og kulda hvers mánağar eğa ımis konar blæbrigğamun sem vitastuld er á şeim, şó şetta sé einmitt sérstaklega áhugavert. En stundum verğa birt kort sem eiga ağ benda dálítiğ í skıringarátt  og eru vonandi ekki alltof mikiğ út í hött. Eigi ağ síğur er şağ textinn sem er ağalatriğiğ í şessum pistlum.  Şá verğur annağ slagiğ vísağ beint á fréttir eğa ağra umfjöllun um veğur, skağa og slys til dæmis, sem hægt er ağ nálgast á netinu um ımsa şá atburği sem sagt er frá í pistlunum en şar er reyndar ekki um auğugan garğ ağ gresja. Bloggsíğa er eins konar fjölmiğill og kannski má líta á şessa pistla sem eins konar veğurfarsblağamennsku! 

Tekiğ skal fram ağ kortagrunnurinn fyrir Ísland er tekinn traustataki af vef Veğurstofunnar!

Ağalheimildirnar fyrir færslunum,  fyrir utan endurskoğağar mánağarhitatöflur frá Veğurstofunni, eru şessar: Meteorologiske Aarbog 1873-1919, 2. hluti, gefiğ út af dönsku veğurstofunni; Íslenzk veğurfarsbók 1920-1923, útgefandi Löggildingarstofan í Reykjavík; Veğráttan, mánağarrit Veğurstofu Íslands, 1924- ; Veğurfarsyfirlit,gefiğ út af Veğurstofu Íslands; Şorvaldur Thoroddsen: Árferği á Íslandi í şúsund ár, 1916-17, gefiğ út í Kaupmannahöfn; Trausti Jónsson: Veğur á Íslandi í 100 ár, 1993, gefiğ út í Reykjavík, sami: Langtímasveiflur I, snjóhula og snjókoma, greinargerğ Veğurstofu Íslands 02035, 2002.  Fyrir allra síğustu ár eru stundum notağar meğaltalstöflur Veğurstofunnar og einstaka sinnum óútgefnar upplısingar frá Veğurstofunni. Şessar heimildir sem hér hafa veriğ nefndar eru ekki taldar upp meğ hverjum pistli um sig en hins vegar ağrar heimildir eftir şví sem viğ á. 

Helstu myndaveitur meğ kortum eru: NOAA  20 Century Reanalysis,  Wetterzentrale, http://www.wetterzentrale.de/topkarten/fsreaeur.html, Veğurstofa Íslands, http://andvari.vedur.is/athuganir/vedurkort/eldra/.

 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband