5.2.2012 | 01:02
Við búum nefnilega á Íslandi!
Á þessu fréttamyndbandi sést hvar borgarstarfsmenn ryðja snjó af gangstéttum í Rómaborg.
Þar snjóar nú ekki oft og mikið. En eigi að síður finnst mönnum þar sjálfsagt að hreinsa sjóinn af gangstéttunum þá sjaldan að hann sýnir sig.
En ekki hér, enda með orðum borgarstjórans þegar hann var að verja að ekki væru vel ruddar gangstéttir í Reykjavík í snjóakastinu:
Við búum á Íslandi!
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Nú, jæja. Þetta mistókst en myndbandið sýnir borgarstarfsmenn ryðja snjó af götum Rómaborgar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 5.2.2012 kl. 01:14
Góðan dag Sigurður þór.
Kíktu á þessa grein sem birtist 1. febrúar síðastliðinn. Þarna er verið að spá fyrir um ástandið næstu áratugi. Ekki beinlínis hnatthlýnun í boði.
Sjá hér, hér og hér.
"We can expect the onset of a deep bicentennial minimum of total solar irradiance (TSI) in approximately 2042±11 and the 19th deep minimum of global temperature in the past 7500 years – in 2055±11. After the maximum of solar cycle 24, from approximately 2014 we can expect the start of deep cooling with a Little Ice Age in 2055±11."
--Habibullo I. Abdussamatov, Russian Academy of Science, 1 February 2012
Ágúst H Bjarnason, 5.2.2012 kl. 08:32
Ágúst: Þú varst fyrir nokkrum dögum að mæra tilgátur um að eldvirkni hefði valdið litlu ísöldina - en í þeirri grein stóð meðal annars:
Sem sagt, breyting á sólvirkni á Maunder minimum (sambærilegt við það sem á að valda kólnun samkvæmt Abdussamatov) olli ekki litlu ísöldinni samkvæmt þeirri grein.
Vísindamenn eru líka almennt sammála um að geislunarálag vegna hnattrænnar hlýnunar sé nú orðið langtum meiri en breyting á geislunarálagi sem yrði vegna minnkandi sólvirkni (sjá t.d. Við minni virkni sólar).
Það er mjög óvenjulegt ef Abdussamatov hefur hitt á að spá rétt um sólvirknina, en það er samt ekki nóg að spá um hana því mér sýnist hann ekki taka með í reikninginn aukið geislunarálag vegna áhrifa manna - því er hann í raun bara að spá því um kólnun ef engin iðnbylting hefði orðið.
Höskuldur Búi Jónsson, 5.2.2012 kl. 14:33
Satt er það Höskuldur Búi.
Mér þótti greinin mjög áhugaverð, en það er ekki það sama og að ég sé sammála öllu því sem þar stendur.
Mér finnst hún áhugaverð meðal annars vegna þess að þarna koma fram nýjar ferskar kenningar. Hugsanlega réttar og kannski ekki. Það er ekki aðalatriðið í mínum huga, heldaur það að svona frjó hugsun ber vott um alvöru vísindamennsku. Góð lesning.
Látum það ekki koma okkur á óvart þó í ljós komi á allra næstu árum að hnatthlýnunin sé að ganga til baka og að þetta hafi nánast allt verið náttúruleg sveifla sem við höfum auðvitað kunnað að njóta
Ágúst H Bjarnason, 5.2.2012 kl. 15:18
Náttúruleg sveifla er þessi hnattræna hlýnun ekki - allavega ekki samkvæmt því sem vísindamenn segja, sjá Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar. Skoðaðu vísindagreinarnar sem þar er vísað í - þar er einmitt mikið um fjóa hugsun og alvöru vísindamennsku, sem er einmitt það sem þú segist hafa gaman af.
Höskuldur Búi Jónsson, 5.2.2012 kl. 15:38
Ágúst - ferðu ekki að gefast upp á því að "spá" því að hnatthlýnunin sé að ganga til baka? Síðan þú byrjaðir á því að ræða um meinta kólnun (1998 eða jafnvel fyrr) hefur hlýnun haldið áfram og ekkert bólar á hinni meintu kólnun, sem er þó alltaf handan við hornið ef marka má þínar "kenningar"... Annars langar mig einnig að biðja þig um að lesa færsluna sem Höskuldur bendir á, enda mikið af vísindagreinum sem vísað er í þar. Þú ættir að hafa gaman að alvöru vísindum eins og Höskuldur bendir á...en alvöru vísindi eru í órafjarlæg frá þeirri hugmyndafræði sem sést "efasemdasíðum" eins og icecap, WUWT, climate4you o.fl. sem þú vísar oft til og ekki má rugla svoleiðis síðum saman við gagnrýna alvöru vísindamennsku og vísindalegar rannsóknir.
Sveinn Atli Gunnarsson, 6.2.2012 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.