2.10.2011 | 12:57
Október
Í nágrannalöndnunum byrjađi október međ methita.
Ekki mundum viđ nú slá hendinni á móti ţví ađ slíkt myndi gerast hér líka nćstu daga.
Ţađ er til dćmis brýnt ađ nýtt og sómasamlegt hitamet verđi sett í Reykjavík, svo sem sautján stig.
Hiđ opinbera októbermet fyrir borgina er hin ámáttlega tala 15,7 stig frá 1958. Og ţegar á ţađ er litiđ ađ ţessi hiti mćldist alls ekki í október heldur kl. 18 síđasta dag september, ţá verđur októbermetiđ beinlínis vandrćđalegt og hallćrislegt.
Ţađ verđur ađ slá ţetta met.
Ţess vegna fylgjumst viđ nú í fylgkiskjalinu međ árangri ţessa októbers sem miklar vonir eru viđ bundnar.
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt 9.10.2011 kl. 19:11 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Vér fylgjumst međ glćstri frammistöđu mánađarins af mikill ákefđ ţó hćtt sé viđ ađ kuldaboli geri einhverjar atlögur á nćstunni.
Veđursagnfrćđina hefur mađur síđan tekiđ í hćgari áföngum.
Emil Hannes Valgeirsson, 2.10.2011 kl. 13:29
Viđ verđum öll ađ hvetja októberinn okkar til dáđa!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 2.10.2011 kl. 13:54
Heyr, heyr!
Sveinn Atli Gunnarsson, 3.10.2011 kl. 09:40
Má ekki skipta október niđur í deildir? Hver er t.a.m. međalhiti fyrstu viku nýbyrjađs mánađar miđađ viđ međaltaliđ? Finnst allt of lítiđ gert af ţví ađ brjóta veđuráriđ niđur í hinar smćstu einingar. Mánuđir flakka jú framhjá raunverulegum jarđarsnúningi á löngum tíma og ţví ekki víst ađ október í ár sé á sama stađ og október eftir hundrađ ár eđa fyrir hundrađ árum. Erum viđ alltaf ađ bera saman sömu tímabilin í raun? Ađ endingu.: Takk fyrir frábćrt blogg Sigurđur. Ef ekk vćri fyrir ţig og fleiri "fróđleiksdreifara" auk örfárra gleđigjafa, vćri ég löngu hćttur ađ nenna ađ fylgjast međ blogginu.
Halldór Egill Guđnason, 8.10.2011 kl. 21:37
Ég nenni nú varla ađ blogga lengur hvađ ţá annađ!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 8.10.2011 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.