Hlýindi

Nú er að hlýna. Það er kannski eins gott því lítil von var í áframhaldandi norðaustanátt. Á miðnætti var aðeins 13 stiga frost í 500 hPa fletinum yfir Keflavík sem var í 5690 metra hæð en þykktin var 5550 metrar. Aldrei  hefur verið hlýrra þarna uppi í sumar.

Er einhver að tala um haust? 

Næstu daga, óvíst hve marga, er ekki víst að ég komist í tölvu svo dagavöktunin  liggur þá niðri en reynt verður þó að brúa bilið þegar þar að kemur. 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband