26.3.2012 | 13:36
Allt fer víst á versta veg
Ekkert stórkostlegt gerðist í hitamálunum í gær. Þó komu dagshitamet að meðalhita bæði í Reykjavík og á Akureyri eins og sést í fylgiskjalinu. Hámarkshiti varð mestur 15,0 stig á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði sem ekki er þar marsmet og ekki heldur dagshitamet á landinu að hámarkshita.
Á hádegi í dag var þykktin yfir Egilsstöðum 5480 metrar sem er hásumarástand og ætti að duga í ein 20 stig eða meira ef allt færi á allra hugsanlega besta veg. Á Vatnsskarði, fjallveginum til Borgarfjarðar eystra var 12 stiga hiti í 430 metra hæð á hádegi en slíkur hiti sést þar varla um hásumarið því þetta er skítaveðursheiði mikil. En á láglendi hefur hitinn ekki náð sér neitt á strik enn þá miðað við þær glæstu vonir sem til hans eru gerðar. Þó hafa komið 16 stig niðri á austfjörðum. En hvað er það!
Allt virðist ætla fara á versta veg.
Ekki kom háloftaathugun frá Keflavík á hádegi en þær eru orðnar æði stopular þar í seinni tíð en þar munu þó ekki vera jafn sérstök hlýindi í háloftunum og yfir austurlandi.
Í Reykjavík hefur hitinn enn ekki náð 10 stigum í þessum mánuði. Slíkur hiti er þar enda fremur sjaldgæfur í mars. Frá 1872 hefur hann aðeins komið í 18 mánuðum, þar af fimm frá 2001, en einstaka sinnum oftar en einu sinni í þeim mánuðum sem hann kom.
Andstyggilegu kuldakasti með frosti allan sólarhringinn er svo spáð í mánaðarlok!
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Merkilegt með Ljósaland í Fáskrúðsfirði. Þar fór hitinn niður í 0,9 stig í nótt og svo í 17,5 stig í dag.
Emil Hannes Valgeirsson, 26.3.2012 kl. 17:46
Og í dag fór hitinn í 18,2 stig á kvikasilfursmælinum á Skjaldþingsstöðum, aðeins 0,1° undir metinu á Sandi í Aðaldal 1948. Óvenjulega ánægjulegt að éta ofan í sig að allt hafi farið á versta veg. Það er ekki hægt að segja þó súrt sé í broti að íslandsmetið í mars hafi ekki verið slegið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.3.2012 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.