17.12.2011 | 23:40
Löng snjóhulutímabil í Reykjavík
Alhvít jörđ hefur nú veriđ í Reykjavík frá 26. nóvember eđa í 22 daga samfellt og jörđ var flekkótt tvo nćstu dagana ţar á undan.
Ţau gögn sem ég hef ađgang ađ um daglega snjóhulu í borginni ná ţví miđur ađeins til haustins 1985. Í ţeim er snjóhula tilgreind og hvort alhvítt er eđa flekkótt jörđ. Alltaf er snjódýptin međ ţegar alhvítt er en stundum er hún líka tilgreind í gögnunum, jafnvel heilmikill, ţó jörđ sé talin ađeins flekkótt. Satt ađ segja átta ég mig ekki alveg á ţessu en í töflunum í fylgiskjalinu viđ bloggfćrsluna hef ég sleppt snjódýptartölum ţegar jörđ er ekki talin alhvít en bara ţá sett orđiđ ''flekkótt''. Á stöku stađ verđur ţetta dálítiđ skondiđ, heilmikil snjódýpt fyrir og eftir en svo flekkótt á milli! En ég nennti ekki ađ útbúa sérstakan dálk fyrir snjóhulu sem alltaf er hvort sem er algjör í ţessum töflum nema ţegar flekkótt er.
Lítill snjór hefur veriđ síđustu ár. Og snjóhulan núna er lengsta tímabil međ alhvítri jörđ í Reykjavík síđan um áramótin 2004 til 2005. Seint á árunum 2000 og 1999 komu ţó lengri tímabil og sérstaklega var snjóasćlt árin 1989, 1990 og 1992 og komu ţá miklu lengri tímabil međ alhvítri jörđ. Ţetta er samt ekki nákvćmt yfirlit. Ýmis önnur tímabil geta hugsanlega komist upp á dekk. En ţetta er svona ţađ sem virđist stinga mest í augu.
Í öđru fylgiskjalinu má sjá ţessi tímabil (hitt er ţađ hefđbunda um veđurlag mánađarins). Ţar er áriđ í svörtum dálki, síđan viđkomandi mánuđur ársins međ númeri mánađarins, dagsetning og loks snjódýptin sjálf í lituđum dálkum. Ţetta ćtti ađ vera auđskiliđ og kannski hafa einhverjir snjófíklar gaman af.
Verđi alhvítt framyfir jól fer ţetta ađ nálgast alvöru snjóaskeiđ.
Miklar líkur á hvítum jólum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt 21.12.2011 kl. 19:55 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţakka áhugann og eljuna Sigurđur. Já, ţađ fer sannarlega ađ nálgast alvöru snjóaskeiđ.
Hilmar Ţór Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 18.12.2011 kl. 00:14
Hef á tilfinningunni ađ ţennan snjó leysi ekki fyrr en um Seljumannamessu!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.12.2011 kl. 00:32
Snjórinn dugar sennilega ekki fram á hásumar, en nógu athyglisvert vćri ađ fá alhvítann desember. Hvenćr ćtli ţađ hafi gerst síđast?
Emil Hannes Valgeirsson, 18.12.2011 kl. 00:36
Ţađ hefur bara aldrei gerst í Reykjavík síđan fariđ var ađ fylgjast međ ţví upp úr 1920. 1982 voru 27 alhvítir dagar. En snjólagsprósentan var mest 85% 1999 og sá desember sést ţarna. Reykajvík er ekki mikil snjóakista.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.12.2011 kl. 00:43
Kannski ađ ţessi desember slái snjóamet. Ţađ vćri gott á - ég veit ekki hverja!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.12.2011 kl. 00:44
Ekki var ţetta nú alveg rétt hjá mér um snjóinn í Reykajvík. Flestir alhvítir dagar voru ađeins 24, árin 1954, 1957, 1993 og 1999. En sjólagstala mest 85% árin 1954 og 1999. Árin 1952, 1987 og 2002 var aldrei allhvítt. Enginn desember hefur veriđ alveg snjólaus en 1952 var alautt í 30 daga og flekkótt í einn dag.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.12.2011 kl. 10:42
Ég sé á bloggi Trausta Jónssonar í dag ađ flestir alhvítir dagar í desember voru 25 árin 1923 og 1936 en einmitt báđa ţessa mánuđi (og fáeina ađra) vatnar snjódagafjölda í ţeim prentuđu gögnum sem ég hef undir höndum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.12.2011 kl. 16:28
Ţetta er nú meiri snjóaţvćlan! Mesta snjólagstala í desember í Reykjavík var 88% áriđ 1955.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 29.12.2011 kl. 19:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.